Morgunblaðið - 14.11.1987, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 14.11.1987, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 Minni f iskafli Vesalingarnir: Frumsýning annanjóla- dag, forsala að hefjast SÖNGLEIKURINN Vesalingarn- ir verður frumsýndur i Þjóðleik- húsinu 26. desember næstkom- andi. Forsala aðgöngumiða á söngleikinn hefst í Þjóðleikhús- inu í dag ldukkan 13. Söngleikurinn Vesalingamir er byggður á skáldsögu Victors Hugo. Höfundar söngleiksins eru Frakk- amir Alain Boublil og Claude- Michel Scönberg. Söngtextana samdi Herbert Kretzmer en Böðvar Guðmundsson þýddi þá. Benedikt Ámason er leikstjóri, Karl Aspelund gerði búninga og leikmynd og Ingi- björg Bjömsdóttir samdi dansa. Leikendur era 30 talsins og í aðal- hlutverkum era Egill Olafsson, Jóhann Sigurðarson, Edda Heiðrún Backmann, Sverrir Guðjónsson, Sigrún Waage, Ragnheiður Steind- órsdóttir, Sigurður Siguijónssson, Lilja Þórisdóttir og Aðalsteinn Bergdal. Söngleikurinn hefur notið gífur- legra vinsælda í Lundúnum og New York, segir í fréttatilkynningu frá Þjóðleikhúsinu. en á síðasta ári Mun minni loðnuveiði orsökin fyrst og fremst FISKAFLI landsmanna var um siðustu mánaðamót tæplega 65.000 tonnum minni en á sama tíma i fyrra. Mismunurinn liggur fyrst og fremst i því að nú hefur Tónleikar í Egils- staðakirkju HJÓNIN Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari og Hörður Askelsson orgelleikari halda tónleika i Eg- ilsstaðakirkju í dag, 14. nóvem- ber, kl. 14.00. A efnisskrá tónleikanna era verk eftir Vivaldi, Bach, Brahns, Kirc- hner, Höller og César Frank. Þau hjónin hafa áður haldið tónleika saman erlendis og hér á landi, en leika nú í fyrsta sinn á Austurlandi. Tónleikamir era haldnir á vegum Tónlistarfélags Egilsstaða. Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleik- ari og Hörður Áskelsson orgel- leikari. Úr kvikmyndinni Regnhlíf handa nýgiftum. aflazt 117.000 tonnum minna af loðnu en þá. Þorskaflinn er hins vegar tæpum 30.000 tonnum meiri en í fyrra. Heildaflinn nú er 1.175.061 tonn en var í fyrra 1.239.830 tonn. Afli bátanna nú var 835.061 tonn en var í fyrra 929.666 eða 94.600 tonnum minni nú. Þorskafli báta varð um 10.000 tonnum meiri, afli af öðram botnfíski 2.000 tonnum meiri og munurinn liggur því allur í loðnunni. Þorskafli togara var 167.884 tonn nú en 149.641 í fyrra. Heildarafli togaranna er um 30.000 tonnum meiri en í fyrra. Þorskaflinn er alis 336.131 tonn en var í fyrra 307.351. Aflinn í október varð samtals 88.197 tonn en var í fyrra 153.598. Munurinn liggur allur í loðnu, en litlar beytingar hafa orðið á afla annarra tegunda nema síldar. Nú veiddust 23.707 tonn af sfld, en 10.393 í fyrra. Skýringin á mun minni loðnuafla nú en í fyrra liggur fyrst og fremst í því, hve seint vertíðin hófst og erfíðum skilyrðum síðan veiðar byijuðu. Sendiráð Sovétríkjanna: Sex kvikmyndir á sovéskri kvikmyndaviku í Regnboganum SOVESKA sendiráðið á Islandi stendur fyrir sýning- um á sex kvikmyndum á sovéskri kvikmyndaviku í Regnboganum dagana 14. til 21. nóvember