Morgunblaðið - 14.11.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.11.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 ÚTYARP / SJÓNYARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 <® 9.00 ► Með Afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Káturog hjólakrílin og fleiri leikbrúöu- myndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. <®10.35 ► Smávinirfagrir. Áströlskfræðslumynd um dýra- líf í Eyjaálfu. <® 10.40 ► Perla. Teiknimynd. <® 11.05 ► Svarta Stjarnan. Teiknimynd. <® 11.30 ► - Mánudaginn á miðnætti. <® 12.00 ► islandsmótið f pflukasti. Bein útsending frá Stöð 2. 7. og 8. nóvemberfórfram Islandsmót ípílukasti íveitingastaðnum Evrópu. Úrslit mótsins ráðast í dag í beinni útsendingu Stöðvar 2 þar sem 4 stigahæstu keppendurnir munu keppa til úrslita. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 1S.30 ► Spænskukennsla II. Hablamos Espanol. — Endursýndur annarþátturog þriðji þátturfrum- sýndur. íslenskarskýringar; Guðrún HallaTúliníus. 16.30 ► [þróttir. 18.30 ► Kardimommubærinn. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 18.60 ► Fréttaágrip og tókn- mðl8fréttir. 19.00 ►- Stundargaman. Umsjón BryndísJónsdóttir. STÖÐ2 <®14.00 ► Fjalakötturinn. Kvikmyndakúbbur Stöðvar 2. Mánaskin. (La Luna.) Bandarísk óperusöngkona sem á námsárunum dvaldist í Róm, snýr aftur ásamt syni á táningsaldri. Samband móður og son- ar er í brennidepli í þessari mynd og kom sifjaspell þar mikið við sögu. <® 16.20 ► Nær- myndir. Nærmynd af Kristjáni Davíössyni listmálara. Umsjón: Jón Óttar Ragnars- son. ® 17.45 ► Ættarveld- ið, Dynasty. Steven kemst til meövitundar á sjúkrahúsi eftir skurðað- geröáandliti hans. ®17.45 ► Golf. Sýnt frá stórmót- um víösvegar um heim. ® 18.50 ► Sældarlff. Happy Days. Skemmti- þáttursem geristá gullöld rokksins. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Brot- ið til mergjar. Umsjónarmað- urHelgi H. Jónsson. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.35 ► Lottó 19.19 ► 19.55 ► fslenski 19:19. Fréttir listinn. 40 vinsælustu og fréttatengt lögin kynnt í veitinga- efni,veður-og húsinu Evrópu. (þróttafréttir. 20.40 ► Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show.) 21.10 ► Maðurvikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stef- ánsdóttir. 21.30 ► Tveggja manna vist. (Only Two Can Play.) Bresk gamanmynd frá 1962 gerð eftir skáldsögu Kingsley Amis. Leikstjóri Sidney Gilliat. Aðalhlutverk Peter Sellers og Mai Zetterliong. Aðstoðarmaður á bókasafni er orðinn leiður á starfi sínu og hjónabandi. Hann rennir hýru auga til giftrar konu sem kemur því til leiöar að honum býðst stööuhaekkun. 23.15 ► Póstmaðurinn hringir alltaf tvisvar. (The Postman Always Rings Tvice.) Aðalhlutverk Jack Nicholsson og Jessica Lange. Flakkari kem- ur á afskekkta bensínstöð, fær þar vinnu og veröur ástfanginn af konu eigandans. 00.35 ► Útvarpsfréttir f dagskrérlok. 20.40 ► Klassapfur. Golden Girls. <®21.05 ► Spenser. Aðalhlutverk Robert Urich. Leikstjóri: John Wilder <®21.55 ► Kennedy. Sjónvarpsmynd í þrem hlutum um þá daga sem John F. Kennedy sat á forsetastóli. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blair Brown ogJohn Sea. Leikstjórn: Jim Goddard. Framleiðandi: Andrew Brown. CSÞ23.25 ► Flótti upp é Iff og dauða. (Survival Run.) Aðalhlutverk: Rutger Hauer. 4BÞ01.20 ► Rússibanar. (Rollercoast- er.) Aðalhlutverk: George Segal og Timothy Bottoms. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. Baen. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan daginn góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 0.05 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield" eftir Charles Dickens í útvarpsleikgerö eftir Anthony Brown. Þýðandi og leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. 09.30 Frá tónlistarhátiðinni í Schwetz- ingen 1987. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérognú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. Dagskráin á er enn ein ljóskan stokkin uppá stjömusviðið: ANNA MARGÉT FRÁ ÍSLANDI! Ég vil nota hér tækifærið og óska göml- um nemanda til hamingju með titilinn, en ekki „árangurinn", því keppin um Ungfrú heim er ekki íþróttakeppni einsog sumir frétta- menn vilja láta í veðri vaka. Móðir náttúra hefír gefið þessum stúlk- um fegurðina og svo verða stúlk- umar að passa inní fegurðarsnið dagsins. Á tímum hins mikla kroppamálara, Rubens, hefði þannig sennilega engin þessara stúlkna ratað á léreftið nema þá í hlutverki ambáttarinnar, þvi þá bar fítan vott um ríkidæmi. En tímamir em breyttir og ég minnist þess er ég rakst í fyrsta sinn á Ónnu Margréti uppí skóla að feg- urri stúlku hafði ég ekki augum litið, en þá var Anna bara sextán ára nýnemi og æskuroðinn enn í vöngum. Svo mætti Anna Margrét í BKM 10 er útleggst á manna- 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar í bænum — Grettisgata. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallaö við þá listamenn sem hlut eiga að máli. 18.00 Bókahorniö. