Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 41 Ronald Reagan um Norðurlöndin: Varnarmáttur NATO besta trygging öryggis Washington, frá tvari GuðmundBayni, fréttamanni Morgunblaðsins. Upplýsingadeild Hvita hússins hefír birt svör Ronalds Reagan forseta við skriflegum spuming- um frá „Sveaaka. Dagbladet“ um stefnu forsetans í friðar- og af- vopnunarmálum sérstaklega og þá einkum gagnvart smáþjóðun- um og Norðurlöndunum Fyrsta spuming blaðsins var á þessa leið: „Viltu lýsa helstu stefnu- málum þínum, svo að Svíar geti borið þau saman við stefnu Ingvars Carlsson, forsætisráðherra okkar?" Svar forseta: „Ég var kosinn og endurkosinn á loforðum mínum, að afnema miðstyringarstefnuna, minnka ríkisbáknið, draga úr út- gjöldum ríkisins, styrkja landvamir, endurreisa velmegun almennings með einkaframtaki og stuðla að frelsi og framsækni einstaklingsins. Einsog ykkur mun vera kunnugt er það mín trú, að einkaframtakið sé forsenda fyrir kraftmikilh og heilbrigðri þjóð. Fólk, sem ákveður sjálft hvaða áhættu það tekur og hve hart það leggur að sér til, að ná takmarki sínu í lífinu, er það fólk, sem leggur mest fram til þjóð- arinnar í heild. Ég hefi sterka trú á því, að farsælasta leiðin til efn- hagslegrar grósku sé frjálst ein- staklingsframtak." Langt í gagnkvæmt traust milli austurs og vesturs Spuming: Skortur á trausti milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna var greinilega meiri á fyrsta for- setakjörtímabilinu en því síðara. Það er langt síðan forsetinn kallaði Sovétríkin „illa veldið". Hvað veld- ur, að þú treystir þeim betur nú en fyrr? Forsetinn: „Ég held, að það sé langt í land þar til bæði Sovétríkin og Bandaríkin sýna hvort öðru gagnkvæmt traust. Það ríkir grund- vallar munur á milli okkar í stjóm- malalegum og félagslegum stefnumálum. Það er ekki hægt að leggja að jöfnu einræði sovétskipu- lagsins, sem skortir gmndvallarat- riði lýðræðisins og frelsi einstakl- ingsins, sem ríkir í opnum þjóðfélögum einsog í Svíþjóð og í Bandaríkjunum, sem eru byggð á lögum og réttindum einstaklingsins. Vissulega verðum við og Sovétríkin, að varast hættulega árekstra á þessum tímum kjamavopna. En það þyðir ekki, að við hættum viðleitni okkar til að styðja lýðræði hvar sem við getum komið því við.“ Mismunurinn er frelsi og ánauð Svenska Dagbladet: „Útlitið fyrir fækkun kjamorkuvopna hefir aukið sálrænt öryggi Evrópubúa. En raunverulegt öryggi okkar með hliðsjón af sögulegum árekstmm milli þjóða, (misræmi í venjulegum herbúnaði, landamæradeilur, við- skiptahömlur o.s.frv.) hverfa ekki úr sögunni með því einu, að sam- komulag næst um að draga úr kj amavopnabúnaði. Hvaða ráð viltu gefa Evrópubú- um til þess að sálrænt öryggi þeirra verði að öryggi í raun og þeir öðlist trú á því, að raunverulegum orsök- um stytjalda hafi nú verið mtt úr vegi? Forsetinn: „Raunvemleg ástæða fyrir spennunni milli austurs og vesturs er gmndvallarmismunurinn milli þjóðfélaga, sem em byggð á frelsi og hinna, sem ekki em frjáls. Vopn, jafnvel kjamavopn, em af- leiðingin af þeim mismun, ekki ástæðan fyrir honum.“ Forsetinn hélt áfram: „Ég hefi oft rætt um lokatakmark okkar, að losa okkur algerlega við kjama- vopnin. En við megum ekki villa okkur sýn í þeim efnum: Til þess að ná því takmarki er leiðin löng og langsótt. Um ófyrirsjáanlega framtíð, verðum við öll að treysta á vamarmáttinn til þess að vemda bæði friðinn og frelsið. Jafnvel þótt okkur takist, að ná samkomulagi um ömggt eftirlit með útrýmingu meðal- og skammdrægra kjam- orkueldflauga, þá væri það villandi, að tala um „Kjamavopnaútrým- ingu“. Bandaríkin munu halda kjamorkusamkomulag sitt við NATO.