Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987 Sambyggðar trésmíðavélar 275 / Hjolsagir ryitia ^ Laugavegi 29. Simar 24320 — 24321 — 24322 Vúrumarkaðurinn hf. KRINGLUNNI, SÍMI 685440. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Mikil dekkjasýning var meðal atriða. Guðrún Erla Kristins- dóttir skeUti sér upp á fjór- hjóladekk og Valgerður Gylfadóttir vinkona hennar kíkti í gegnum annað. Hella: Yngri kynslóðin fjölmennti í HeUubió. T / p /»• •• / Lif o g fior a Selfossi. LÍF OG fjör var á Hellu á laug- ardag þegar útvarpsstöðin Stjarnan stóð ásamt fyrirtækj- um og einstaklingum fyrir Stjörnudegi þar. Útvarpað var í beinni útsendingu frá HeUubíói þar sem einnig fóru fram skemmtiatriði. Það voru allir ánægðir með þessa nýbreytni og afgreiðslu- stúlka í einni versluninni sagði að svona ættu bara sem flestir laugardagar að vera, þetta væri nauðsynleg tilbreyting. Hellubúar og nágrannar nutu svo sannarlega tilbreytingarinnar. Verslanir voru opnar og fyrirtæki kynntu starf- semi sína og framleiðslu. Gamanmál voru höfð í frammi í beinni útsendingu og meðal skemmtikrafta var Bjössi bolla sem gerði stormandi lukku meðal yngri kynslóðarinnar sem fjöl- mennti í Hellubíói. Unglingar sem teknir voru í beina útsendingu sögðu gott að búa á Hellu og ör- ugglega best af öllum stöðum á landinu. Ýmsar getraunir voru í gangi hjá fyirtækjum, varðandi fram- leiðslu þeirra eða þjónustu og matvælaframleiðendur leyfðu fólki að bragða á framleiðslunni. Fólk var á ferð og flugi milli fyrir- tækja því alls staðar var eitthvað að sjá og skoða. Til þess að fólk Konumar kunnu að meta snyrtivörukynningu sem var í gangi. Hér eru gestir að smakka á grilluðu og gómsætu nautakjöti. Electrolux Ryksugu- Iðntæknistofnun færð máhnhúðunartæki að gjöf Málmtæknideild Iðntækni- stofnunar fékk nýlega að gjöf frá svissneska fyrirtækinu Eutectic-Castolin fyrir milli- göngu ístækni hf. mjög vandað- an tækjabúnað til málmhúðunar. Gjöfin var færð í tilefni 50 ára afmælis rannsókna i þágu íslenskra atvinnuvega, sem hóf- ust með stofnun atvinnudeildar Háskólans 1937, en arftakar hennar, rannsóknastofnanir at- vinnuveganna, minnast þeirra tímamóta nú með ýmsu móti. Tækin eru tvennskonar sprautu- búnaður, sem sprautar bráðnum málmdropum á yfírborð málma og annarra efna. Við þetta myndast yfírborðslag, sem getur haft allt aðra eiginleika en undirefnið. Notk- unarsvið tækjanna er aðallega húðun slitþolins lags, bæði til við- gerða og framleiðslu, sem m.a. er nokkuð notað í viðh^ldi hjá íslensk- um orkuverum. Einnig má mynda með húðun tæringarþolið yfírborð- slag. Húðunarefnið er duft, sem er hitað ng blásið á yfirborðið með gasloga. „í frétt frá Iðntæknistofnun seg- ir m.a.: „Mikill fengur er að þessum nýju Castolin-tækjum og hyggst málmtæknideild gangast fyrir nám- skeiðum á þessu sviði í náinni framtíð. Gjöfmni fylgir ennfremur aðgangur að áratuga langri þekk- ingaruppbyggingu Castolin með Stj örnudegi væri ekki þurrbijósta bauð Grill- skálinn upp á borð hlaðin kaffí- meðlæti á þremur stöðum sem fólk nýtti sér óspart. Aðalheiður Högnadóttir, einn af forsprökkum Stjömudagsins, sagði daginn hafa tekist vonum framar og verið eins og best varð á kosið. — Sig. Jóns. Frá afhendingu tælganna, talið frá vinstri: dr. Rothenbuhler og G. Renz frá Castolin, Viktor D. Bóasson frá ístækni og dr. Hans Kr. Guðmundsson frá Iðntæknistofnun. ráðgjöf og gagnabanka. Var það staðfest með viðurkenningarskjali, sem einn forstjóri Castolin, dr. Rot- henbuhler, aflienti dr. Hans Kr. Guðmundssyni, deildarstjóra málm- tæknideildar, ásamt tækjabúnaðin- um við sérstaka athöfn í Iðntækni- stofnun í þessum mánuði." D-720 1100 WÖTT. D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. ut og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.