Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 Þaðer sama hverju þú þarf t að pakka-veldu tesapack Minning: Árni Kristjánsson bílamálarameistari Fæddur 7. nóvember 1902 Dáinn 28. september 1987 Ámi Kristjánsson, bflamálara- meistari, lést í Landspítalanum 28. þ.m. Hann fæddist á Bfldudal, sem um aldamótin var mikill athafna- staður í skútuútgerð og saltfisk- verkun. Foreldrar hans voru Kristján Sigurðsson, fískimatsmað- ur, og kona hans, Jóhanna Áma- dóttir. Ólst Ámi upp í stómm systkinahóp. Af systkinum hans em §ögur látin, Kristjana, Þóra, Magný og Sigríður, en þijú em enn á lífi, Ragnar og Sigurður, búsettir í Reylq'avík, og Viktoría, búsett í Englandi. Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur 1912 og gekk Ámi þar í Bama- skóla Reykjavíkur á vetmm en var í Otradal við Bfldaudal á sumrin næstu árin hjá móðursystur sinni, Dagbjörtu Ámadóttir. Snemma þurfti Ámi að fara að vinna fyrir sér og 15 ára gamall réðst hann á skip Eimskipafélags- ins, fyrst sem vikapiltur en síðan vann hann sem þjónn á farþega- skipunum Goðafossi og Gullfossi. Þegar Hótel Borg tók til starfa 1930 fór Ámi í land og gerðist þjónn á Hótel Borg. Fjórum ámm síðar sagði Ámi skilið við þjónsstarfíð og fór að stunda ýmis störf til sjós og lands, uns hann hóf bflamálun hjá Agli Vilhjálmssyni og varð hann meistari í þeirri grein er bflamálun var gerð að sérstakri iðngrein. Starfaði hann síðan í iðn sinni hjá Oifufélaginu hf. og síðar hjá Olíu- verslun íslands hf. og þar vann hann uns hann lét af störfum, þeg- ar heilsan fór að bila. Hinn 10. október 1931 kvæntist Ámi Kristbjörgu Jóhannesdóttur, fæddri 9. október 1905, hún var dóttir Jóhannesar Guðmundssonar frá Káraneskoti í Kjós og Guðrúnar Eysteinsdóttur frá Hraunsholti í Garðahreppi. Þau Ámi og Krist- björg bjuggu í Reykjavík til ársins 1954, en þá fluttu þau að Borgar- holtsbraut 52, Kópavogi, en það hús byggðu þau og þar bjó Ámi til árs- ins 1974, en Kristbjörg lést 21. október 1968. Þau Ami og Krist- björg eignuðust 3 böm, en auk þess átti Kristbjörg dóttur fyrir, sem Ámi reyndist sem sínum böm- um. Bömin em: Kristján, búsettur í Ástralíu, kvæntur Maijorie Áma- son, Eysteinn, verslunarstjóri í Reylqavík, kvæntur Friðbjörgu Ingibergsdóttur, Dagbjört, búsett í Kópavogi, gift Ragnari Ingibergs- Látið ELSPED annast vöruflutninga ykkar um Hamborg! w M ELSPED annast flutningsmiðlun fyrir vörur frá Vest- ur-Þýskalandi, Austur-Þýskalandi, Austurríki, Sviss, Ítalíu, Ungverjalandi og Tékkóslóvakíu. • Viö höfum margra ára reynslu í þjónustu viö íslensk fyrirtæki. • Viö erum sjálfstæðir og störfum ávallt meö hagsmuni viöskiptavina okkar efst í huga. • Við erum fullkomlega tölvuvæddir og tengdir við hafnarskrifstofur og skipa- félög og tryggjum þannig hraöa og örugga þjónustu bæöi hvað varðar frá- gang skjala og flutnínginn sjálfan. • Viö erum meö útibú I Bremen og umboösmenn I Belgíu, Hollandi, á Stóra- Bretlandi og Italíu. Höfum lengi unnið fyrir mörg rótgróin íslensk fyrirtæki. . Reynið þjónustu okkar! ' ELSPED Speditions-Gesellschaft m.b.H. Adenauerallee 3-6 D-2000 Hamburg 1 Sími: (040) 2878-6 Telex: 2162108 Telefax: (040) 2878-222/266 Fundar- og veislusalnr Hótel Lindar Veislu-, fundar, og ráðstefnusalur fyrir allt að 100 manns, Allar veitingar. Kjörinn staður við öll tækifæri. Þægilegt, persónulegt og rólegt yfirbragð. •• ou tækifæri: • FUNDIR • RÁÐSTEFNUR • VEISLUR • ERFIDRYKKJUR • AFMÆLI Gððar aðstæður: • Myndbandstæki • Skyggnusýningavél • Myndvarpi • Tjald • Tússtöflur • Flettitöflur • Ljósritun • Telex HÖTEL UMV RAUÐARÁRSTÍG 18 - 105 REYKJAVÍK SÍMI 623350 syni, stýrimanni, og Sigrún, búsett í Kópavogi, gift Ingimar Jónassyni, skrifstofustjóra. Ámi var mjög fróður maður og víðlesinn. Hann var vel heima í bókmenntum og sögu, hann var og vel að sér í ensku og dönsku, las bækur á þeim málum og taiaði málin reiprennandi. Ámi hafði mikla frásagnarhæfíleika og var gaman að ræða við hann um hin ýmsu mál og fræðast af honum, því hann var stálminnugur og greindur vel. Hann hafði og mikinn áhuga á stjómmálum og verkalýðs- málum og tók hann virkan þátt í verkalýðshreyfíngunni um skeið, m.a. í Dagsbrún og Félagi bflamál- ara og var þar í stjóm. Skoðanir Áma mótuðust á uppvaxtarárum verkalýðshreyfíngarinnar og taldi hann hana ekki standa sig sem skyldi f dag og áhuga félagsmanna hafa dofnað um of. Ámi hafði mikla landfræðilega þekkingu og var gaman með honum að ferðast innanlands sem utan, en hann hafði mikinn áhuga á ferða- lögum. Á góðra vina fundi var hann hrókur alls fagnaðar og gat tekið lagið, ef svo bar undir. Ámi var árrisull og starfsmaður mikill, hafði mikinn áhuga á tijá- rækt og snyrti vel garðinn sinn. Eftir að heilsa hans fór að bila þótti honum verst, að geta ekki tekið til hendi, en fyrir 5 árum fékk hann áfali og lamaðist nokkuð, en mikilli þrautseigju tókst honum að þjálfa sig og ná nokkram bata, þó að aldrei yrði hann aftur sá sami. Ámi var mikill fjölskyldumaður og hafði stöðugt náið samband við böm sín og systkini og fylgdist með störfum þeirra og högum af miklum áhuga. Sfðasta hálfa árið dvaldi Ámi á Minni-Grand í Reykjavík og var hann mjög þakklátur fyrir þá þjónustu og umönnun, sem hann naut þar. Dagur er nú að kvöldi kominn og skipinu nú lagt í vör._ Við þökk- um að leiðarlokum Árna fyrir samfylgdina og óskum honum góðr- ar heimkomu. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og alit.“ Ingimar Jónasson Birting af- mælis og minningar- greina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins era birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar era birtar afmælisfréttir með mynd í dagþók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.