Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 57 Víndrykkja, sértrúar- söfnuðir og fleira eftirAsdísi Erlingsdóttur í Velvakanda Morgunblaðsins þann ljS. september er greinarkom eftir Áma Helgason er nefnist: Hvað er athugavert við sértrúar- söfnuði að dómi þjóðkirkjunnar? ÁH er þjóðkunnur maður fyrir baráttu sína gegn vínneyslu og á innflutningi á áfengum bjór. Of- neysla á áfengum drykkjum er böl, og það er sorgleg staðreynd að margir fara þannig með það frelsi sem Guð hefir gefíð til að velja og hafna. En hvað segir Biblían um víndrykkju? Páll postuli segir í 1. Kór. 6.12: „Allt er mér leyfilegt, en ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér.“ Páll vandlætti vegna of- drykkju, en samt sem áður hvatti hann Tímóteus trúbróður sinn að neyta lítilsháttar af víni vegna veik- inda hans (1. Tím. 5. 23). Að bergja á víni er ekki synd, en að láta víndrykkju hafa valdið og ráða yfír lífi sínu er synd. Fólk sem einsetur sér að bragða ekki á víni gerir einnig vel. Þeirra skoðun er að byrgja bmnninn, þ.e.a.s. taka ekki áhættu samanber stúkufólk, en sá félagsskapur hefir verið mörgum góður samastaður sem ekki hafa haft vald yfir drykkju- venjum sínum. Þjónar Orðsins Nú vill svo til að prestar þjóð- kirkjunnar em uppfræddir og plægðir til að kenna og boða Fagn- aðarerindi Krists í jötu heimspek- innar, Háskóla íslands. En samkvæmt Ritningunni átti speki heimsins, þ.e.a.s. speki manna, ekk- ert í Jesú Kristi. Guðafræði-trúar- bragðafræði á heima í Heimspeki- deild Háskóla íslands. En kennsla og uppfræðsla til að boða Fagnað- arboðskapinn í Heilögum Anda, Nýja- og Gamlatestamentið, bréf postulanna og Opinbemnarbók Jó- hannesar, og að sinna náðargjöfum BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlyg- ur hefur gefið út tvær bækur fyrir böm um Perúbjöminn Paddington eftir Michael og Kar- en Bond í þýðingu Stefáns Jökulssonar. Önnur bókin heitir Paddington á flugvellinum og er harðspjaldabók ætluð yngstu lesendunum. í frétta- tilkynningu segir um efni bókarinn- ar: „Paddington er á leið í sumarfrí til Frakklands með töskuna sína. Flugvöllurinn og flugvallarstarf- semin kemur honum undarlega fyrir sjónir og fyrr en varir er hann lentur í hinum ótrúlegustu ævintýr- um þegar hann eltir töskuna sína eftir færiböndunum." Hin bókin heitir Paddington og Guðs er Páll postuli talar um í 1. Kor. 12 k., á aðeins heima í „Kirkj- unni“. Kristur sagði: „Orðið, sem ég hefi talað, það mun dæma yður á efsta degi.“ (Jóh. 12.48.) Sam- kvæmt þessum orðum Krists, þá er Guðs Orðið „dómarinn". Drottinn velur sína verkamenn, og þeir sem álíta sig hafa fengið í endurfæðing- unni og trúarreynslunni náðargjöf postuladómsins, þ.e.a.s. að boða og kenna Fagnaðarboðskapinn, eru einnig nefndir „þjónar Orðsins". Þeirra verk er ekki að áminna og leiðrétta með eigin hyggjuviti m.a. líferni fólks sem stendur í gegn vilja Guðs, heldur með sverði andans, Guðs Orði. Það gerði sr. Guðmund- ur Öm í Seljasókn, er hann í sunnudagsmessu ríkisútvarpsins vandaði um með Róm. 1.25., vegna samkynhneigðra, homma og lesbía. Þó að leitast beri með Guðs hjálp að vemda böm og unglinga frá þessu óeðli, þá er það ekki okkar að vera með merkilegheit og fara í manngreinarálit, því að öll höfum við syndgað á ýmsan máta og þurf- um að gjöra iðrun og leyfa Guðs Orði og Ánda að skapa okkur upp aftur. Sérstök aðvömnarorð fá þeir sem fá náðargjöf postuladómsins, og segir í Jakobsbréfi 3.1: „Verðið eigi margir kennarar, bræður mínir, með því að þér vitið, að vér munum fá þyngri dóm.