Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 51 Ný útgáfa af Pollýönnu POLLÝANNA eftir bandaríska rithöfundinn Eleanor H. Porter er komin út að nýju í þýðingu Freysteins Gunnarssonar. Það er bókaforlag Máls og menningar sem gefur bókina út. í fréttatil- kynningu útgefanda segir: „Pollýanna var ekki gömul þegar hún lærði dálítinn leik sem oft kom í góðar þarfír. Hann fólst í því að reyna ævinlega að sjá bjartar hliðar á hveiju máli. Þegar hún hafði misst báða foreldra sína var hún send til frænku sinnar í fóstur. Ungfrú Pollý hafði aldrei haft neitt af börnum að segja og langaði ekkert til að breyta því. Og hvernig á maður að bregðast við krakka sem ævinlega sér eitthvað gott við allt sem fyrir kemur, jafnvel fótbrot?" Pollýanna var fyrst gefín út í Bandaríkjunum árið 1913 en hefur síðan verið þýdd á ótal tungumál, sett á svið og kvikmynduð. Íslenska þýðingin var gerð árið 1945, og kem- ur nú út í þriðja sinn í nýjum flokki bama- og unglingabóka frá Máli og menningu, bæði innbundin og í kilju. Bókin er 219 bls. að stærð, prentuð hjá Narhaven bogtryggeri a/s í Dan- mörku. Kápumynd gerði Brian Pilkington. Divine Divine skemmtir aftur í Evrópu SÖNGVARINN og leikarinn Divine skemmtir í veitingahúsinu Evrópu í kvöld, 5. nóvember. Einnig föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld næstkom- andi. Divine kom til landsins fyrir rúmu ári og skemmti þá í Evrópu. í fréttatilkynningu segir að frá því Divine var hér síðast hafi forráða- menn Evrópu fengið fjölmargar áskoranir um að fá hann aftur til landsins. Fyrst og fremst þess vegna var ráðist í að reyna að ná samningum við kappann á nýjan leik, en hann komst ekki fyrr til landsins vegna anna. Divine heitir reyndar Glen Milsted og er um 150 kflóa karlmað- ur sem kemur fram í kvengervi. Glen byijaði að gera kvikmyndir árið 1962 ásamt vini sínum John Waters og hefur leikið í kvikmynd- um síðan. Nýjasta hlutverkið var í kvikmyndinni „Trouble in Mind“ þar sem hann lék sitt fyrsta karl- hlutverk á móti Kris Kristoferson. Myndin var frumsýnd í Banda- ríkjunum á síðasta ári. Eins og áður segir skemmtir Divine næstu fjögur kvöld og hefj- ast skemmtanimar um miðnætti. Fyrirferöarlíti11 lampi LUMINESTRA* — LUMINESTRA® lampinn frá OSRAM er aðeins 21 mm á breidd. — Birtan er hin hlýja birta glóperunnar. — Hægt er að tengja tiu lampa i röð. — Tilvalinn i skápa, innréttingar, og þar sem rými er lltiö. — Litur: hvítur. H OSRAM Ijóslif and i orkusparnaóur Fæst i öllum helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. Heildsölubirgðir. JÚHANN OLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588 HUTSCHENREUTHER GERMANY „Portoflno44 Nýtt matar- og kaffistell frá Hutschenreuther, framleitt úr postulíni af bestu gerð M:: SILFURBUÐIN KRINGLUNNI—REYKJAVÍK SÍMI 689066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.