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' i mig. Þáttur i umsjá Sól- veigar Pálsdóttur og Margrétar Akadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. miö- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir máli bókmenntir 10, en þá var heimur „fegurðarinnar" tekinn við og brátt hvarf stúlkan af vett- vangi okkar hversdagsmanna til æðri sviða. Kannski maður skipti bara um starf og gerist tískuljós- myndari eða fegurðarlyfjasali í stað þess að þrasa yfir hálfsofandi nemendum og nautheimskum orðabelg? Jæja það verður víst ekki aftur snúið. Stundin Pabbi þú verður að sjá þetta! Snáðamir fylgjast agndofa með þvi er maðurinn á skerminum fyll- ir tvö glös, annað með volgu, grænleitu vatni og hitt með rauð- leitu ísköldu vatni; svo smellti sjónvarpsmaðurinn silfurpappír ofan á græna glasið (eða var það rautt??) og síðan hvolfdi hann því yfír hið rauða og lyfti svo báðum glösunum. „Það rennur ekkert nið- sér um tónlistarþátt. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina. 7.30 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Sig- urður Gröndal. Fréttir kl. 12. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræöin . . . og fleira. 16.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Djassdagar Ríkisútvarpsins. Bein útsending úr Duushúsi þar sem nokkr- ir af fremstu djasspíanistum okkar vígja nýjan flygil sem „Heita pottinum" áskotnaðist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 24Í00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. ur úr græna glasinu, pabbi, vegna þess að þar er volgt vatn og það er léttara en kalt.“ Og það var alveg hreina satt hjá strákunum að þegar sjónvarpsmaðurinn kippti burt silfurpappímum þá skipti vatnið ekki litum. „Var þetta ekki sniðugt hjá manninum, pabbi?“ Undirritaður játti því og satt að segja var hann bara alveg á sama máli og ljósvakagagnrýnendumir þrír er höfðu hreiðrað um sig í notalegustu sjónvarpsstólunum að það var bara „býsna gaman að Stundinni okkar“. Það skal tekið fram að Andrés Guðmundsson framdi fyrrgreind- an vatnsglasagaldur, en hann annast Stundina í vetur ásamt Helgu Steffensen brúðugerðar- meistara. Máski voru það ekki síst brúðumar hennar Helgu er ollu því að ljósvakagagnrýnendumir þrír kváðu upp dómsorðin er ég rakti hér áðan, en sá dómur var upp kveðinn að aflokinni endur- 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. 17.00 Haraldur Gíslason. Tónlistarþátt- ur. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. STJARNAN 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar- þáttur. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Örn Petersen. Örn spjallar við fólk og leikur tónlist. 16.00 Iris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt- ur. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guðsorðogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum, í um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 01.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 8.00 Gunnar Gylfason og Helgi Ómars- son bjóða góðan dag. MR. 9.00 Jón Emil Guðbrandsson og Ragn- ar Vaisson. MR. 10.00 Auður Erla Gunnarsdóttir, Rakel Jónsdóttir. MR. 11.00 Klemens Arnarson sér um morg- ungleði. MH. 13.00 Allt og ekkert. Stefán Vilbergsson og Egill örn Guömundsson. MS. 14.00 Smá mál. Margrét Grimsdóttir, Linda Jóhannsdóttir og Hrefna Óskars- dóttir. MS. 15.00 Antilópa I þrjú bíó. Einar Pall Tam- imi. FG. 16.00 FG á Útrás. Ásgrímur Einarsson og Einar Færseth. FG. 17.00 Tónviskan. Kristján Márog Diana Proffe. FÁ. 19.00 Kvennó. 21.00 Laugardagsstuð. Margrét Jónas- dóttir og Margrét Ásgeirsdóttir. MR. 22.00 Anna Mjöll Ólafsdóttir, Hrefna Halldórsdóttir og Sigriður Niní Hjalt- ested. MR. 23.00 í tilefni dagsins. Darri Ólason. IR. 01.00 Næturvakt. FÁ. sýningu Stundarinnar síðastliðinn fóstudag. Til hamingju! Kalda stríÖiÖ Svona í vikulok vil ég nota tæki- færið og benda hlustendum á mjög athyglisverðan þátt á sunnudögum á rás 1 frá klukkan 13.30 til 14.30 og nefnist Kalda stríðið, en þáttur þessi er í umsjón þeirra Páls Heið- ars Jónssonar og Dags Þorleifs- sonar. Hingað til hafa þeir Páll og Dagur aðallega beint sjónum að aðdraganda Kalda stríðsins og þótti mér athyglisvert hversu stór- an þátt Stalín virðist hafa átt í að magna þetta stríðsástand. Já, þeir eru varasamir ofríkismennim- ir! Hvet ég áhugamenn um samtíðarsögu og ekki síst sagn- fræðikennara til að Ieggja eyrun við hinni stórfróðlegu þáttaröð þeirra Páls Heiðars og Dags Þor- leifssonar. Olafur M. Jóhannesson ] HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viðtöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 í hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guömundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friöriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóðbylgjunnar. 14.00' Líf á laugardegi. fþróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 17.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthíasson og Guörún Frímanns- dóttir. UOSVAKINN 6.00 Ljúfir tónar i morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 2.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.