Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 33 í þessu húsi varð sprengingin Dyr sprungu út „_- \ R J| .1 Morgunblaðið/Rax Fríðrik Magnússon við staðinn, þar sem sprengingin varð „Hélt fyrst að allt væri búið“ „ÉG HÉLT fyrst að allt væri búið. Eldhafið var mjög mikið í nokkrar sekúndur og þær voru lengi að líða. Fyrsta hugsunin var að forða sér, en í fyrri dyrun- um, sem ég reyndi, mætti eldhafið mér og svo var einnig um þær næstu. Eg reyndi þá fyrri dyrnar aftur og þá var eldurinn kulnaður og ég komst út. Þetta hefur aðeins staðið yfir i 10 til 15 sekúndur og fór vissulega betur en á horfðist,“ sagði Frið- rik Magnússon, starsfmaður á Grundartanga, i samtali við Morgunblðaið. Friðrik var ásamt Ólafí Ólafssyni staddur í ofnhúsi Jámblendiverk- smiðjunnar á Grundartanga, er mikil sprenging varð þar á laugar- dagskvöldið. Friðrik var staddur inni í smáhýsi og var að losa jám- hleif í kælikassa, en Ólafur var úti í sal í skjóli við vél þar. „Hýsið skýldi mér að nokkru leyti, en Ólafur var verr staddur úti í salnum, þar sem alls konar drasl hrundi úr loftinu í kringum hann. Þetta er hættulegur vinnustaður og við höfum sloppið vel til þessa. Blautir kælikassar hafa áður farið inn og ekkert gerzt. Því átti enginn von á þessu, en einhver sérstök skilyrði hafa valdið sprengingunni nú. Okkur starfsmönnum hér fínnst að um of hafí verið hallað á okkur í fréttaflutningi af sprengingunni. Ef um mistök hefur verið að ræða, eru þau ekki bara okkar, heldur einnig yfírmanna, sem stjóma gangi mála hér. Mistökin virðast liggja í því að setja kassana út. Við höfum engin tæki tii að losa vatn úr þeim, þurfí á því að halda. Því má segja að starfsemin sé að sprengja húsnæðið utan af sér og það sé upphaf alls þessa," sagði Friðrik Magnússon. Ólafur Ólafsson var i skjóli við þessa vinnuvél, þegar sprengingin varð Morgunblaðið/R&x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.