Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 Húsmæðrafélag Reykjavíkur: 47 / \ jjr ’ ■■ WmTú Fóik söng hástöfum og naut stundarinnar. Vík í Mýrdal: Grín og gaman í lok sögulegr- ar sláturtíðar Selfossi. STARFSFÓLK Sláturhússins í Vík hf gerði sér glaðan dag föstudaginn 30. október í tilefni þess að slátrun var lokið. Létt var yfir mannskapnum og ós- part gert grín að aðdraganda sláturleyfisins sem gerði slátr- un mögulega. Þrátt fyrir það að gamanmál væru á dagskrá til að létta lund- ina og fólk syngi hástöfum þá spá menn í valkosti sláturhússins og velta fyrir sér möguleikum á leið- um til að styrkja stöðu þess og efla atvinnulífið. Bergur Pálsson sláturhússtjóri sagði slátrun hafa gengið vel og auðfundið að starfsfólk lagði sig sérlega fram um að vanda til verka á allan hátt. Tafímar við að fá leyfi til slátrunar gerðu að verkum að ekki var unnt að slátra nema rúmlega helmingi þess sem var í fyrra. Það var hlegið hátt og dátt þegar skemmtinefndin fór með gamanmál í tilkynningastíl. Nei- ráðherra, dýralæknar og þing- menn fengu þar góðlátlegan skammt og hlátrarsköll á sinn kostnað. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Góöar veitingar voru á borðum. Hér skófla menn girnilegnm búðingi á diskana. Skemmtinefndin sem sá um gamanmálin og alla framkvæmd. Mótmælir só- un matvæla og matarskatti „FUNDUR haldinn í Húsmæðra- félagi Reykjavíkur i október, leyfir sér að mótmæla harðlega þeirri sóun matvæla, sem átti sér stað í haust, þegar matvælum var hent á haugana i stórum stO, i stað þess að leyfa fólki að kaupa þau á vægara verði,“ segir i fréttatilkynningu frá stjórn fé- lagsins. I fréttatilkynningunni er bent á, að fjöldi líknarfélaga beijist nú í bökkum við rekstur stuðnings- heimila og því væri það mannúðar- verk að styrkja þau með matvælum, sem offramleiðsla er á. Pjöldi fólks hafí þörf fyrir slíkt, þrátt fyrir góð- æri hjá þorra fólks. Þá segir að Húsmæðrafélag Reykjavíkur mótmæli kröftuglega álögðum matarskatti og skori á stjómvöld að fella hann niður hið bráðasta. Hann komi að sjálfsögðu harðast niður á þeim sem minnst megi sín í þjóðfélaginu. Rangt höf- undarnafn Rangt höfundamafn birtist með Innlendum vettvangi í blaðinu í gær. Höfundur hans er Benedikt Stefánsson en ekki Stefán Bene- diktsson. Eru þeir feðgar svo og lesendur beðnir velvirðingar á þess- um mistökum. Margt muna verður á basarnum sem KvennadeUd Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra gengst fyrir á sunnudaginn. Basar og kaffisala á sunnudaginn BASAR og kaffisala Kvenna- deildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður á Háaleitis- braut 11-13 sunnudaginn 8. nóvember og hefst kl. 14.00. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hefur unnið að fjáröflun til styrktar sumardvalar- heimili fatlaðra bama í Reykjadal í Mosfellsbæ. r vel staðsett, góðar 'verslanir og áhugaverðir staðir í næsta nágrenni. FERÐASKRIFSTOFAN POLAFUS v 'v/ Kirkjutorgi4 Sími622 011 Gildir frá 15. nóv. 1. okt.-14. nóv. er verðið 22.500.-* S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.