Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAPIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 Stutt athugasemd við „Um útgáfu kvæðabókar“ eftir Björn Jónsson úr gildi — og ekki talið ástæðu til í ERFÐASKRÁ hjónanna Jóns Helgasonar og Agnete Loth er eftir- farandi ákvæði: „Lifí Agnete Loth mann sinn, ber henni einni að taka allar ákvarðanir og veita öll leyfí varðandi nýjar útgáfur, upplög, ljósprentun o.s.frv. er taka til áður útgefínna verka Jóns Helgasonar, svo og óútgefínna verka er Jón Helgason hefur skilið eftir sig.“ („Skal hun alene foretage alle be- stemmelser og give alle tilladelser vedrorende sável nye udgaver, op- Iag, fotografíske optryk etc. af tidligere publicerede arbejder af Jón Helgason som af efterladte ikke publicerede arbejder af Jón Helga- son.“) Þótt Jón kunni forðum að hafa gefið almennar leiðbeiningar um útgáfu kveðskapar síns hefur hann fellt allar slíkar athugasemdir að nefna þær einu orði — um leið og hann ákvað að gera seinni konu sína að handhafa höfundarréttar. Þarflaust er að mínum dómi að gera frekari athugasemdir við orð- færi og orðaval greinarhöfundar, og læt ég þar lokið umræðunni af minni hálfu. Með þökk fyrir birtinguna, Agnete Loth Af ofangreindu verður ljóst að bókaútgáfu Máls og menningar var hvorki skylt né heimilt að semja við neinn annan aðila en Agnete Loth um útgáfu Kvæðabókar Jóns Helgasonar. F.h. Máls og mennningar, Halldór Guðmundsson. Fiskmarkaðirnir: Uppboðstímar samræmdir Forráðamenn Faxamarkaðar S Reykjavik og Fiskmarkaðarins í Hafnafirði ákváðu á fundi síðast- Iiðinn laugardag að breyta og samræma uppboðstíma sina. Framvegis hefst uppboð á Faxa- markaði kl. 7.30 en í Hafnarfirði kl. 9.00. Að sögn Einars Sveinsson í Hafn- arfirði og Bjama Thors á Faxa- markaði er þessi breyting gerð vegna óska kaupenda. Þeir telji það hagræði að sækja markaðina, hvom á eftir öðrum, í byijun vinnudags. Forráðamenn markaðana vonuðu að þessir samræmdu uppboðstímar gerðu sem flesta ánægða. Ástæðu þess að boðið er upp fyrr á Faxa- markaði sagði Bjami Thors vera þá að það væri ólíkt fljótlegra og þægilegra að aka frá Reykjavík til Hafnafjarðar á morgnanna, heldur en í hina áttina eins og flestir gera. Einar Sveinsson sagði að kaup- endur hefðu nú nægan tíma til að fara milli markaða. „Það er engin þörf á því að keyra kappakstur í Fjörðinn, við viljum stuðla að farar- heill." Bræla á loðnumiðunum 11.590 tonn veidd BEÆLA hamlar nú loðnuveiðum, en alls hefur verið tilkynnt um veiði á 11.590 tonnum. Ekkert skip var á miðunum i gær vegna veðurs, en tvö héldu áleiðis í fyrsta túr í gærkvöldi. Loðnu er nú landað á fimm stöðum frá Bolungarvík austur um tíl Vest- mannaeyja. Á laugardag fór Kap II VE til Vestmannaeyja með 630 tonn, Börkur NK með 1.000 til Neskaup- staðar og Öm KE með 600 í Krossanes. Á sunnudag fór Skarðsvík SH með 250 tonn til Bolungarvíkur. í gær lá Guðrún Þorkelsdóttir SU í vari undir Grænuhlíðinni og Víkurberg GK á Dýrafirði. Jón Kjartansson SU var bilaður á Eskifírði og Hrafn GK og Sighvatur Bjamason VE voru að tygja sig af stað. Loðnu hefur nú verið landað í Bolungarvík, Krossanesi, Eskifirði, Neskaupstað og Vestmannaeyjum. SIMAP 2^50-21370 Vorum að fá í einkasölu m.a.: SniL'ST , L• S [■ V/'I0IMARS LOOA, .Jóh RuHOAIjSUN H01 3ja herb. neðri hæð við Melabraut 6 SeKjamamesi. 