Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 Afgreiðsla og birgðastöð Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson Fulltrúar Sjúkrasjóðs Verkalýðsfélags Borgarness og Brunabótafé- lags íslands undirrita samning um sjúkra- og slysatryggingu, sem félögin gerðu sín á milli. Frá vinstri: Svava Kristjánsdóttir Hvann- eyri, Ingi R. Helgason forstjóri Brunabótafélags íslands, Jón Agnar Eggertsson formaður Verkalýðsfélags Borgarness, Lára V. Júlíus- dóttir fráfarandi lögfræðingur ASI og núverandi aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, Berghildur Reynisdóttir Borgarnesi og Elin Bjarnadóttir Borgarnesi. SINDRAAJlSTALHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Verkalýðsfélag Borgarness: Samningur um sjúkra- og slysatryggingu Borgarnesi. GERÐUR hefur verið samningur milli Sjúkrasjóðs Verkalýðsfé- f Bm W S . Æa? m m , ,t 'm ? Þægilegt hófcel I miðri horj BAIH)ARÁRSTÍG 18 - REYKJA' # nýtt hótel með flestum þeim þægindum sem hótel bjóða upp á. Þægileg og björt herbergi með wc, og baði, sjónvarpi, útvarpi og síma. Veitíngasalurinnbýður upp á girnilegar veitingar og barnamatseðil. Þægilegt, persónulegt og rólegt yfírbragð. Pundar- og veislusalur: Vistiegur veislu-, funda-, og ráðstefnusalur fyrir allt að 100 manns, með öllum tækjum auk telex og ljósritunaraðstöðu. lags Borgarness og Brunabótafé- lags íslands um sjúkra- og slysatryggingu. Er þetta fyrsti samningur sinnar tegundar sem gerður hefur verið milli verka- lýðsfélags og tryggingarfélags hérlendis. Tryggingin nær til allra félagsmanna Verkalýðs- félagsins. Bótagreiðslur vara í 9 mánuði og hefjast þegar 3 mán- uðir eru liðnir frá slysi eða upphafi veikinda, en þann tima njóta bótaþegar greiðslna frá Tryggingarstofnun ríkisins. Það voru þeir Ingi R. Helgason forstjóri Brunabótafélags íslands og Jón Agnar Eggertsson, formað- ur Verkalýðsfélags Borgamess sem undirrituðu samninginn, ásamt stjómarmönnum sjúkrasjóðsins. Samkvæmt þessum nýja trygging- arsamningi nema greiðslur til bótaþega sem er einhleypur og bamlaus kr. 21.500 á mánuði. Við þetta leggjast síðan bætur Trygg- ingastofnunar og verða bætur þá ekki undir kr. 30.000 á mánuði til einstaklings. Sagði Jón Agnar Eggertsson við þetta tækifæri að stjóm sjúkra- sjóðsins hefði á undanfomum árum unnið að því að auka trygginga- vemd félagsmanna og rétt þeirra til bóta í veikindum og slysum. Árið 1983 hefði félagið, fyrst verka- lýðsfélaga, tekið upp frítíma tryggingu þannig að félagsmenn væm tryggðir allan sólarhringinn. Væru þessi tryggingarmál mikið átak fyrir 600 manna félag, en mikill einhugur og samstaða hefði ríkt um þessi mál innan félagsins. Lára V. Júlíusdóttir sagði að nú sem oft áður hefði Verkalýðsfélag Borgamess haft forgöngu um þarft mál. Kvaðst hún fagna þessum áfanga og vera viss um að önnur verkalýðsfélög fylgdu í kjölfarið, enda væri grannt fylgst með því hjá öðmm félögum hvað væri að gerast hjá Verkalýðsfélagi Borgar- ness. - TKÞ ALrr AHREINU MEÐ &TPK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.