“ Samkvæmt Ritn- ingunni er konunni ekki gefín náðargjöf postuladómsins. Kristur valdi ekki konur til þessarar náðar- gjafarþjónustu, og ekki lærisvein- amir heldur. En konan hefir aðgang að öllum öðrum náðargjöfum Guðs til uppbyggingar líkama Krists sem er söfnuðurinn. Og Guð gefur einum og sérhveijum trúuðum eftir þeirri náð sem Honum þóknast. Konan smurði Krist til greftrunar, til dauða Hans. Konan er fyrsti sendiboði Krists, þ.e.a.s. vitnisburðarþjón- ustunnar, þegar Kristur sagði konunni að boða lærisveinunum að hann væri upprisinn frá dauðum. klukkan hans og er ætlað það hlut- verk að kenna bömum á klukkuna. Á hverri blaðsíðu er klukka með færanlegum vísum sem bömin eiga að færa eftir þvl sem sagan segir til um. Filmusetning og umbrot fór fram í Prentstofu G. Benediktssonar en prentun í Englandi. Aö frelsast ÁH segir: Það er rætt um sértrú- arsöfnuði; og telur hann upp nokkra þeirra. En Páll postuli hreinsar til í þessu tilefni sem og öðru er hann segir í I. Kor. 11.19: „Það verður að vera flokkaskipting á meðal yð- ar, til þess að hinir fullreyndu á meðal yðar verði augljósir." Einnig segir ÁH: Það er lítið minnst á að_ frelsast innan Þjóð- kirkjunnar. Eg er sammála ÁH. Eg minnist þess þegar Guðs Orðið fór fyrst að hreyfa við mínum hug- renningum. Ef ég hefði þá verið spurð: ertu Frelsuð? þá hefði það verið það sama og spyija mig: Ertu skrýtin? Þeir sem höfðu þennan vitnisburð trúarinnar um frelsið í Kristi vora álitnir kynlegir kvistir. En sr. Hallgrímur Pétursson, sálmaskáld, fyrirvarð sig ekki fyrir trúarvitnisburð frelsins, er hann kvað í einu af versum sínum: Frelsaður kem ég fyrir þinn dóm fagnaðarsælan endur óm (Fyrri hluti) En innan þjóðkirkjunnar og þeirrar kaþólsku þarf enginn að frelsast. Ómálga böm safnaðarfólks eru tekin og skírð til iðrunar og syndafyrirgefningar, og síðan á bamaskímín að fullkomnast með fermingunni. Nýja testamentið seg- ir frá fólki er tók trú og var skírt. Ómálga böm taka ekki trú. En sam- kvæmt orðum Krists, þá er bam- anna himnaríkið. En skím iðranar og syndafyrirgefningar, sem nefnd er greftranarskím, er fyrir syndara, en syndaranna er ekki himnaríkið, nema að þeir snúi sér og fái syndimr ar fyrirgefnar. Tími barnanna er ekki kominn og foreldrar geta ekki fyrirfram tekið fíjálsa valið frá bömum sínum, enda era bömin eða bamungir unglingar ekki ábyrgir gjörða sinna, hvorki fyrir Guði eða mönnum. Það er ekki stafur fyrir því í Ritningunni að lærisveinar Krists hafí skírt ómálga böm. í Jóh. 4.53. segir: „Hann tók trú og allt hans heimafólk." Lærisveinunum þótti óþarfi er Jesús Kristur lagði hendur yfír bömin, blessaði þau og sagði að slíkra væri himnaríkið. Þess vegna er augljóst að þegar læri- sveinamir hafa skírt heimafólkið, þá skírðu þeir ekki