Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 í DAG er þriðjudagur 6. október. 279. dagur ársins 1987. ELDADAGUR. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 6.11 og síðdegisflóð kl. 18.29. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.52 og sólarlag kl. 18.38. Myrkur kl. 19.25. Sólin er í hádegisstað kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 0.21. (Almanak Háskóla íslands.) Gjör skref mfn örugg með fyrirheiti þfnu og lát ekk- ert ranglæti drottna yfir mér. (Sálm. 119, 133.) SKIPIN________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: Á sunnudag kom Fjallfoss að utan og frystitogarinn Freri kom inn af veiðum. Skip Haf- rannsóknastofnunar Dröfn fór f leiðangur. Togarinn Við- ey kom _úr söluferð og togarinn Ásbjörn hélt til veiða. Þá komu tvö rússnesk olíuskip og asvaltskip, sem fór í Ártúnshöfða. í gær kom Arnarfell að utan. Togarinn Ásgeir kom inn til löndunar og Álafoss kom frá útlönd- um. Stapafell kom og fór aftur í ferð samdægurs. Leiguskipið Helen kom á sunnudag og leiguskipið Dorado í gær. HAFNARFJÖRÐUR: Grundarfoss er farinn út aftur. Á sunnudag kom togar- inn Karlsefni inn af veiðum til löndunar. í gær hélt togar- inn Venus aftur til veiða. Um helgina var fínnskt olíuskip útlosað og fór það þá aftur. ÁRNAÐ HEILLA rún Steindórsdóttir, Stór- holti 47 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum í sam- komusalnum að Skipholti 70 milli kl. 18 og 21 í kvöld. PA ára afmæli. Á morg- Oi/ un, 7. október, er sextugur sr. Björn Jónsson, sóknarprestur á Akranesi. Hann og kona hans, Sjöfn Jónsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu að Laugarbraut 3, nk. laugar- dag, 10. þ.m., eftir kl. 15. ára afmæli. í dag, 6. Oi/þ.m. er fimmtugur Friðrik Friðriksson, báts- maður, Tómasarhaga 36 hér í bænum. Hann á að baki rúmlega 30 ára sjómennsku og er nú bátsmaður á ms. Álafossi. FRÉTTIR________________ í FYRRINÓTT snjóaði svo mikið i fjöllin hér í kringum Reykjavík að t.d. Esjan var allivít niður fyrir miðjar hlíðar. Hér í bænum fór hitinn niður í eitt stig. Slydduhríð var svo hreinsa þurfti af bílrúðum er fólk hélt til vinnu i gærmorgun. í spárinngangi Veðurstof- unnar sagði að norðanátt myndi ná yfirtökunum i dag, þriðjudag. Veður fari kólnandi. í fyrrinótt var eins stigs frost á nokkrum veðurathugunarstöðvum, t.d. Hrauni og Tannstaða- bakka. Vestur í Kvigindis- dal mældist 23 millim. úrkoma í fyrrinótt. Hér í bænum 10 millim. Ekki sá til sólar hér á sunnudaginn. Á norðurslóðum var í gær- morgun kaldast í Sundsvall, mínus tvö stig. Frost var eitt stig í Frobisher Bay og í Nuuk. Hiti 6 stig i Þránd- heimi og 5 austur í Vaasa. KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur fyrsta fundinn á þessu hausti í kvöld, þriðjudag, í Góðtempl- arahúsinu kl. 20.30. Er fundurinn öllum opinn og er jafnframt kynningarfundur. Verður þar m.a. myndasýning og kaffíveitingar. KVENFÉL. Hringurinn heldur fund í félagsheimili sínu Ásvallagötu 1 annað kvöld, miðvikudag 7. þ.m., kl. 20. Gestur fundarins er Júlíus Björnsson læknir. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur framhaldsaðalfund, sem jafnframt er fyrsti fund- ur á haustinu, í kvöld í safnaðarheimilinu kl. 20.40. Gestur fundarins er Erla Stef- ánsdóttir sem flytur erindi sem hún nefnir Heimur hinna skyggnu. ÞENNAN dag árið 1826 fæddist Benedikt Gröndal. FÉLAGSVIST verður spiluð annað kvöld, miðvikudag, í Sóknarsalnum Skipholti 50a og verður byijað að spila kl. 20.30. Það er Starfsmanna- fél. Sókn og Verkakvennafél. Framsókn sem standa að því. Ráðgert er að spilakeppni hefjist 21. þ.m. og verður spilað fjögur kvöld. Spilaverð- laun verða veitt. Um 30.000 riðuær grafnar í SJO Munið svo að jarma fallega þegar hann er búinn að taka fyrstu skóflustunguna. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. október til 8. október, að báöum dögum meðtöldum er í Lyfjabúölnni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reyfcjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónœmistaering: Upptýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyii: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQaröarapötek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus eoska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þríöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, 8ímsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállð, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrasðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvsrpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt (sl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalidin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlmknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grsnsás- delld: Mánudaga til fcstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Ki. 14 til kl. 19. - Fnðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhrínginn á Heiisugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hKa- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mónudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlónasalur (vegna heimalóna) mónudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BústaAasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í GerAubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húslA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýn inga rsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Símínn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnír sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands HafnarflrAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Rsykjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—löstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá ki. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar or opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.