Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 gangur. Úrelt er talið að höfða til andlegra hugtaka, úrelt að minnast á að það illa býr sér fyrst ból í hjarta einstaklingsins áður en það kemur til framkvæmda og birtist í mannlegum stofnunum og pólitísk- um kerfum heimsins. Með aflagðar innri hömlur sið- ferðisvitundar, sem byggir á hugtökunum að eitthvað sé gott og eitthvað illt, stendur aðeins eftir í samfélag manna, máttlaus lagabók- stafur, og götóttir lagakrókar, sem kænir lögfræðingar, skipaðir full- trúar, kosnir embættismenn, og einræðisherrar nútímans virðast geta útlagt á þann veg sem hentar eiginhagsmunum þeirra hvers um sig, og að sjálfsögðu eru gjörðir þeirra knúnar villtri hamingjuleit sjálfra þeirra. Með afnámi siðferðis- kenndarinnar gengur í garð sá tími að hatur sem alið er á fordómum, hvort heldur kynþátta, stétta, eða hugmyndafræðilegum, er réttlæt- anlegt. Hatur er mjög mannleg tilfmning, sem geysar upp og er alið á ótakmarkaðri umhyggju fyrir gengdarlausum eiginhagsmunum. í slíku hatri ölum við upp ungu kyn- slóðimar, sem snemma fyllast af óbeit á eigin umhverfí, óbeit sem . brýst út til að fróa hamingjuteitar- hugsjóninni með drykkjuskap, lauslæti, eiturlyijaneyslu, pen- ingagræðgi, sem síðan leiðir af sér hörmulegt misrétti, styijaldir, mengun umhverfísins og hungurs- neyðar. Nú þegar heimurinn rambar á Hafa mennirnir gleymt Guði - og skiptir það nokkru máli? barmi glötunar, er við hæfí að minnast þess að áframhaldandi til- vera okkar mannanna veltur í raun á sannfæringu hjarta hvers og eins okkar um hvað sé rétt og hvað rangt. Tæknilegu svörin og kenn- ingar efnishyggjunnar hafa sýnt fram á getuleysi sitt og gjaldþrot með svikum, loforðum og brostnum vonum. Við eigum aðeins eitt til ráða. Það er hugsanlegt að sumir telji að við getum alveg eins kennt óefni okkar, svikunum loforðum og gjaldþrota trúarbrögðum sem sundruð að ytra formi virðast ekki hafa verið betri kosturinn í upphafi 19. aldar. Sannleikurinn er sá, að hefði mannkynið skilið hið sanna eðli Fræðaranna, þ.e. opinberanda guðs, stofnenda Trúarbragða hans, sem komu sem málsvarar eins og sama ferils, hefði það getað haft ómælanlegt gagn af uppsöfnuðum áhrifum boðskapar þeirra, sem þeir fluttu hver á eftir öðrum, reikandi mannkyni. Mennimir létu þetta til allrar óhamingju undir höfuð leggj- ast, og fylgjandi falskalli efnis- hyggjunnar, sneru bakinu, ekki bara við hinurri eilífa eldri boðskap, heldur höfnuðu það einnig timan- legri endumýjun þess farvegs Guðlegrar handleiðslu sem við nefn- um Trúarbrögð Guðs. Mannkyninu sem stóð á tímamótum þess að vera fúllveða var sent af Guði, sam- kvæmt hinum eilífa sáttmála gerðum í alheimsfræðari með sér- hannaðar kenningar fyrir alheims- legt samfélag manna, ásamt öllum þeim stofnunum sem nauðsynlegar geta talist til stjómunar og viðhalds slíks samveldis. Þar á meðal, stjóm- kerfi, dómsstóla, tímatal, og almennt lífsmunstur sem hæfír svo háleitu markmiði sem sameining mannkynsins er. í boðskap hans er að fínna nýja viðmiðun sem mennimir svo sárlega þarfnast um hvað sé engri tæpi- tungu um að hlutverki hans sé endurmóta síðgæðisvitund manna í samræmi við þarfír stöðugt áfram- haldandi siðmenningar, í samræmi við það hlutverk sem því er ætlað í dag, að sameinast í eitt samveldi, að gera hjarta mannsins aftur að bólstað Guðs og að færa breytni mannsins