Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 Haustátak ’87: Norskur kvartett syngur á samkomum HAUSTÁTAK hefur verið fast- ur liður í starfi nokkurra leikmannahreyfinga innan islensku kirkjunnar i nokkur ár og nú stendur Haustátak ’87 fyrir dyrum. Hreyfingarnar sem að þvi standa eru KFUM og KFUK, Samband íslenskra kristniboðsfélaga, Kristileg skólasamtök og Kristilegt stúd- entafélag. Haustátak ’87 er samkomuröð með níu almennum samkomum á tímabilinu 7. október til 1. nóvem- ber. Flutt verða ávörp og ræður, einsöngvarar og sönghópar syngja og almennur söngur verður. Það sem setur mestan svip á Haustátak að þessu sinni er heim- sókn frá Noregi. Hingað til lands kemur kvartett sem hefur sérhæft sig í að syngja negrasálma, Free- dom Quartett. Kvartett þessi hefur ferðast viða um lönd. Mun hann syngja á samkomum Haustátaks dagana 7.—10. október, auk þess sem fyrirhugaðir eru tónleikar í Bústaðakirkju kl. 17.00 laugar- daginn 10. október. Með kvartettinum kemur ræðu- maður, Geir Gundersen, sem þekktur er í heimalandi sínu og var hann m.a. erindreki Norska Biblíufélagsins á sl. ári þegar það stóð fyrir sérstakri útbreiðsluher- ferð. Aðrir ræðumenn, söngvarar og sönghópar sem taka þátt í Haustátaki ’87 eru íslenskir. Mál norðmannanna verður túlkað á íslensku. Samkomumar verða allar í húsi KFUM og KFUK við Amt- mannsstíg 2b í Reykjavík og hefjast kl. 20.30. Fyrst eru sam- komur á hverju kvöldi dagana. 7.—11. október en síðan vikulega á sunnudagskvöldum til 1. nóvem- ber. Auk þess er samkoma laugar- daginn 31. október. Samkomumar em öllum opnar. (Úr fréttatiikynningu ) Freedom Quartett sem kemur frá Noregi og syngur á samkomum hjá Haustátaki ’87. Fjórði frá vinstri er ræðumaðurinn Geir Gunders- en. GOODYEAR WRANGLER JEPPADEKK Þér eru allar leiðir færar á Wrangler jeppadekkjum. Dekk sem eru byggð til að endast. LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNAR HJÓLBARÐA GOOD&ÝEAR [HjH EKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 Grautur með CTTTTT C_ l)1 lJvlLu 11170 TT m /i ijfJaj UÍVt °g KIWI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.