Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987
9
HÁM ARKSÁV ÖXTUN
ALLTAFLAUS ALLSSTAÐAR
Eins og hinir fjölmörgu viðskiptavinir
Kaupþings hf. vita, sem notið hafa hámarks
ávöxtunar á undanfömum árum, báru Ein-
ingabréf 14,23% vexti umfram verðbólgu
á síðastliðnu ári. Meginkostur Einingabréf-
anna auk hinna háu vaxta er að mati eigenda
þeirra að þau em alltaf laus þegar þeir þurfa
á fjármunum að halda. Nú eykur Kaupþing
enn þjónustuna við viðskiptamenn sína og
gerir þeim kleift að innleysa Einingabréfin
um allt land, hvar sem er hvenær sem er.
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN5. nóvember1987
Einingabréf 1 2.404,-
Einingabréf 2 1.409,-
Einingabréf 3 1.488,-
Lífeyrisbréf 1.209,-
SS 10.752,-
SÍS 18.219,-
Lind hf. 10.266,-
Kópav. 10.416,-
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88
8
£
O
(f)
46
MORGUNP?-*nm IflÐVlKUPAGUR 4. NÓVEMBER lt>87
Opinber kvótasala trygg-
ir hagkvæma og sann-
gjama stjórn fiskveiða
eftirÞorkel
Helgason
ÞorkeU HelgMon
Eignarhaldið og kvótinn
Umræðurnar um fiskveiðistefnuna verða miklar næstu daga og
vikur. Fyrir áramót þarf Alþingi að taka af skarið um þær regl-
ur, sem eiga að gilda um stjórn fiskveiða á næstu árum. Lögin
um stjórn fiskveiða og kvótakerfið, sem verið hefur við lýði síðan
1984, falla úr gildi um næstu áramót. Fjöldi manna vinnur að
því að líta yfir farinn veg og leita að samnefnara fyrir framtí-
ðina. Hvort þar eigi eftir að gilda reglan um að ekki verði gengið
lengra en sá vill, sem skemmst fer, á eftir að koma í Ijós. Þor-
kell Helgason, sem hefur unnið að útreikningum fyrir þá, er vinna
að mótun fiskveiðistefnunnar, ritar grein um málið hér í blaðið
í gær. Er vitnað til hennar í Staksteinum í dag.
Ranglætið
I grein hér i Morgun-
blaðinu i gær, sem ber
yfirskriftina: Opinber
kvótasala tryggir hag-
kvæma og sanngjama
stjóm fiskveiða, segir
ÞorkeU Helgason meðal
annars, þegar hann ræð-
ir vankanta núverandi
kerfís:
„Þá er það meginrang-
læti við gildandi kerfí að
nýliðar verða að kaupa
sér aðild: Þeir verða að
kaupa skip af „útgerðar-
aðlinum", sem varð til
1983/84, á uppsprengdu
verði eða kaupa afla-
kvóta frá ári til árs.
Gagnvart nýliðum er þvi
þegar komið á kvótasölu-
kerfí og er þeim meira
að segja boðið upp á val
miili varanlegra kaupa á
kvótum (með skipakaup-
um) eða kvótaleigu (með
árlegum kaupum á afla-
kvótum). Hængurinn á
þessu er sá að sejjandi
veiðileyfanna er að se(ja
verðmæti sem þjóðfélag-
ið lét hann hafa ókeypis.
Þeim mun lengur sem
þessu kerfí er við haldið
þvi fjölmennari verður
sá hópur sem hefur
keypt sér aðgang að út-
gerð með kaupum á
gömlum skipum. Þegar
svo er komið er örðugt
að koma á því skipulagi
opinberrar kvótasölu
sem lagt er til i þessari
grein. Þeir sem hafa
þurft að kaupa sér aðild
að útgerðarklúbbnum
munu með rétti mótmæla
þvi ranglæti að verða
sviptir eign sinni með þvi
að ríkið fari að krefja
þá gjalds. Þess vegna er
mikilvægt að marka þeg-
ar í stað af opinberri
hálfu þá stefnu, sem hér
lögð til, enda þótt hún
komist e.t.v. ekki til
framkvæmda strax. Með
þvi móti kann að verða
komist hjá þvi að aðildar-
gjaldið í formi yfirverðs
á gömlum skipuin hækki
meira en orðið er.“
Þorkell Helgason tel-
ur, að úr núverandi
ógöngum sé aðeins ein
fær leið: að hið opinbera
selji kvótana á markaðs-
verði, jafnvel á eins
konar uppboði.
Hlutur stjóra-
málamanna
Hvað svo sem sérfræð-
ingar á borð við Þorkel
Helgason segja eða hver
svo sem verður niður-
staðan i ráðgjafamefnd-
inni um fískveiðistefn-
una, er síðasta orðið hjá
þingmönnum. Það eru
þeir, sem í umboði þjóð-
arinnar, eiganda verð-
mætanna í hafinu, taka
ákvörðun um, hvemig
þeim skuli ráðstafað.
