Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 HAFIR ÞÚ LÁNSLOFORÐ Þá getum víó útvegaó pér fjármagn strax. Qt FjARMAL ÞfN SÉRGREIN OKKAR _____________________FjARFESTlNGARFEiAGID, Hafnarstræti 7 101 Reykjavík S (91) 28566 Kringlunni 123 Reykjavík S 689700 Sfakfell Fasteignasa/a Suðurlandsbraut 6 f 687633 fF Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Einbýlishús LINDARBR. - SELTJN. Glæsll., vel staðs., einbhús á einni hæð 160 fm m. 34 fm bilsk. Stór eignarlóð. Fráb. útsýni. Einstök eign. KÓPAVOGSBRAUT Einbhús á einni hœð 152 fm nettó m. 42ja fm bílsk. í húsinu eru 4 svefnh. og stofur. Nýl. eldhúsinnr. Frábœrt út- sýni. Góö eign. VerÖ 8,6 millj. FÍFUHVAMMSV./KÓP. 210 fm einbhús á þremur hæöum.Viö húsiö er 300 fm iönhúsn. meö tvennum innkeyrsludyrum. TILSÖLU í SEUAHVERFI Húseign sem býöur upp á marga mögu- leika. T.d.: 1) Hentar vel fyrir tvær fjölsk. (2ja lána hús). 2) Hægt aö hafa 2 íb. og lóttan iðnaö (leyfi fyrir léttum iönaöi) 3ja farsa rafmagn. 3) Einb. m. eöa án iönaöar. Húsiö sem er tvær hæöir er 326 fm + 20 fm garöst. m.-potti. Stór lóö m. góöum garöveggj- um. Getur losnaö 1. des. 1987. Teikn. og allar uppl. á skrifst. HESTHAMRAR Skemmtil. 150 fm einbhús á einni hæö. 32 fm bflsk. Skilast fullb. aö utan, fok- helt aö innan. LÆKJARFIT - GBÆ 200 fm vandað einbhús á tveimur hæð- um. Húsið er vel byggt og allt endurn. Verð 7,2 millj. Raðhús DALSEL Nýl. 220 fm raðh. á þremur hæðum. 4 svefnherb., tvennar sv. Góður garður. Verð 6,5 millj. KÚRLAND - FOSSVOGUR Mjög vandaö og fallegt 200 fm raöhús meö fallegum garöi. Húsinu fylgir 25,6 fm bflsk. Góö eign á góöum staö. Verö 8,5 millj. GEITLAND Raöhús á tveimur hæöum 192 fm brúttó. Eing. skipti á rúml. 100 fm íb. á jaröhæö í Espigeröi eöa nágr. Hæðir og sérhæðir BLONDUHLIÐ Falleg 130 fm sérh. m. 35 fm bílsk. 2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., flísal. baö. Nýl. tvöf. gler. Fallegur garöur í suöur. Góö eign. Laus strax. Verö 6,5 millj. LYNGHAGI Góö efri sérh. og rís í tvíbhúsi. Fallegar stofur m. suöursv. 4 svefnh. auk þess 2 herb. í kj. annaö m. eldhkrók, snyrt. og sameiginl. þvottah. 35 fm bílsk. Góö lóö. Eign á mjög góöum staö. •Jónas ÞoVváTdsson Gisli Sigurbjörnsson SPORÐAGRUNN 165 fm efri hæð og ris. Fallegar stofur m. arni, 3 svefnherb. Góðar innr. Tvenn- ar sv. 40 fm bllsk. Verð 5,7 millj. 4ra og 5 herb. BLIKAHÓLAR Falleg 117 fm ib. á 3. hæð I lyftuh. Stofa, hol, eldh., 3 svefnherb., vandaö- ar innr. Fallegt útsýni. Verð 4,3 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Góð og björt 110 fm Ib. á 3. hæð í fjölb- húsi. Nýtt gler og gluggar. Fallegt útsýni. Mjög góð sameign. Nýr 24,5 fm bílsk. Verð 4,8 millj. REKAGRANDI Ný endaíb. á 2. hæö, 120 fm brúttó. Stórar st. m. góöum suöursv., 3 svefn- herb. og gott baðherb. m. glugga. Vestursv. Fallegt útsýni. Bflskýii. Laus strax. Verö 5,5 millj. GARÐASTRÆTI 120 fm ib. á 3. hæð i steinh. Stofa, borðst., 3-4 svefnherb. Svalir í vest. 22 fm bílsk. Sárst. eign. Verð 5,1 mlllj. 3ja herb. VI i r BJARKARGATA HÆÐ OG RIS - 2 ÍB. 2. hæö í fjörbhúsi, 82,5 fm nettó. Stofa og arinstofa, rúmg. svefnherb., nýtt gler og gluggar, mjög vandaöar innr. Svalir. Fallegt útsýni yfir Hljómskála- garöinn. Bflsk. 30 fm. Verö 5,0 millj. Einnig í sama húsi falleg nýl. stands. 