nk. Þorsteinn Gauti leikur á Sauðárkróki ÞORSTEINN Gauti Sigurðsson, pianóleikari, heldur tónleika í Safnahúsinu á Sauðárkróki, sunnudaginn 15. nóvember. Tón- leikamir hefjast kl. 16:00. Á efnisskránni eru verk eftir J. S. Bach, Chopin, Rachmaninoff og Skijabin. Tónleikarnir era á vegum Tón- listarfélagsins og Tónlistarskólans á Sauðárkróki. Kvikmyndimar sem sýndar verða heita Fouetté, Viðfangsefni, Sendi- förin, Leyndardómar frú Vong, Regnhlíf handa nýgiftum og Flakk- araævintýri. Leikstjórar kvikmyndarinnar Fou- etté era Vladimir Vasiljev og Boris Jermolajev. í kvikmyndinni segir frá listdansmeynni Eljenu Knjazevu, erf- iðum listamannsferii hennar og skapandi leit, vonbrigðum og vanda- málum. Hún er að æfa hlutverk Margrétar í listdansinum Meistarinn og Margrét sem byggist á skáldsögu Mikhails Bulgakovs. Eiginmaður hennar, sem er kunnur lögfræðing- ur, er hins vegar á þeirri skoðun að þetta sé ekki hlutverk við hennar hæfí þar sem hún sé að verða fímm- tug. Leikstjóri kvikmyndarinnar Við- fangsefni er Gleb Panfílov. Efni kvikmyndarinnar er á þá leið að Kim Jesenin, kunnur sovéskur kvik- myndahöfundur, fer til hinnar fomu rússnesku borgar, Suzdal, þar sem hann ætlar að skrifa nýtt leikrit, fjarri glaumi höfuðborgarinnar. Kim skrifaði sín bestu leikrit á sjötta ára- tugnum og færðu þau honum mikla viðurkenningu. Hann hefur hins veg- ar svikið listina og látið persónulega velferð sitja í fyrirrúmi. Fjölskyldulíf hans er í rústum og vinimir hafa yfírgefið hann. í Suzdal hittir hann hins vegar Söshu Nikolajevu og verð- ur gagntekinn af greind hennar, innri sannfæringu og sálarþreki. Sannar og einlægar tilfínningar virðast vakna hjá honum. Leikstjóri kvikmyndarinnar Sendi- förin er Mikhail Tumanishvili. Þessi kvikmynd fjallar um sjóliða í sovéska flotanum. Bandaríska leyniþjónust- an, CIA, hefur í hyggju að koma fyrir á kóraleyju kjamorkustýriflaug sem á að skjóta á sovéska flotadeild og koma þannig styijöld af stað á milli Bandaríkjanna og Ráðstjóm- arríkjanna. Sovéskir sjóliðar er sendir á vettvang til að gera flaugina óvirka. Leikstjóri kvikmyndarinnar Leyndardómar frú Vong er Stepan Puchirijan. Kvikmyndin fjallar um sovéskan sjómann sem á í höggi við hina nýtískulegu sjóræningjadrottn- ingu frú Vong og óaldarflokk hennar á eyðieyju í Suðaustur-Asíu. Leikstjóri kvikmyndarinnar Regnhlíf handa nýgiftum er Rodion Nakhapetov. Efni kvikmyndarinnar er á þá leið að Vera og Dmitri Kraskov, sem era í leyfí á litlum baðstað, kynnast tveim ungmennum sem hafa hlaupist að heiman vegna þess að foreldrar þeirra hafa sett sig upp á móti hjónabandi þeirra. Vera og Dmitri, sem era tillitssöm, hugul- söm og blíð við hvort annað, verða fyrirmyndarhjón í augum unga fólks- ins. Þegar unga fólkið kveður þau komast áhorfendur að því að Vera og Dmitri era ekki hjón. Þau treysta sér ekki til þess að gefa ástina upp á bátinn og nota hvert tækifæri sem gefst til þess að vera saman og telja blekkinguna í lífí sínu vera óhjá- kvæmilega. QENQISSKRÁNING Nr. 215. 