Eins og af orðum Þor-
kels má ráða em uppi
vaxandi efasemdir um að
núverandi kvótakerfí sé
i samræmi við viðteknar
hugmyndir um eignar-
réttinn, hvort ekki sé
verið að framse(ja eignir
með óviðunandi hætti.
í grein Þorkels kemur
fram, að það fari fyrir
brjóstið á mörgum
stjómmálamanninum að
leyfi, sem hið opinbera
veitir gangi kaupum og
sölum. Þeir hinir sömu
syrgi þvi gjaman gamla
skrapdagakerfíð vegna
þess að þar hafí ekkert
verið hægt að selja. Sú
afstaða, sem hér er lýst,
vekur undrun. Hvers
vegna mega veiðileyfí
ekki ganga kaupum og
sölum? Er það vegna þess
að stjómmálamennimir
vilja ekki afsala völdum
sínum til markaðarins?
Þeir vijja koma i hans
stað og deila og drottna?
Ráðstafa eignum þjóðar-
innar allrar að eigin
geðþótta? Hugmyndir af
! þessu tagi stangast alfar-
ið á við þau sjónarmið,
sem nú em efst á baugi
í stjómmálum nm heim
allan. Þau em jafnvel
fomeskjulegri en skoð-
anir kommúnista i Kina
og Sovétríkjunum, þar
sem forystumenn reyna
að afla sér trausts heima
fyrir og vinsælda um
gjörvalla jarðarkringl-
una með þvi að afneita
miðstjómarvaldinu.
Jafnvel hér á landi er
ritstjóri Þjóðvi(jans far-
inn að velta þeirri
spumingu fyrir sér,
hvort ekki sé best að
einkavæða dagvistar-
heimili fyrir böm.
í umræðunum um
kvótann og fiskveiði-
stefnuna mega ekki
sjónarmið forsjár-
sinnanna verða ofan á,
það reynist ekki vel hér
frekar en annars staðar
að stjóma með opin-
berum höftum.
BV
Rcrfmagns
oghand-
Ijrharar
Liprirog
handhægir.
Lyftigeta:
500-2000 kíló.
Lyftihæð upp í
6 metra.
Mjóar aksturs-
leiðir.
Veitum fúslega
allarupplýsingar.
UMBOÐS- OG HEILDVEfíSLUN
BILDSHOFÐA 16 SIMI. 6724 44
JSítamatkadutinn
Volvo 740 GLE 1984
Rauðbrúnn, 4 gira m/overdrive, ekinn að-
eins 35 þ.km. Sóllúga, litað gler o.fl. Úrv-
alsbíll. Verð 740 þús.
Lúxusbíll
Renault 25 GTX 1985
Ljósbrúnn (sans.), sjálfsk., sóllúga, rafm. í
öllu. Sérstakur bíll. Verð 850 þús.
Chevrolet Suburban Scottsdale
1980
Brúnn og hvitur, ekinn aðeins 20 þ.km. Beinsk.,
4 gira (8 cyl.). Sérstakur jeppi. Verö 690 þús.
Ford Mercury Topas LS 1984
Blágrár, 4 cyl., sjálfsk., ekinn 70 þ.km. Raf-
stýrö sæti, cmise control, 2 dekkjagangar
(sportfelgur) o.fl. Verö 520 þús.
Ath.: Mikið úrval af bílum á
10-24 mán. greiðslukjörum.
Chevrolet Cavalier Type-10 ’85
Blásans., beinsk., 4 gíra, aflstýri, útvarp +
segulb. Ekinn 51 þ.km. Verð 520 þús.
Nissan Sunny 1500 station ’88
Aðeins 9 þ.km. Sem nýr. V. 410 þ.
Mazda Rx7 ’80
Fallegur sportbíll. V. 370 þ.
Ford Capri 2.8 Injection ’82
79 þ.km. Dekurbíll. V. 390 þ.
Dodge Daytona (sport) ’85
47 þ.km. 3 dyra. V. 680 þ.
Ford Sierra 2000 Laser st. ’87
Sjálfsk., 14 þ.km. V. 720 þ.
Ford Sierra 1600 5 dyra '85
39 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. V. 430 þ.
Mazda 323 1300 ’87
22 þ.km. Útv. + segulb. V. 370 þ.
Toyota Landscrusier '86
12 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 875 þ.
Toyota Corolla Twin Cam '85
33 þ.km. 16 ventla. v. 540 þ.
Toyota Tercel 4x4 ’86
20 þ.km. Sem nýr. V. 545 þ.
Subaru 4x4 (afmælisbíll) '88
2 þ.km. Nýr bill. V. Tilboð.
V.W. Golf CL '86
24 þ.km. 3 dyra. V. 480 þ.
Nissan Patrol langur diesel '84
Hi-roof, 80 þ.km. V. 850 þ.