Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 KNATTSPYRNA Ragnar Margeirsson til liðs við Keflvíkinga - Molenbeek hefur sýnt áhuga á að fá Ragnar til sín RAGNAR Margeirsson knatt- spyrnumaðurinn kunni úr Keflavfk hefur ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla fólag, ÍBK, að nýju. Ragnar sagði í samtali við Morgun- blaðið í gœr að frá þessu vœri búið að ganga munnlega á fundi með knattspyrnuráðs- mönnum S Kefiavík. Mörg félög hafa verið á höttunum eftir Ragnari sem hefur verið fasrtamaður f landsliðinu undanfarin ár. Sem kunnugt er lék Ragnar með bikarmeisturum Fram í Isumar, en hann er samnings- bundinn belgíska 2. deildarliðinu ■■■■■■ Waterschei og á í FráBimi deilum við félagið Blöndali sem vill halda ( Keftavik Ragnar. Hann sagðist ekki hafa áhuga á að endumýja samning sinn við liðið sem runninn væri út, en á móti hefði verið sett allt og háa upphæð á sig. „Þeir vilja fá 8 milljónir sem er allt of há upphæð. Ég ákvað því að fara heim og verði engin breyting á afstöðu forráðamanna Waterschei mun ég leika með mínum gömlu félögum í Keflavík á næsta keppn- istímabili". Ragnar sagðist vera með umboðs- mann í Vestur-Þýskalandi og hefðu nokkur félög sýnt áhuga, en fundist upphæðin of há sem á hann væri sett. Fyrir nokkrum dögum hafði þjálfari Molenbeek, Paul Van Himst samband við mig og spurði hvort ég hefði áhuga á að leika með liðinu. Molenbeek er í 1. deiid í Belgíu og Himst fræg- ur þjálfari, sem hefur meðal annars verið hjá Anderlecht. Ég kvað svo vera og nú er verið að kanna hvort Waterschei er tilbúið til að leigja mig til Molenbeek út keppnistímabilið. En á eftir því sem undan er gengið hef ég ekki mikla trú á þetta dæmi gangi upp“, sagði Ragnar ennfremur. wsk-s-wí®;. >v. .T Ragnar Margeirsson KNATTSPYRNA Hughes til Bayern Mark Hughes gekk til liðs við Bayern Miinchen í gær- kvöldi. Barcelona lánaði hann til Bæjara út þetta keppnistímabil. Hughes leikur sinn fyrsta leik gegn Uerdingen á laugardaginn. „Eg er mjög hamingjusamur að vera kom- inn til þetta frábæra félags," sagði Hughes, sem skrifaði undir samn- ing fyrir Evrópuleik Bayern gegn -^pXamax frá Sviss. Slagsmál Lögreglan í Barcelona þurfti að skjóta úr byssum sínum upp í loft til að stöðva slagsmál áhang- enda Espanol og AC Mílanó, sem brutust út fyrir leik liðanna í gær- kvöldi. Ahengendur ítalska félags- ins hófu leikinn og var einn þeirra handtekinn. Ellefu slösuðust og var farið með fjóra á sjúkrahús, þar sem gert var að sárum þeirra. HANDBOLTI -AHreð meidd- ist í Rostock Alfreð Gíslason meiddist á fíngri í Evrópuleik Essen í Rostock ( Austur-Þýskalandi um síðustu helgi. Þó er talið að hann geti ver- ið með í seinni leiknum, sem fram fer næstu helgi HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Lélegt-en spennandi KR-ingar réöu ekkert viö þrymufleyga Gylfa Birgissonar þegar Stjarnan vann góðan sig- ur, 24:21, yfir þeim í Laugar- dalshöllinni í gœrkvöldi. Gflsi Felix Bjarnason, besti leikmað- ur KR, mátti horfa níu sinnum á eftir knettinum í netið — eftir að Gylfi hafði látið skot ríða af. Leikur liðanna var lélegur en spennandi. Stangimar á mörk- unum í Höllinni nötruðu þrisvar sinnum áður en Skúli Gunnsteins- son skoraði fyrsta Skúli Unnar mark leiksins á Sveinsson þriðju mínútu. skrifar Stjaman komst (, 9:5, áður en góður sprettur KR-inga nægði þeim að minnka muninn í, 9:8, fyrir leikhlé. A þessum tíma misnotaði Stefán Kristjánsson vítakast fyrir KR. Þegar átta mín. voru til leiksloka var Stjaman yfír, 20:14. KR-ingar náðu þá aftur góðum kafla — léku vömina framarlega, og minnkuðu muninn ( 20:19. S(ðan ekki söguna meir og öruggur sigur Stjömunar var í höfn, 24:19. Gylfí, Sigmar Þröstur Óskarsson, sem varði sextán skot, Skúli, Sigur- jón og Hafsteinn voru bestu menn Stjömunnar. Gflsi Felix bestur hjá KR. KR - Stjaman 19:24 Laugardalshöll, fslandsmótið 1. deild karia, mióvikudaginn 4. nóvember 1987. Leikurinn 