Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.11.1987, Qupperneq 5
h MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 5 Maður slasaðist er rúta fauk út af Midhúsum, Reykhólasveit. SUÐVESTAN hvassviðri gerði hér um slóðir á þriðjudag og um kl. 6 kom Kristján Kristjánsson umdæmisfræðingur hjá Vega- gerð rikisins á Isafirði að rútu sem fokið hafði út af veginum í botni Gufufjarðar. Samkvæmt upplýsingum frá Ein- ari Hafliðasyni bónda í Fremri-, Gufudal var rútan frá Tálknafirði. Bílstjórinn var einn í rútunni. Vegna gijóts og sandfoks var maðurinn fluttur heim að Neðri-Gufudal. Læknirinn frá Búðardal var á heilsugæslustöðinni á Reykhólum og fór hann ásamt hjúkrunarfræð- ingi á staðinn. Bflstjórinn hafði meitt sig í baki og kom sjúkrabfll frá Búðardal og var ákveðið að fljrtja manninn á sjúkrahúsið á Akranesi vegna þess að vegurinn til Pateksfjarðar er holóttur og ekki góður fyrir sjúklinga. Hinsvegar er vegurinn á vissum svæðum nær ófær vegna aurbleytu í Reykhóla- sveit. Líðan bflstjórans er góð eftir at- vikum. Hér var á ferðinni flugvall- arrútan sem flytur fólk á Patreksfjarðarflugvöll. Rútan er mikið skemmd, ef ekki ónýt. — Sveinn Sláturhúsið á Patreksfirði: Slátrun á fé Arnfirðinga lýkur í dag SLÁTRUN á fé Amfirðinga í Sláturhúsinu á Patreksfirði Iýk- ur í dag. Slátrun hefur gengið vel að sögn Ara ívarssonar, sláturhússtjóra á Patreksfirði. Alls hefur verið slátrað um 3.000 fjár frá Amfirðingum. Morgunblaðið/Emilía Forsetar ræðast við Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, tók á móti Lazar Mojsov, forseta Júgóslavíu, í bústað forseta íslands við Laufásveg í gærmorgun, ásamt Steingrimi Hermannssyni, utanríkisráðherra. Forseti Júgóslavíu var hér í einkaheimsókn og hélt af landi brott ásamt föruneyti sínu um miðjan dag i gær. Kópavogur: Brot og skurðir í árekstri HARÐUR árekstur varð í Kópa- vogfi i gærmorgun. Tvær bifreið- ar skullu saman á mótum Kársnesbrautar og Nýbýlavegar og varð að flytja ökumann og farþega annarrar á slysadeild. Meiðsli þeirra eru þó ekki mikil, handleggsbrot og skurðir. Áreksturinn varð um kl. 10.40. Bifreið var ekið austur Kársnes- braut og beygt til vinstri inn á tengiveg að Kringlumýrarbraut. Annarri bifreið var ekið vestur Nýbýlaveg og skall hún í hlið hinn- ar, sem var sveigt þvert á veg hennar. Ökumaður og farþegi bif- reiðarinnar, sem var sveigt inn á tengiveginn, vom fluttir á slysa- deild. Okumaðurinn reyndist vera handleggsbrotinn, en farþeginn, ung stúlka, var skorinn í andliti. Bifreiðin er óökufær og hin skemmdist einnig, en minna. pOTTUfí Spáðu í liðin og spilaðu með, nú er til mikils að vinna. í síðustu viku kom enginn seðill fram með tólf réttum. Því margborgar sig að fylgjast með stöðu og styrkleika liðanna einmittnúna. ÍSLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur 7 Sími 84590 Mundu að hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrir með kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.