Morgunblaðið - 05.11.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 05.11.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur 5. nóvember, sem er 309. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.47 og síðdegisflóð kl. 18.05. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.22 og sólarlag kl. 17.00. Myrk- ur kl. 17.54. Sólin er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 0.35. Almanak Háskóla íslands.) VarpiA því eigi frá yður djörfung yðar. Hún mun hljóta mikla umbun. (Hebr. 10,35.) KROSSGÁTA i 7 B b kHF° 7i 73 14 LÁRÉTT: — 1 sár, 5 sting, 6 frá- fall, 9 askur, 10 rómversk tala, 11 saur, 12 nyúk, 13 bæta, 15 bók- stafur, 17 varkár. LÓÐRÉTT: — 1 hryssingsleg, 2 bflategund, 3 hár, 4 mununum, 7 reikningur, 8 spiri, 12 iesti, 14 megna, 16 samleggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 örva, 5 akur, 6 vaga, 7 æf, 8 nasar, 11 tt, 12 gat, 14 il- in, 16 risinn. LÓÐRÉTT: — 1 örvæntir, 2 vagns, 3 aka, 4 hróf, 7 æra, 9 Atli, 10 agni, 13 tin, 15 is. FRÉTTIR ÞAÐ mældist hvergi frost á láglendi í fyrrinótt, en minnstur hiti, 2 stig, norður á Raufarhöfn. Uppi á Hveravöllum var eins stigs frost um nóttina. Hér í bænum var 4 stiga hiti og úrkoma mældist 8 mm eftir nóttina, en mest 10 mm, t.d austur á Heiðarbæ. Þess var getið að sólskin hér i bænum í fyrradag hefði verið alls f 55 mínútur. í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun var sagt að áframhald yrði á hlýind- unum. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga hiti hér í bænum, en frost 4 stig norður á Raufarhöfn. Snemma í gærmorgun var 11 stiga frost vestur í Frob- isher Bay og 4° í Nuuk. Hiti var 10 stig í Þránd- heimi, 3 stig f Sundsvall og 6 austur f Vaasa. ÞENNAN dag árið 1848 kom út fyrsta íslenska frétta- blaðið en það hét Þjóðólfur. SÉRFRÆÐIN GAR: í til- kynningu í Lögbirtingablað- inu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir, að það hafi veitt Þór- arni Gíslasyni, lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í lungnalækningum og veitt Kristjáni Guðmundssyni, lækni, leyfí til að starfa sem sérfræðingur í háls-, nef- og eymalækningum. BASAR og kaffisala Kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður nk. sunnudag, 8. þ.m., á Háa- leitisbraut 11—13. Þar verður tekið á móti basarmunum og kökum í dag, fimmtudag, og nk. laugardag. Basarinn hefst kl. 14.00. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund í kvöld, fimmtu- dagskvöld, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Þetta er jólapakka- fundur. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir nk. sunnu- dag til árlegs kaffisamsætis fyrir eldri Rangæinga og aðra gesti í safnaðarheimili Bú- staðakirkju, sem hefst með guðsþjónstu í Bústaðakirkju kl. 14.00. Þess er vænst að félagsmenn gefi kökur á kaffíborðið. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Elín Þorbjamar- dóttir kom í fyrradag til viðgerðar. Þá kom leiguskipið Baltica og fór út aftur í fyrri- nótt. Þá lagði Urriðafoss af stað til útlanda og Hekla í strandferð. í gær kom Sel- foss af ströndinni og hann lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Þá fór Dröfn í leiðangur og Skógafoss var væntanlegur að utan. Togar- inn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða og leiguskipið Helíos lagði aftur af stað til útlanda. I dag, fimmtudag, fer togarinn Ásgeir til veiða, en togarinn Hjörleifur kem- ur inn í dag til löndunar. HAFNARFJ ARÐARHOFN: I dag, fimmtudag, er Valur væntanlegur frá útlöndum. Þessar stöllur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þær heita María Garðársdóttir og Hildur Áraadóttir og söfnuðu þær 2.200 krónum. Búist við banni á Trabant vegna hættu á íkveikju Ég gef Trabantinum bara heytuggu. Það eru víst ekki nema löggutippi sem mega hossa á bensíntönkum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. október til 5. nóvember, að báðum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppi. í síma 21230. Borgar8pftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sfmi Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsl Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á mótl viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Xeflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lff8von — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-eamtökin. Elgir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölatööin: Sálfræðileg ráógjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádeglssending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngalns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariuknlngadoild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- sli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartímí frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudagá kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvamdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúalð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Usta8afn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallaaafn veröur lokað fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí tll 17. ógúst. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einare Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslanda Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellasvaft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudega - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frð kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnameat: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.