3ja herb. risfb. Stórar sv. Glæsil. út- sýni. Verð 3,6 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Snotur 3ja herb. fe.il. hæð. 60-70 fm. Nýjar raflagnir. Góð eign. Verð 3,0 millj. GARÐASTRÆTI 3ja-4ra herb. risíb. 90 fm brúttó. Falleg og björt fb. meö svölum og útsýni. Geymsluris. Verð 3,6 millj. HRAUNBÆR 80 fm Ib. á 2. hæð i fjölbhúsi. Sórinng. frá svölum. Stofa, stúdióeldh., borðst., 2 svefnh. Stórar vestursv. Góð sam- eign. Verð 3,4 millj. LAUGAVEGUR Þrjár 3ja herb. Ibúðir 13ja hæða steinh. við innanverðan Laugaveg. Hver ib. er 77 fm nettó. Gætu nýst vel sem skrifst- húsn. Verð 2,7-3,1 millj. pr. ib. 2ja herb. LANGHOLTSVEGUR Góö, litiö niöurgr. kjíb., 84 fm nettó í þribhúsi. Sérinng. Parket á stofu og herb. Laus strax. Verö 3,2 millj. LAMBASTAÐABRAUT SELTJARNARNESI 60 fm ib. á 2. hæð I endum. steinhúsi. Nýl. etdhinnr. Fallegt útsýni. Verð 2,7 millj. 28444 2ja herb. LAUFÁSVEGUR. Ca 50 fm ris með miklum mögul. Frábært útsýni yfir Tjörnina. Ákv. sala. V. 2,5 m. LANGHOLTSVEGUR. Ca 75 fm jarðhæð. Parket á gólfum. Laus. V. 3,2 m. NESVEGUR. Ca 70 fm íb. á 1. hæð. Bein og ákv. sala. Laus. V. 3,1 m. 4ra herb. ÁLFTAMÝRI. Ca 110 fm endaíb. á 4. hæð ásamt bílsk. Laus í des. 1988. V. 4,7 m. KVISTHAGI. Ca 100 fm falleg risíb. Laus í des. 1988. V. 4,3 m. Raðhús DALSEL. Ca 220 fm og skiptist þannig. Efri hæð: 4 rúmgóð svefnherb., baðherb. og þvotta- hús. Hæðin: Gestasn., eldhús og 2 stofur. Kjallari: 2 herb., stofa, snyrting og geymsla. Gott útsýni. Ákv. sala. V. 6,5 m. Einbýli HRÍSATEIGUR. Ca 275 fm á tveimur hæðum ásamt bílsk. Ákv. sala. V. 8,5 m. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 GSKII> Daniel Ámason, lögg. fast., Hetgi Steingrímsson, sölustjórí. Umferðarráð: Eignaþjónustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (homi Barónsstígs). _ Sími 26650, 27380 Kárastígur Lítil 2ja herb. ósamþ. íb. í kj. Verð 1,3 millj. Hraunbær - 4ra+2ja Góð 4ra herb. ca 110 fm íb. á 1. hæð ásamt 2ja herb. íb. í kj. Seljast saman. Við Grettisgötu - einb. Snyrtil. mjög vel um gengiö einbhús um 120 fm auk riss. Veðbandalaus eign. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. Við Logafold - parhús Vorum að fá í sölu um 190 fm parh. m. innb. bflsk. Mjög skemmtil. teikn. Uppl. á skrifst. Seljast fokh. að innan, múruð að utan m. grófjafn. lóð. Verð 4,7 millj. Iðnaðarhúsnæði í Gbæ Um 190 fm neðri hæð v. Skeið- arás. Nær fullb. eign. Verð 4,2 millj. Vantar - vantar fyrir trausta kaup. húseign m. tveimur 3ja eða 4ra herb. íb. auk bíisk. Lögm. Högni Jónsson, hdl. Byggung Kópavogi Byggung, Kópavogi, auglýsir hér með lausar til umsóknar 17 íbúðir í 10. byggingaflokki við Hlíðar- hjalla 74-76 í Kópavogi. Um er að ræða sex 2ja herbergja íbúðir, átta 3ja herbergja íbúðir og þrjár 4ra herbergja íbúðir. Teikningar ásamt nánari upplýsingum liggja frammi á skrifstofu félagsins í Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 10-12 og 14-16. Stjómin. Vegfarendur hugi að ljósum og glitmerkjum DIMMASTI timi ársins fer nú í hönd og því er brýnt að ökumenn og aðrir vegfarendur séu við- búnir versnandi aðstæðum. Umferðarráð hvetur gangandi fólk til að hafa á sér endurskins- merki og þá sem aka að hafa öll ljós ökutækisins i lagi, hvort heldur er um að ræða bíla, drátt- arvélar, vélknúin hjól eða reið- hjól. Ökumenn eru minntir á að 43307 641400 Ásbraut - 3ja Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. V. 3,7 m. Álfhólsvegur - 3ja Snotur 85 fm íb. á 2. hæð ásamt 23 fm bílsk. og 30 fm rými. Neðstatröð - 4ra 4ra herb. mikið endurn. íb. á 1. hæð í tvíb. ásamt 32 fm bílsk. Mjög fallegur garður. Vesturgata - 4ra Til sölu tvær 140 fm íb. sem afh. tilb. u. trév. eftir 2 mán. Reynihvammur - parhús 184 fm og 28 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. Kársnesbraut - Kóp 140 fm hæð og ris ásamt 50 bílsk. KiörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. ljósaskoðun átti að vera lokið 31. október. í fréttatilkynningu frá Umferðar- ráði segir að ráðið leggi áherslu á böm séu ekki á reiðhjólum yfir vetr- armánuðina. Einnig sé mikil áhersla lögð á að ljósker og glitmerki séu hrein og óskemmd. Sama gildi um bílrúður og þurrkublöð, öll þessi tæki þurfi að vera tilbúin til notkun- ar við versnandi aðstæður. Einnig segir í fréttatilkynning- unni að allir Viti hversu hættuleg bifreið sé sem ekið er með annað framljósið bilað. Sumir hafí lent í því að vita ekki hvom megin heila ljósið sé eða hvort sá sem á móti komi aki ef til vill vélknúnu hjóli. Því sé vítavert gáleysi að nota bíl sem þannig sé bilaður og í raun ófyrirgefanlegur trassaskapur. Þá megi ætla að vel stiilt ljós frá bíl lýsi upp veginn um það bil einn- þúsundasta þess sem góð dagsbirta gerir og því sé ljóst að eineygður bíll veiti enn minni birtu, hættulega litla. Því megi heldur ekki gleyma að ökuljós bfla séu ekki síður fyrir aðra vegfarendur, þar á meðal gangandi. Þeir sjái mismunandi vel og geri sér þar af leiðandi verr grein fyrir því sem sé að gerast í umferðinni. Þess vegna sé góð regla að aka hægar í myrkri eða slæmu skyggni og nota ávallt ökuljós. Að lokum segir í fréttatilkynn- ingunni að f árlegri skoðun ökuljósa séu öll ljós yfírfarin, en algengt sé að stilling þeirra fari úr skorðum af ýmsum orsökum og þau verði þar af leiðandi hættuleg öðmm veg- farendum. Það sé eins með ljósa- skoðun og almenna skoðun ökutælqa að ekki sé nægjanlegt að hafa öryggisbúnaðinn í lagi einung- is þá daga sem skoðun fari fram. Stöðugt þurfí að huga að því að bifreiðir séu viðbúnar óvæntum at- vikum í umferðinni, sama eigi reyndar við um ökumenn þeirra. HÚSEIGN V/SUÐURLANDSBRAUT Vorum að fá til sölu tæplega 2500 fm húseign við Suður- landsbraut. Það er 984 fm verslunarhæð, ca 800 fm skrifstofuhúsnæði, 585 fm verkstæðishúsnæði o.fl. Einnig er möguleiki á 2350 fm viðbyggingarrétti. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifst. ^lFASTEIGNA ^ MARKAÐURINN Óðinsgðtu 4, sfmar 11640 - 21700. Jón Guðmundss. mölustj. LbáE. Löve töflfr.. Óisfur Stefénss. viðskiptsfr. SÍMI 25722_ (4 línur) Fyrirtæki EFNALAUG búin fullkomnustu tækjum og aðstööu á besta stað í borginni. Miklir framtíðarmöguleikar. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu vorri - ekki í síma. HEILDVERSLUN. Rótgróið innflutningsfyrirtæki með mjög auðseljanlega vöru í nýlegu húsnæði. Full- kominn tölvubúnaður fylgir og aðstaða í tollvöru- geymslu. Uppl. aðeins veitttar á skrifstofu vorri - ekki í síma. SÖLUTURN OG MYNDBANDALEIGA. Mjög vel staðsettur með góða veltu. Nýlegar innr. Næg bílastæði. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu vorri. FISKVERKUN Á SUÐURNESJUM. Tii sölu rúmlega 1000 fm fiskverkunarhús, vel staðsett. Lóð tæplega 4000 fm. Hentar vel fyrir saltfiskverkun eða hraðfrystingu. Laust mjög fljótlega. Góð lán fylgja. Óskar Mlkaelsson, löggiltur fastalgnasall. POSTH USSTRÆTI 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.