bömin, heldur hafa þeir blesað þau og beðið fyrir þeim eins og Herra þeirra gjörði. Prestar þjóðkirkjunnar þurfa með Guðs hjálp að breyta orðalagi við svonefndu bamaskímir og ferm- ingar. Þegar foreldrar hafa valið bami sínu nafn (nöfn), þá færi þau bam sitt Drottni fyrir milligöngu Drottins þjóns til bænar og fyrir- bænar og á þennan máta er Ásdis Erlingsdóttir „Það er kominn tími til að íslenska Þjóðkirkjan leyfi niðurdýfingaskírn og annist frelsaða hjörð. Barnablessunin á ekki að koma í veg fyr- ir það. Samkvæmt Ritningunni tekur eng- inn trú eða skírn nema sjálfviljugur." nafngiftin staðfest. Ef bamið er vatni ausið, þá að taka fram að vatnsaustrið sé táknmynd skímar- innar, því að Páll postuli talar um í Ef. 4.5: „Einn Drottinn, ein trú, ein skím, einn Guð og Faðir allra.“ En það á að afleggja er presturinn segir: Þér erað vottar þess að bam- ið er endurfætt. Endurfæðingin í boðskapi Fagnaðarerindisins ' er þegar við höfum sjálfviljug tekið trú, og biðjum Guð sjálfviljug að fyrirgefa okkur allar syndir fyrir milligöngu Drottins þjóna og tökum síðan sjálfviljug skím iðranar og syndafyrirgefningar. Bæði bamablessunin og ungl- ingablessunin — fermingin — eiga fyrirheit i Guðs Orði. I. Þess. 5.18.: „Gjörið þakkir í öllum hlutum, því að það hefir Guð kunngjört yður sem vilja sinn fyrir Krist Jesúm." Einnig Ef. 6.4: „ .. . alið bömin upp með aga og umvöndun Drottins“. Þegar bamið er að breytast í ungl- ing þá sé þeim kennd boðorðin, bæn bænanna, Faðir vor, og fleiri bænir og sálma. Fræða þau um Guðs kærleika, m.a. náungakærleikann, og benda þeim á kristilegt siðgæðis- mat í samskiptum kynjanna. Og vísa þeim veginn, hvert best er að leita ef sjúkdómar, sorgir, eða aðrar þrengingar verða á lífsgöngunni. Afleggja þarf að þau geri játningu við spumingu prestsins: Viltu eftir fremsta megni o.s.frv. Því að þau era ekki ábyrg gjörða sinna. Þau bera heldur ekki skynbragð á að drekka blóð Krists og eta Hans hold. Það er kominn tími til að íslenska Þjóðkirkjan leyfí niðurdýfíngaskím og annist frelsaða hjörð. Bama- blessunin á ekki að koma í veg fyrir það. Samkvæmt Ritningunni tekur enginn trú eða skím nema sjálf- viljugur. Enginn tekur trú eftir aldri, og sumir þiggja ekki náð og miskunn Guðs fyrr en á dauða- stund. Páll postuli segir í Róm. ' 14.1.: „Takið að yður hina trúar- veiku, þó ekki til þess að leggja dóm á skoðanir þeirra.“ Ég enda þessar línur með orðum Áma Helgasonar: Megi þjóðkirkjan okkar safna saman fólki til frelsis í Kristi. Höfundur er húsmóðir í Garðabæ. 4* A morgun látum við Ijós okkar skína, því þá opnum við í nýju húsnæði, með nýjum vörum, mjög nýstárlega verslun að Síðumúla 12. Verið vandlát veljið LÚMEX! VERSLUN-RAFVÖRUR-TEIKNISTVFA Síðumúla 12- sími91-688388-108 Reykjavík MArtline gefurlínuna Merkipennar, tússpennar, glærupennar, töflutússpennar, plakatpennar, ðherslupennar o.m.fl. Artline pennar fyrir alla notkun. Artline býður eitt mest selda úrual merki-og skrifpenna. Hjó okkur færðu alla Artline línuna. Mál [jvjjog menning SÍÐUMÚLA 7-9, 108 REYKJAVIK • • •• Orn og Orlygur: Tvær bækur um Paddington
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.