aftir í samræmi við Lög Hans. Þó að Guð sé ef til vill gleymdur hjá þorra mannkynsins, þá er hans minnst af fylgjendum þessa nýja boðbera, Bahá’u’lláh, en þeir nefna sig Bahá’ía. Bahá’u’lláh ritaði að sjálfsögðu um framangreint efni og segir m.a.: „Lífsafl trúar manna á Guð er að deyja út í sérhveiju landi, ekk- ert nema Hans heilsusamlega lyf getur nokkum tíma hresst það við. Meinsemd óguðleika étur sig inn í líffæri mannfélagsins. Hvað annað en heilsudrykkur Hans volduga op- inberunar fær hreinsað og end- urlífgað þau?“ Bahá’ulláh, Úrval úr ritum, bls. 18-19. „Trúarbrögin eru æðsta tækið til grundvöllunar reglu í heiminum og fyrir Frið og hamingju allra sem í honum dvelja." „Ef ljós Trúarinnar hættir að skína, mun ringulreið og öngþveiti af hljótast og ljós sann- gimi réttlætis og friðar og rósemi deyja út.“ Höfundur er í Landskennslunefnd Bahá ’ia á íslandi. Félag járniðnaðarmanna: Gagnrýni á verðlagshækk- amr og nýja FÉLAGSFUNDUR í Félagi járniðnaðarmanna hefur tekið undir gagnrýni forseta AI- þýðusambands íslands, sem hann setti fram í bréfi til for- sætisráðherra fyrrihluta október, varðandi verðlags- hækkanir og nýja skatt- heimtu. í fréttatilkynningu frá félaginu, segir: „Félagsfundurinn telur ljóst skattheimtu að verkalýðshreyfingin ein hefur staðið við þau stefnumið sem sett vom fram við samningagerðina 6. des. 1986, til að hamla gegn verð- bólgu. Verkalýðshreyfingin áskilur sér því allan rétt til að fá fram leiðrétt- ingu á þeirri kjaraskerðingu, sem orðin er og verður um n.k. áramót, ef fyrirætlanir n'kisstjómarinnar koma til framkvæmda". stigann, og við hvert þrep hefur þessi vitund þroskast og orðið nauð- synlegri til farsælla samskipta milli manna. Siðmenningarstiginn hefur skipst í stórum dráttum í þrep fjöl- skyldunnar, ættbálksins, stofnun borgríkja og að lokum stofnun þjóða. Þessi grunnþráður mannlegra samskipta hefur verið styrktur og ætíð viðhaldið af staðfastri sann- færingu mannkindarinnar um að til væri sér æðra og máttugra afl sem hefði skapað allt í alheiminum og þar með talið mannskepnuna sjálfa. Þetta afl hefði því óskorað valdsum- boð til að ákvarða hvað væri rétt og hvað rangt, hvað gott og hvað illt. Trú mannsins á skapara sinn eins og hún birtist á hveijum tíma í trúarbrögðum Hans hafa sem sagt á öllum tímum mótað viðmiðunina, gefíð okkur staðalinn hvað sé rétt og Guði þóknanlegt og þar með farsælast fyrir manninn sjálfan, og hinsvegar hvað sé rangt, fyrirlitlegt fyrir Guði og manninum til tjóns. Þessi viðmiðun hefur síðan fund- ið sér leið inn í lög og hætti hvers tíma. Þannig hafa lög og reglur við mótun hvers þreps í sögu siðmenn- ingar okkar, verið baktryggðar af siðferðiskennd mannanna. Bæði vitsmunir og tilfínningar voru sam- einuð í sama farveg, sem nefndur er „andlegur þroski" og fólst aðal- lega í því að breyta rétt og forðast illgjörðir. í gegnum tíðina hefur þessi viðmiðun verið látin okkur í té af trúarbrögðum heimsins, en hún hefur að megininnihaldi ætíð verið sú sama en alltaf í fullkomnu samræmi við þarfír og aðstæður hvers tíma. Það sem einkennt hefur þó mannlífíð á plánetunni jörð, frá upphafí 19. aldar og allt fram á þennan dag er sú viðleitni mann- kynsins til að skilja sig og líf sitt frá Guði á allan mögulegan hátt. Samhliða þessari aðskilnaðarstefnu sem einmitt virðist hefjast á þeim tíma sem mannkynið stendur á þrepi