Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 37
h MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 37 Heimildasafn um útgerðarstaði: íbúafækk- un í útgerð- arplássum Byggðastofnun hefur unnið upplýsingasaf n um atvinnulíf 55 sveitarfélaga með 200 ibúa eða fleiri, þar sem sjávarútvegur er aðalatvinnugrein eða er mikil- vægur á landsmælikvarða. í ritinu eru upplýsingar um þróun byggðar og atvinnulífs i sjávar- plássum frá 1980. „Fjallað er ítarlega um sjávarútveginn og þátt hans í þróuninni á tímum miklilla breytinga í stjórnun fiskveiða“, eins og segir í kynn- ingu á bókarkápu. Auk formála og inngangs geymir heimOda- safn þetta þijá efniskafla: 1) Stjórn fiskveiða, 2) Sjávarútveg- ur og byggðaþróun og 3) Útgerðarstaðir (upplýsingar um einstök sjávarpláss). I aðfararorðum segir að að „sjávarútvegur sé alls staðar mikil- væg atvinnugrein sem undirstaða útflutningsframleiðslunnar. Hann hefur reynst vera traustasta stoðin í frumframleiðslu og úrvinnslu (iðnaði) hér á landi...“. A_ hinn bóginn segir ennfremur: „í um- fjöllum um einstaka útgerðarstaði hér á eftir kemur í ljós að tilhneig- ingin til stöðnunar og jafnvel íbúafækkunar er mest á stöðum með hátt hlutfall starfa í sjávarút- vegi. Á sama hátt sést að íbáfjöldi staða með stór þjónustusvæði en lágt hlutfall starfa í sjávarútvegi fer vaxandi jafnvel þótt hlutur sjávarútvegs fari minnkandi". í lok árs 1986 fól ríkisstjómin Byggðastofnun að gera úttekt á ástandi atvinnumála í þeim sjávar- plássum, sem höllustum fæti virtust standa og sótzt höfðu eftir nýjum skipum eða auknum fískafla eftir öðrum leiðum. Niðurstaðan varð síðan að safna saman hlið- stæðum upplýsingum um atvinnu- mál allra íslenzkra sjávarútvegs- staða með 200 íbúa eða fleiri. í ritinu er m.a. að fínna upplýs- ingar um íbúaQölda, ársverk í sjávarútvegi, almennar tekjur í samanburði við landsmeðaltal, er- lent vinnuafl, tekjur sveitarfélaga, veiðikvóta, afla og ráðstöfun hans. XJöfðar til XAfólksíöllum starfsgreinum! 17% meira bil á milli sœta Vlð höfum fcekkað sætum, til þœginda fyrir farþega okkar. ’ —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.