Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 45 Þessir krakkar héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands og söfnuðu þau 1000 kr. Þau heita Aslaug Vignis- dóttir, Harpa Gunnlagsdóttir og Vignir Vignisson. Þessir krakkar, Karen Dagmar Guðmundsdóttir, Fanney Einars- dóttir, ívar Smári Guðmundsson og Guðmundur Karl Guðmundsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir MS-félagið. Sðfnuðu krakarnir 2000 krónum. Þessar stöllur tóku sig saman um að halda hlutaveltu tíl styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu þær 2200 kr. Þær heita María Garðarsdóttir og Hildur Árnadóttir. < Þessar hnátur eiga heima við Kleifarsel í Breiðholtshverfí og þar efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Þær heita Ása Björg Tryggvadótdr og Þórdis Guðmundsdóttir og söfnuðu þær 1000 kr. Þessir krakkar færðu Sjálfsbjörgu, Félagi fatlaðra hér í Reylyavík rúmlega 700 kr. sem var ágóðinn af hlutaveltu sem þeir héldu. Krakkamir heita Liney R. Jónsdóttir, Anna B. Jónsdóttir, £[}ördis Ámadóttir og Erla A. Guðbjörnsdóttir. Á myndina vantar Auði Bryiy- ólfsdóttur sem átti líka sæti i hlutaveltunefndinni. Nú skaltu bregöa undir þig betri fætinum og koma með okkur þangað sem þægilegur sumarylur ríkir allt árið. Par ægir öllu saman á þann skipulagða hátt, sem móður náttúru er einni fært að gera. LANDSLAG: Eldfjöll, stórkost- leg gljúfur, hellar, eyðimerkur- hólar, flatlendi, klettar og unaðs- legar strendur og hlýr sjór. GRÓÐURFAR: Flóra Evrópu og Afríku í sátt og samlyndi. MANNLÍF: Allar tegundir af jarðarbúum við störf, skemmtan- ir og letilíf. SAGA QG UMMERKI: Cro- Magnonmaðurinn, hið horfna Atlantis, Kólumbus - nei annars komdu bara og sjáðu allt með eig- in augum. Hvort sem þú ert nátt- úruunnandi, mannlífsunnandi, næturlífsunnandi eða ólæknandi sóldýrkandi, þá er þetta staður fyrir þig. VIÐ ERUM AÐ TALA UM KANARÍEYJAR! BROTTFARIR: 1. ferð 27 dagar 01-11/87 3ja vikna 27-11/87 2ja vikna 11-03/88 GISTING OG VERÐ FYRIR FULLORÐNA í ÞRJÁR VIKUR: Smáhýsi; (bungalow) San Valentin Park, Bungalow Holican, Bunga- low Princess; .. frá kr. 45.144,- íbúðahótel; Corona Blanca, ................ frá kr. 42.804,- Hótel; Catarina Playa og Buena- ventura; ....... frá kr. 47.804.- með kvöldverði... kr. 53.078,- FARARSTJÓRAR í þessum ferð- um verða þær AUÐUR og KLARA og það mun áreiðanlega gleðja þá farþega sem hafa kynnst þeim úr fyrri ferðum okkar. REISUKLUBBURINN ATLANTIK Hallveigarstíg 1 Símar 28388-28580 FERÐAMIÐSTÖÐIN POLARIS Aöalstræti 9 Kirkjutorgi 4 Sími 28133 Sími 622011 SAGA TRAVEL Suðurgötu 7 Sími 624040 TERRA , Snorrabraut 27-29 Sími 26100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.