“ „Á meðan," bætti Reagan forseti við, verðum við að snúa okkur að vandamálinu, sem er yfirburðir Varsjárbandalagsins á sviði hefð- bundins vígbúnaðar. Við verðum og að huga að leiðum til að vinna hugi manna og eyða vanþekkingu og vantrausti. Við verðum að halda áfram að hvetja ríkin austan Jám- tjaldsins til að viðurkenna gmnd- vallarfrelsi þjóða og einstaklinga, sem lýðræðisríkin telja sjálfgefið. Stefnumál smáþjóða sem stórvelda Blaðamaður Svenska Dagbladets spurði: „Getur forsetinn samþykkt þá skoðun, að smáþjóðimar hafí sérstök sameiginleg áhugamál, sem þær eigi að beita sér fyrir einar, eða í sameiningu?" Svar forsetans: „Spumingin ber með sér, að það sé einhver munur á áhugamáli eða málum smáþjóða, sem þær eigi að sameinast um eða, eingöngu vegna þess, að þær em smáþjóðir sé þeim skylt, að sam- ORÐSENDING FRÁ IÐNLÁNASJÓÐI UM BREYTT ÚTLÁNAKJÖR Hinn 15. september kom til framkvæmda breyting á útlánakjörum Iðnlánasjóðs. Þau eru nú sem hér segir: Vélalán háð lánskjaravísitölu 7,65% vextir Byggingarlán háð lánskjaravísitölu 8,65% vextir Útlán bundin gengi SDR 8,65% vextir Lán vömþróunar- og markaðsdeildar háð lánskjaravísitölu 5,00% vextir Byggingarlán undir 5.000.000,00 kr. eru háð lánskjaravísitölu en byggingarlán yfir 5.000.000,00 kr. em bundin gengi SDR. Vélalán undir 250.000,00 kr. em háð lánskjaravísitölu en vélalán yfir 1.000.000,00 kr. em bundin gengi SDR. En þegar tekin eru vélalán hærri en 250.000,00 kr. en lægri en 1.000.000,00 kr. ræður lántaki hvor kjörin hann þiggur. Samsvarandi breyting verður á útistandandi lánum þar sem ákvæði skuldabréfa heimila slíkt. <Ö> IÐN LÁINIASJÓÐUR IÐNAÐAR8ANKINN LÆKJARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK, SlMI 691800 $ Hraungerðishreppur: Nýtt félagsheim- ili í bvsrsfingu GaulveHabœ. '-* VEGFARENDUR sem fara um Suðurlandsveg í Hraungerðis- hreppi hafa eflaust rekið augun í reisulega nýbyggingu við Þing- borg. Þar er nú verið að byggja félagsheimili sveitarinnar í stað þess gamla. Húsið er 800 fm að stærð og em 2/s hlutar þess byggðir sem skóli. Er þar um að ræða mötu- neyti og rúmgóðan sal til leik- fimikennslu. Sú aðstaða nýtist síðan til hefðbundinnar notkunar á félagsheimilinu. Arkitekt og hönnuður að húsinu er Bárður Daníelsson. Bygginga- meistari er Helgi Guðmundsson frá Selfossi. Helgi og menn hans unnu nú síðast að frágangi á þakinu. Gamla félagsheimilið á Þing- borg er 60 ára á þessu ári, það var byggt 1927. Stefán Guð- mundsson oddviti í Túni sagði í samtali að miðað við nútímakröfur þætti húsið orðið heldur lítið. Þó hefði það verið eitt af stærstu húsum í Ámessýslu er það var byggt. Af öðmm verkefnum sveitarfé- lagsins nefndi Stefán að hreppur- inn hefði í vor fest kaup á 10 hektumm lands úr jörðinni Hraun- gerði. Þar stendur til að stofna tvö loðdýrabýli. Unnið er að því að fá tilskilin leyfí og annað sem til þarf. „Við emm að reyna að klóra í bakkann og halda í fólkið meðan hinn hefðbundni landbúnaður er skorinn niður,“ sagði Stefán odd- viti að lokum. T. ... „ — Valdim.G. Morgunblaðið/V aldimar Guðjónsson Hið nýja félagsheimili fbúa f Hraungerðishreppi. Á litlu myndinni er gamla félagsheimilið á Þingborg sem er 60 ára á þessu ári. : Flug, gisting á Hotel St. Anne f 2ja manna herbergjum með morgunverði. Hótelið er vel si 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.