Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 71 Utvarpsmenn í útlöndum Til Velvakanda. Kaupa-Héðinn nefndist Gunnar á Hlíðarenda er hann í dulargerfi reið í Dali vestur til að stefna Hrúti. Síðan er kaupahéðinn hnjóðsyrði um þann sem hefur viðskipti að yfirvarpi til þess að skýla klækjum sínum. Þessa nafngift velur út- varpsmaður í Þýskalandi þeim sem kauphallarviðskipti stunda, en þau hafa verið mjög til umræðu hina síðustu daga. Jón Stefán Hafstein, fréttamaður í Bandaríkjunum, minnir mig mjög á Boga Brynjólfsson sýslumann. Bogi var svarinn fjandmaður Jónas- ar Jónssonar frá Hriflu svo að enga frétt sagðist hann lesa úr Þingeyjar- sýslum nema um slysfarir og dauðsföll. Jóni fréttamanni ferst líkt. Hann tínir til það sem úrskeið- is fer hjá Reagan forseta og í heimahögum hans en lætur annað lönd og leið. Jón ann Reagan jafnt og Bogi unni Jónasi. Þær kröfur verður að gera til fréttamanna að þeir skýri hlutlaust frá viðburðum, „ljúgi ekki með þögninni" og láti ekki óskhyggju ráða framsetningu. Uppnefni heilla stétta sem eiga að verða þeim til vansa, er klár aulafýndni og síður en svo fréttaefni. Ymsir fréttamenn erlendis eru þessum vanda vaxnir og gætu orðið öðrum fyrirmynd. Leyfi ég mér að nefna þijú nöfn: Boga Ágústsson, Kristin R. Ólafsson og Ögmund Jónasson. Þeir — og eflaust fleiri — lita ekki fréttir og láta hlustendum eftir að draga ályktanir. Jón Á. Gissurarson Þessir hringdu . . Standa ekki við stóru orðin H.J. hringdi: „Fyrir kosningar kepptust stjómmálamennimir við að lofa gulli og grænum skógum. Nú stöndum við frammi fyrir ísköld- um staðreyndum og hótað er matarskatti fari launamenn fram á einhveijar launahækkanir að ráði. Lofað var úrbótum í hús- næðismálum en nú virðast sjóm- málamenn ekki sjá neina leið til að standa við stóru orðin á þeim vettvangi. Engin talaði um matar- skatta fyrir kosningar en ef ég man rétt töluðu Alþýðuflokks- menn um að leggja niður tekju- skatt. En viti menn. Nú herma fréttir að tekjuskattur verði stór- hækkaður á næsta ári. Færi ekki betur á því að stjómmálamenn lofuðu minnu fyrir kosningar en stæðu svo við stóra orðin þegar til alvöranar kæmi.“ Gullkeðja Gullkeðja fannst fyrir skömmu í anddyri Hótel Selfoss og getur eigandinn vitjað hennar í af- greiðslunni þar. Endurflyljið V ogsósaglettur Kona í saumaklúbb í Keflavík hringdi: „Fyrir nokkra var þátturinn Vogsósaglettur með hinum þjóð- kunna upplesara Ævari Kvaran flutur í útvarpi. Þar sem við misst- um af mestuih hluta þáttarins óskum við eindregið eftir að þessi skemmtilegi þáttur verði fluttur á ný.“ Krafttöng Krafttöng tapaðist á Lyngdals- heiði 20. október. Finnandi er vinsamlegast hringi Axel í síma 31053. Ekki ég, kannski þú Þórdís Benediktsdóttir - hringdi: „Eftir að hafa horft á myndina Ekki ég, kannski þú sem sýnd var í síðustu viku og hlustað ánægð á þáttinn á eftir, kemur aldraðri konu margt í hug. Mesta undran vakti þó hvað mikill gleðigjafí myndin virtist verða stjómanda þáttarins, brosið hvarf varla af andliti hans. Ef viðbrögð kennara og skólafólks verða með þessum hætti má varla leyfa sér að efast um árangur." Svarturjakki Svartur leðuijakki týndist síðastliðna föstudagsnótt í mið- bænum. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 23960. Svartur kvenjakki fannst fyrir mánuði og getur eigandi hans hringt í sama símanúmer. Minnaaf fótbolta T.H. hringdi: „Mig langar að óska Bjama Felixsyni til hamingju með að hafa ekki fótbolta í íþróttaþættin- um sl. mánudag. Haldtu áfram á þesari braut Bjami og gangi þér vel.“ Kettlingur Sex til sjö mánaða gömul læða, hvít og svört, með hvíta fætur og svart skott hefur verið í óskilum í um það bil mánuð. Eigandi henn- ar er beðinn að hringja í síma 27833 eftir kl. 18 eða síma 686044 á daginn. CHANEL PARIS Snyrti vörukyn n i ng í versluninni fimmtudag og föstudag frákl 13-18. Förðun á staðnum. Pantanir teknar í síma 17201. AUSTURSTRÆTI 3 FALKON {fas/iion fjycmen. Verð aðeins kr. 8.750 GElSiP H /////////&*$88$$$$$$$S/////////ZC0*a Listaverkakort eftir meistara Kjarval þaö 9. í röðinni. ★ 3 klippmyndir eftir Sigrúnu Eldjárn. ★ 6 vetrarljósmyndir eftir Rafn Hafnfjörð. ★ Glæsileg kort, tilvalin fyrir fyrirtæki og félagssamtök. ★ Einnig mikið úrval af hefðbundnum kortum. ★ Nú er rétti tíminn til að panta jólakortin. -** . 1 STJÖRNU KORT ■ BapQ q jk SÍMAR 2 29 30 09 2 28 65 Ll I DnA hf. HÖFÐATÚN 12 - 105 REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.