Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur 5. nóvember, sem er 309. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.47 og síðdegisflóð kl. 18.05. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.22 og sólarlag kl. 17.00. Myrk- ur kl. 17.54. Sólin er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 0.35. Almanak Háskóla íslands.) VarpiA því eigi frá yður djörfung yðar. Hún mun hljóta mikla umbun. (Hebr. 10,35.) KROSSGÁTA i 7 B b kHF° 7i 73 14 LÁRÉTT: — 1 sár, 5 sting, 6 frá- fall, 9 askur, 10 rómversk tala, 11 saur, 12 nyúk, 13 bæta, 15 bók- stafur, 17 varkár. LÓÐRÉTT: — 1 hryssingsleg, 2 bflategund, 3 hár, 4 mununum, 7 reikningur, 8 spiri, 12 iesti, 14 megna, 16 samleggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 örva, 5 akur, 6 vaga, 7 æf, 8 nasar, 11 tt, 12 gat, 14 il- in, 16 risinn. LÓÐRÉTT: — 1 örvæntir, 2 vagns, 3 aka, 4 hróf, 7 æra, 9 Atli, 10 agni, 13 tin, 15 is. FRÉTTIR ÞAÐ mældist hvergi frost á láglendi í fyrrinótt, en minnstur hiti, 2 stig, norður á Raufarhöfn. Uppi á Hveravöllum var eins stigs frost um nóttina. Hér í bænum var 4 stiga hiti og úrkoma mældist 8 mm eftir nóttina, en mest 10 mm, t.d austur á Heiðarbæ. Þess var getið að sólskin hér i bænum í fyrradag hefði verið alls f 55 mínútur. í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun var sagt að áframhald yrði á hlýind- unum. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga hiti hér í bænum, en frost 4 stig norður á Raufarhöfn. Snemma í gærmorgun var 11 stiga frost vestur í Frob- isher Bay og 4° í Nuuk. Hiti var 10 stig í Þránd- heimi, 3 stig f Sundsvall og 6 austur f Vaasa. ÞENNAN dag árið 1848 kom út fyrsta íslenska frétta- blaðið en það hét Þjóðólfur. SÉRFRÆÐIN GAR: í til- kynningu í Lögbirtingablað- inu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir, að það hafi veitt Þór- arni Gíslasyni, lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í lungnalækningum og veitt Kristjáni Guðmundssyni, lækni, leyfí til að starfa sem sérfræðingur í háls-, nef- og eymalækningum. BASAR og kaffisala Kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður nk. sunnudag, 8. þ.m., á Háa- leitisbraut 11—13. Þar verður tekið á móti basarmunum og kökum í dag, fimmtudag, og nk. laugardag. Basarinn hefst kl. 14.00. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund í kvöld, fimmtu- dagskvöld, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Þetta er jólapakka- fundur. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir nk. sunnu- dag til árlegs kaffisamsætis fyrir eldri Rangæinga og aðra gesti í safnaðarheimili Bú- staðakirkju, sem hefst með guðsþjónstu í Bústaðakirkju kl. 14.00. Þess er vænst að félagsmenn gefi kökur á kaffíborðið. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Elín Þorbjamar- dóttir kom í fyrradag til viðgerðar. Þá kom leiguskipið Baltica og fór út aftur í fyrri- nótt. Þá lagði Urriðafoss af stað til útlanda og Hekla í strandferð. í gær kom Sel- foss af ströndinni og hann lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Þá fór Dröfn í leiðangur og Skógafoss var væntanlegur að utan. Togar- inn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða og leiguskipið Helíos lagði aftur af stað til útlanda. I dag, fimmtudag, fer togarinn Ásgeir til veiða, en togarinn Hjörleifur kem- ur inn í dag til löndunar. HAFNARFJ ARÐARHOFN: I dag, fimmtudag, er Valur væntanlegur frá útlöndum. Þessar stöllur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þær heita María Garðársdóttir og Hildur Áraadóttir og söfnuðu þær 2.200 krónum. Búist við banni á Trabant vegna hættu á íkveikju Ég gef Trabantinum bara heytuggu. Það eru víst ekki nema löggutippi sem mega hossa á bensíntönkum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. október til 5. nóvember, að báðum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppi. í síma 21230. Borgar8pftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sfmi Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsl Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á mótl viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Xeflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lff8von — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-eamtökin. Elgir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölatööin: Sálfræðileg ráógjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádeglssending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngalns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariuknlngadoild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- sli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartímí frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudagá kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvamdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúalð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Usta8afn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallaaafn veröur lokað fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí tll 17. ógúst. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einare Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslanda Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellasvaft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudega - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frð kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnameat: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.