1 tölum: 0:1, 2:4, 3:6, 5:9, 8:9, 9:9, 9:12, 10:13, 12:15, 14:16, 14:20, 19:20, 19:24. Mörk KR: Stefán Kristjánsson 6/4, Konráð Olavson 4, Guðmundur Al- bertsson 4, Þorbjöm Guðmundsson 4 og Sigurður Sveinsson. Varin skot: Glsli Felix Bjamason 13/1. Mörk Stjömunnar: Gylfi Birgisson 9, Hafsteinn Bragason 4, Skúli Gunn- steinsson 3, Sigurjón Guðmundsson 3, Sigurður Bjaraason 3/1 og Einar Ein- arsson 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 16/1. Dómarar: Óli Olsen og Gunnlaugur Hjálmarsson. Þeir vfsuðu fjómm leik- mönnum Stjömunnar af leikvelli, en einum leikmanni frá KR. Morgunblaðið/Guðmundur Svansson Axel Björasson KA-maður stekkur inn í teiginn í leiknum í gærkvöldi. Þrátt fyrir góða tilraun nær Gunnar M. Gunnarsson (nr. 3) ekki að stöðva hann. KA vann Akur- eyrarslaginn! KNATTSPYRNA „Kom mér á óvart“ - segir Tertur Þórðarson um tilboð Brann í Bergen, sem vill fá hann sem þjálfara „ÞETTA gæti orðið spenn- andi, en ég get iítið sagt um málið ennþá. Það er mjög skammt á veg komið því við höfum aðeins lauslega ræðst viö ennþá,“ sagði Teitur Þórðarson, knattspyrnumað- urinn kunni og fyrrum lands- liðsfyrirliði, í samtali við Morgunblaðið, vegna fréttar blaðsins í gær um að norska liðið Bergen vifdi fá hann sem þjálfara. etta/ícom mér svolítið á óvart, í fyrsta lagi vegna þess að Brann er þónokkuð stórt lið í Noregi og í öðru lagi vegna þess Teltur Þórðarson að ég hef mjög litla reynslu sem þjálfari," sagði Teitur í gær. Það var á landsleik Noregs og íslands á Ullevaal-leikvanginum í Osló fyrr í haust sem fulltrúi Brann ræddi fyrst við Teit. Teitur á eftir eitt ár af samningi sínum við lið Skövde, sem hann þjáifaði í sumar, og ekki er ljóst hvort hann gæti yfírgefíð félagið áður en samningnum lýkur. Það er þó alls ekki útilokað. Það ætti að skýrast áður en mjög langt um líður hvort Teitur tekur við stjóminni hjá Brann. Hann sagðist að öllum líkindum fara til Bergen í lok vikunnar til viðræðna við forráðamenn félagsins. KA sigraði Þór verðskuldað í fyrsta innbyrðisleik félaganna í 1. deild. Jafnræði var með lið- unum í fyrri hálfleik, en í þeim seinni sigldu KA-menn fram úr og sigur þeirra var aidrei í hættu. Ohætt er að segja að fyrri hálf- leikur hafí verið köflóttur; annað liðið skoraði nokkur mörk í röð og síðan endurtók hitt leikinn. Greinilegt var að Reynir bæði liðin ætluðu að Eiriksson sigra og var ekkert skrifarfrá gefíð eftir Akureyn f upphafi síðari hálf- leiks brugðu KA-menn á það ráð að taka Sigurð Pálsson úr umferð og við það riðlaðist sóknarleikur Þórs — KA-menn náðu fljótlega fjögurra marka forystu og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu. Axel markvörður Stefánsson, sem aðeins er 17 ára, var bestur í liði Þórs, og Sigurður Pálsson var einn- ig góður á meðan hann fékk að leika lausum hala. Þórsaramir gerðu sig seka um mörg klaufaleg mistök í sókninni, en í vöminni voru þeir fastir fyrir — oft á tíðum of ákveðnir, sem kostaði þá brott- rekstur, er kom þeim illa. KA-liðið lék ágætlega á köflum, en gekk samt oft erfiðlega að brjóta sterka vöm Þórs á bak aftur. Leik- ur þess var yfírvegaður, einkum í seinni hálfleik. Þór : KA 14 : 19 íþróttahöllin á Akureyri, íslandsmótið 1. deild karla, miðvikudaginn 4. nóvem- ber 1987. Leikurinn I tölum: 0:2, 2:2, 5:3, 5:5, 6:6, 6:10, 8:10. 9:10, 9:13, 11:15, 13:16, 14:19. Mörk Þórs: Sigurður Pálsson 4, Ólaíur Hilmarsson 3, Siguqiáll Ámi Aðal- steinsson 3/2, Kristinn Hreinsson 2, Ámi Stefánsson 1, Jóhann Samúelsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 17/2. Mörk KA: Guðmundur Guðmundsson 4, Erlingur Kristjánsson 4/4, Pétur Bjamason 3, Axel Bjömsson 2, Hafþór Heimisson 2, Friðjón Jónsson 2, Eg- gert Tryggvason 1/1, Jóhannes Bjamason 1. Varin skot: Brynjar Kvaran 10. Áhorfendur: 850. Démarar: Sigurður Baldursson og Bjöm Jéhannsson mættu of seint en dæmdu þokkalega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.