72,2 fm nettó auk geymslu og sameignar. Sér hiti. Tvöfalt gler. Inngangur með efri hæð. Skuldlaus. Ákv. sala. í Vesturborginni - hagkvæm skipti 3ja herb. suðuríbúö á 4. hæð á Melunum til sölu. Skuldlaus. Mikiö útsýni. Skipti möguleg á 2ja herb. fb. helst f Vesturborginni eða Þing- holtunum. í gamla góða Austurbænum endurbyggt timburhús með 4ra-5 herb. íb. á hæð og rishæð 2 x 60 fm. Snyrting á báðum hæðum. Góður kj. til margskonar nota. Rúmgóð . eignarlóð með háum trjám. Laust fljótl. Ákv. sala. í Vesturbæ Kópavogs steinhús á einni hæð 135 fm nettó, bílskúr 26 fm nettó. 4 góö svefn- herb. Ræktuð lóð. Ákv. sala. Fjöldi fjársterkra kaupenda Sérstaklega óskast 2ja-4ra herb. íbúðir vel staðs. f borginni og nágr. Ennfremur þurfum við aö útvega gott einbhús á einni hæö í nágr. Borgarspítalans eða f Vesturborginni. Góð eign á Seltjnesi kemur til greina. Óvenju miklar greiöslur. Nú selja menn ekki eign sína nema festa áður kaup á öðru húsnæði 1AUGAVE6I ItStWW 21150-213» •a Bygglóðir í Skerjaf. Höfum til sölu 3 byggingarlóöir f Skerja- firöi. MJög góð staösetnlng. í Garðabæ: 170 fm tvfl. raðhú8 óaamt garðst. Afh. fljótl. fullb. aó utan fokhelt að innan. í Vesturbæ: 2ja og 3ja herb. íb. í nýju glæsil. lyftuh. Afh. tílb. u. tróv. í júní nk. Fullbúíö að utan. Hörgshlíð: 160 fm glæsil. íb. auk bflskýlis og 3ja herb. 85 fm ib. Afh. tilb. u. tróv. Sameign og lóð fultfróg. f aprfl nk. Fálkagata: tu söiu 117 fm par- hús. Afh. fokh. eða lengra komið í vetur. Jöklafold: Til sölu 150 fm parhús auk bílsk. Afh. fljðtl. Elnnlg 176 fm raAh. aom afh. fljótlega. Einbýlis- og raðhús Laugarásvegur: Giæsii. tæp- lega 400 fm hús. Frábæt útsýni. I Seljahverfi: vorum að fá tii sölu mjög vandaö ca 240 fm einbhús ð einni og hálfri hæð. Stórar stofur, vandaö eldh., 4 svefnh., Innb. bllsk. Bakkavör Seltjnesi: Tll sölu 200 fm stórglæsll. enda rsðh. á sunnanv. Seltjnesl. Innb. bílsk. Afh. fokh. f mars nk. eða lengra komiö. Frábært útaýni. Óskast í Seljahverfi.: Höfum traustan kaupanda að 150-200 fm elnb- húsi eða raðhúsi. Þarf ekkiaðverafullb. Krosshamrar: 240 fm elnl. gott einbhús. Afh. i febr. rúml. fokh eöa lengra komiö. A Seltjnesi: Höfum fenglð til 8ölu 200 fm tvfl. nýtt raðh. Húslð er ekki alveg fullb. MJÖg góA ataðaetn. Útsýni. Hraunbær: m söiu 145 fm eini. gott raðhús auk bllskúrs. 3-4 svefnh Arinn, parket. í Seljahverfi: tii söiu iso fm mjög gott raðh. 5 svefnh. rúmg. stofur. Bílskýti. Verð 6,8-6 millj. í Garðabæ: 180 fm einl. smekk- legt nýstanris. einbhús. Sklpti á 4ra herb. nýl. fb. I Qarðabæ maklleg. Þorlákshöfn: 184 fm nýlegt mjög gott einbhús. 5 herb. og stærri Sérhæð í Kóp.: Stórglæsíl. 150 fm neðri sórh. Stórar stofur, arinn, 4 svefnh. Vandað baðh. og eldh. í Vesturbæ.: 122 fm glæsll. Ib. á 4. hæð 1 lyftuh. Bilsk. Afh. tilb. u. trév. m. fullfróg. sam- eign I júní nk. Aðains aln Ib. eftlr. Sérhæð - Goðheimar: 170 fm falleg neðrí sórh. Stórar stofur, 4 svefnh. Bflskúr. 