13. nóvember 1987 Kr. Kr. Toll- Ein. Ki. 09.16 Kaup Sala g*ngl Dollari 37,19000 37,31000 38,12000 Sterlp. 65,65900 65,87100 64,96600 Kan. dollari 28.22200 28,31300 28,92300 Dönsk kr. 570770 5,72610 5,63840 Norsk kr. 5,77890 5,79750 5.84530 Sænsk kr. 6,09920 6,11890 6,10650 Fi. mark 8,96140 8,99040 8,92740 Fr. franki 6,48640 6.50740 6,46980 Belg. franki 1,05210 1,05540 1,03900 Sv. franki 26,76500 26,85140 26,32600 Holl. gyllini 19,55620 19,61930 19,25930 V-þ. mark 22,01440 22,08540 21,68060 ít. líra 0,02983 0,02993 0,02996 Austurr. sch. 3,12920 3,13930 3,08130 Port. escudo 0,26960 0,27050 0,27280 Sp. peseti 0,32640 0.32740 0,33230 Jap. yen 0,27356 0,27444 0,27151 írskt pund 58,54800 58,73700 57,80900 SDR (Sérst.) 50,02760 50,18900 50.06140 ECU, evr. m. 45,39410 45,54060 44.96060 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. okt. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 13. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Ekki var boðið upp í gær. Boðið verður upp á mánudag. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Ýsa 47,50 45,00 46,07 22,2 1.032.754 Karfi 23,50 22,00 22,75 12,5 284.375 Steinbítur 28,00 28,00 28,00 2,0 56.000 Hlýri 24,00 22,00 23,14 2,7 62.478 Koli 42,00 35.00 35,77 1,4 50.078 Samtals 41,5 1.500.685 Ekki verður boðið upp á mánudag. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA í Njarðvík Haasta Lægata Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskurfósl.) 42,00 30,00 47,44 16,0 667.920 Ýsa(ósl.) 50,50 40,00 47,44 12,0 578.768 Karfi 25,50 15,00 22,24 0,6 13.344 Langa ' 29,50 22,00 28,18 2,2 61.996 Keila 16,80 12,00 15,47 14,2 219.674 Samtals 34,06 45,9 1.960.946 Selt var úr ínu- og netabátum.í dag verður selt úr línu- og netabátum frá Reykjavík og Suöurnesjum kl. 14.30. Morgunblaðið/Bjami Á myndinni eru talið frá vinstri: Vladimir Verbenko, yfirmaður APN-fréttastofunnar á íslandi, Oleg V. Ermolov, viðskiptafulltrúi í sovéska sendiráðinu á íslandi og Alexander S. Kolesov, viðskiptafull- trúi í sovéska sendiráðinu á íslandi. Ur umferðinni í Reykjavík fimmtudaginn 12. nóvember 1987 Árekstrar bifreiða 22 og eitt slys er stúlka varð fyrir bifreið. Einn ökumanna sem í árekstri lenti var granaður um ölvun við akstur. Radarmæling leiddi til 12 kæra fyrir of hraðan akstur. 21 árs ökumaður var sviptur ökuréttindum á staðnum kl. 23.22 en þá sýndi radar lögreglunnar að hann ók bifreið sinni á 111 km/klst hraða um Ártúnsbrekku til austurs. Aðrir ökumenn, sem vora kærðir fyrir of hraðan akstur um Ártúns- brekku, mældust á 95, 93 og 89 km/klst. hraða. Eftir Kringlumýrar- braut var hraðast ekið á 102 km/klst. hraða, Sætúni á 91 km/klst hraða, Kleppsvegi á 82 km/klst. hraða og Skúlagötu á 84 km/klst. hraða. Um miðjan dag fannst ölvaður ökumaður í fimmtudagsumferðinni. Kranabifreið fjarlægði 11 ökutæki vegna ólöglegrar stöðu. Klippt vora númer af tveim bifreiðum fyrir vanrækslu á aðalskoðun. Einn ökumaður var tekinn réttindalaus. Kærar fyrir umferðarlagabrot vora samtals 30 á fímmtudag. Frétt frá lögreglunni í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.