umfangsmesta og hæsta sið- menningarþreps sínu, þ.e. stofnun alheimslegs samveldis þjóðanna, reynum við að leysa öll okkar sið- ferðismál jafnt sem önnur á tæknilegan hátt, þ.e. eftir vísinda- legum leiðum, án þess að skeyta hætis hót hvað sé rétt og hvað sé rangt, eða að muna eftir Guði. Þetta rof á sambandinu sem eðli- lega ríkti milli mannsins og skapara hans, og fól í sér sjálfsögun og guðhræðslu til vemdar sálinni og meðvitað andlegt líf sem byggt var á sannfæringu um eilífleika manns- sálarinnar, er aðalforsenda allra mestu glæpa sem framdir hafa ver- ið á þessarí öld. í því efni nægir að nefna dæmi úr rússnesku bylt- ingunni, þegar 60 milljónir manna týndu lífinu sem blóðfóm á altari mannlegs kerfís, eða hinar 30 millj- ónir sem létu lífið í heimsstyijöld- inni síðari vegna ofurtrúar manna á þjóðemisyfírburði. Jafnframt sem tæknilegra lausna var og er leitað við öllum mannlegum málum, hvers eðlis sem þau kunna að vera, er tæknilegra lausna leitað á vanda- málum sem tæknin sjálf leiðir af sér. Þessi leit einkennist af æðis- genginni ásókn mannsins í það sem hann nefnir hamingju, og hennar er að sjálfsögðu einnig leitað á tæknilegan hátt þ.e.a.s. í efninu. Tilgangur lífsins hætti þannig með öllu í hugum manna að snúast um odauðlega eða andlega hluti, en varð í staðinn að „höndla ham- ingjuna". Þrátt fyrir að hamingja sé augljóslega huglægt ástand og ráðist fyrst og fremst af afstöðu manna og vitundar um tilgang sinn, þ.e. að jafnvægi sé milli tilfinninga og vitsmuna sem síðan veltur á að gjörðir séu í samræmi við siðgæðis- vitundina. Skýrskotun til góðs og ills í samskiptum manna hefur fyrir löngu verið talin úreltur hugsana- Svanur Gísli Þorkelsson „Nú þegar heimurinn rambar á barmi glötun- ar, er við hæfi að minnast þess að áfram- haldandi tilvera okkar mannanna veltur í raun á sannfæringu hjarta hvers og eins okkar um hvað sé rétt og hvað rangt.“ eftirSvan Gísla Þorkelsson Ef við gefum okkur tíma til að staldra við, og líta augnablik á heiminn og mannfólkið sem í honum hrærist og þorum að kannast við hversu bágborið og reyndar yfír- þyrmandi ástand þess er orðið, koma í hugann tvær spumingar, hversvegna, og hvað er hægt að gera til úrbóta? Auðvitað verður að svara fyrri spumingunni til að fínna lausn þeirrar síðari. Til þess að skilja athafnir mannkynsins og þeirra stofnana sem mennimir hafa valið til að stjóma sínum málum, verðum við að skilja manninn sjalf- an, þ.e. eðli hverrar manneskju. Flestir munu fallast á að maðurinn er vera vitsmuna og tilfínninga. I gegnum aldimar svo langt aftur sem elstu heimildir herma, hefur þessum tveimur mannlegu þáttum verið búið athafnasvið grundvallað af vitundinni að til væri GOTT og að til væri ILLT. í fmmstæðum sköpunarsögum, hefst einmitt þroskaferill mannkynsins, með því að skilningur og geta til að greina milli góðs og ills, hlotnast mannin- um. Þessi vitund hefur frekar en allt annað sem við þekkjum, greint hegðun mannsins frá hegðun dýra, og virkað sem grunnþráður þeirra banda, sem hnýtt hefur saman sam- félag manna á hveijum tíma, á leið mannkynsins upp siðmenningar- Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Eskihlíð 14-18a Eskihlíð 20-35 Lindargata 39-63 o.fl. VESTURBÆR Ægisíða 80-98 o.fl. Nýlendugata SKERJAFJ. Einarsneso.fi. Bauganes UTHVERFI Austurgerði o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.