4ra herb. í Fossvogi: Ca 11S fm góð Ib. á 3. hæð (efstu). Suðursvalir. 3ja herb. Hraunbær: ca 95 fm mjög gðð lb. á 2. hæð. Ssvallr. Varð 3,6-3,6 mlllj. Asparfell: 90 fm ib. 0 4. hæð. Þvottahús á hæðinni. Innarlega v/Kleppsveg: 90 fm mjög góð Ib. á 2. hæö. Suðursv. í Hólahverfi: ca 90 fm góð ib. á 6. hæö. Suðursv. Útsýni. Nýstandsett sameign. Á Teigunum: TæPi. 100 fm ný- stands og góð ib. Sérinng. Kárastígur: 75 fm ib. & miðhæð I þribhúsi. Laus 1. 12. 2ja herb. í Vesturbæ: Rúml. 60 fm Ib. á 5. hæð. Afh. tilb. u. trév. I júnf nk. í Austurbæ: eo fm gðð ib. & 1. hæð. Suður8vaiir. í miðborginni: Höfum tn soiu nokkrar elnstakllb. Verð frá 1. millj. Atvinnuhúsnæði Laugavegur: 330 fm nýtt giæsii. skrifsthúsn. á 3. og 4. hæð. Tilb. u. tróv. Álfabakki: 770 fm veral,- og skrifsthúsn. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Traustur kaupandi ðskar eftir 200-300 fm húsnæðl á götuhæð. Gjarnan miðsvæðls. T^FÁSTÉIÖNA -- i Omarkaðurinhj 6-1 4 GIMLIGIMLI Jl'.n' S.II" .“iOVS : /<j/ t>nr ..|.r!.l Jl. / h.fil Si.n. J'.U'fl Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Seljendur fasteigna! Höfum mjög fjársterka kaupandur að eignum sem eru í ákv. sölu. Einnig eignum sem eru lausar fljót- lega. Við skoðum og verðmetum samdægurs. Hafið samband. Reynið þjónustuná. Raðhús og einbýli BREKKUBYGGÐ Vandað 90-100 fm raðhús ó tveim- ur hæðum. Vandaöar Benson-innr. Stórgl. útsýni. Skemmtil. elgn. Góö langtímalán. Verð 4,6 mlllj. FUNAFOLD DVERGHAMRAR Ca 116 fm neðri sérhæð I tvlbhúsl ásamt 23 fm bflsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan eftir ca 4 mán. Teikn. á skrifst. Verð 3,2-3,3 mlllj. LANGHOLTSVEGUR Falleg 90 fm efsta hæö í þríbhúsi. 3 svefn- herb., Ijós teppi, nýl. eldhús. Sérinng. Ákv. sala. Seljendur búnir aö kaupa. Verð 3,7 millj. SELTJARNARNES Vorum aö fá I sölu góða 4ra herb. sérhæð I tvíb. Einnig fylgir ris yfir allri (b. með góðri lofthæð sem mögul. er aö innr. Endurn. þak og ofnalögn. Falleg eignar- lóð. Skuldlaus. Verð 4,7-4,8 mlllj. Ca 180 fm skemmtil. skipulagt einb., hæð og ris ásaamt 30 fm fullb. bllsk. Húsið er ekki fullkl. að innan en vel fbhæft. 5 svefnherb. Teikn. á skrifst. MARKHOLT Fallegt 146 fm einb. áaamt stórum bflsk. Nýtt eldhÚ8. Stór garður. Verð 6,6 mlllj. VANTAR SÉRBÝLI 2,5 MILU. V/SAMN. Vantar raðhús I Fellum eða Selja- hverfi, annað kemur til greina. Rðtt elgn greidd út á árinu. JÓFRÍÐASTAÐARVEGUR Ca 200 fm fallegt jámkl. tlmburhúsi. Mjög mikið endurn. Fallegur garður. Mögul. á tveimur fb. Góður bflsk. Sklpti mögul. Verö 6,9-6 millj. AUSTURBÆR - RVÍK 111 fm parhús á tveimur hæðum. Afh. fullb. að utan en tilb. u. tróv. aö innan. Teikn. á skrifst. Eignask. möguleg eöa hagkv. kjör. Verð 4,6 mlllj. FANNAFOLD Ca 144 fm einb. á einni hæð með steyptri loftplötu. 36 fm innb. bflsk. Skllast fullb. að utan, tilb. u. trév. að Innan. Telkn. á skrifst. DVERGHAMRAR - TVÍB. Glæsil. 170 fm efri sérhæð f tvfbhúsi ásamt 23 fm bflsk. Skllast fullb. aö utan. Fallegt útsýnl. Verö 4,1 mlllj. Elnnig ca 116 fm neðri hæð + bflsk. Verð 3,3 mlllj. HVERAFOLD - TVÍB. Ca 180 fm efri sérhæð f tvfb. ásamt 25 fm bflsk. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan ón útihurða. Efri plata ateypt. Verð 4,2 mlllj. Tilb. u. trév. Verð 6,2 mlllj. Elnn- ig 106 fm (b. á jarðhæð. Verð 2,7-2,8 mlllj. 5-7 herb. íbúðir HRAUNBÆR Falleg 125 fm Ib. á 2. hæð. Nýt. gler. Frábær aðstaða fyrir barna- fólk. Ib. geturloanaöfljótl. Utlö áhv. LANGHOLTSVEGUR Góð 120-130 fm Ib. á tvelmur hæðum I fallegu steinhúsl meö gúðum garöl. 30 fm bílsk. Stórgl. útsýni yflr sundin. Suðursv. Skuldlaus. Verð 4,8 mlllj. SPORÐAGRUNN Glæsil. 105 fm sórhæð ássmt 55 fm risl. Bllsk. 3-4 stofur og 2 herb. AUSTURBÆR Falleg 125 fm sórhæö f þrfbýli ósamt góðum bflsk. Mjög ókv. sala. VANTAR - 5 HERB. Hðfum mjög traustan kaupanda að 5 herb. Ib. I Hóeleitahverfi, Hllðum eða Norðurbæ Hf. SÓLHEIMAR Glæsil. 100 fm fb. á efstu hæð f fjórbýli ásamt 30 fm sólstofa. Nýtt vandaö eldhús, 3 svefnherb., parket. Glaesil. útsýni. Verö 4,7-4,8 m. NJALSGATA Gullfallog 4ra herb. fb. á 2. hæð. 3 svefn- herb., nýl. gler. Beyki-parket. Nýtt eldhús og bað. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 3,6 m. ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb. (b. Ekkert áhv. Ib. er laus strax og f mjög ékv. sölu. Verð aðelns 3,7 mlllj. 4ra herb. íbúðir AUSTURVÆR - KÓP. Falleg 126 fm Ib. ofariega I lyftuhúal. Vandaðar Innr. Stórgl. útaýni. Verð 4,3 m. KAMBSVEGUR Falleg 120 fm neðri hæö I tvfb. Sérinng. Sérhrti. Nýtt eldh. Ekkert áhv. Varð 4,5 m. UÓSHEIMAR Falleg 107 fm íb. é 8. h. Húsvörður. Suð- ursv. Parket. Verð 3,8 mlllj. NJÁLSGATA 4ra herb. fb. á 2. hæð. Verð 4 mlllj. 3ja herb. íbúðir VANTAR - MOS. Höfum fjórsterkan kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. eöa litlu raöhúaí í Mosfellsbæ. BREKKUBYGGÐ Falleg 70 fm neðri heeð. Sórgarður. Ákv. sala. Verð 3,4-3,5 mlllj. HAMRABORG Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæð ásamt bllskýll. Nýl. eldh. Afh. eftir ca 6 mán. Verð 3,8 m. HVERFISGATA Falleg 85 fm Ib. á 3. hæð. Góð samelgn. Mjög ókv. sala. Verð 2,8 mlltj. HVERFISGATA Fallegar 95 fm (b. á 2., 3. og 4. hæð i C"u stelnh. Fallegt úteýni. Ekkert áhv. . sala. Skuldlausar. Verð 2960 þúa. NJÁLSGATA Falleg 70 fm ib. á 1. h. Verð 2,4 mlllj. HVERAFOLD Ca 106 fm lb. á jarðhæð. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 2,7 mlllj. Mögul. að kaupa tllb. u. trév. LEIFSGATA Falleg 100 fm Ib. á 3. hæð. Nýtt eldhús. Verð 3,6 mlllj. 2ja herb. íbúðir UÓSHEIMAR Glæsil. 60 fm (b. á 2. hæð I lyftubl. fb. I mjög góöu standi. Ákv. sala. Varð 2,7 m. AUSTURBERG Glæsil. 70 fm (b. á 3. hæð. Stórar svalir. Ákv. sala. Verð 2,9 mlllj. ÓÐINSGATA Falleg 70 fm ib. á 2. hœð. Sórinng. Nýl. eldhús og bað. Verð 2,7-2,8 mlllj. SPÓAHÓLAR Falleg 80 fm Ib. á jarðhæð. Sérgaröur. Sérgeymsla I Ib. Verð 2,9 mlllj. LYNGMÓAR Falleg 70 fm fb. á 2. hæð ésamt bflsk. Stórar suðursv. Sérþvhús og búr. Ákv. sala. Verð 3,6 mlllj. BERGÞÓRUGATA Ca 60 fm Ib. á 3. hæö í steinhúsi. Skuld- Iau8 eign. Ákv. sala. Verð 2,4 millj. GRETTISGATA Falleg 71 fm Ib. ó 1. hæð. Ákv. sala. Verð 2,6 mlllj. FRAKKASTÍGUR Glaesil. ný fb. 50 fm ósamt bflskýti. Laus fljótl. Verð 2,7 mlllj. GRETTISGATA 45 fm Ib. á 2. hæð 16-býllshúsl. Laus 20. sept. Verð 1,6 mlllj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.