Morgunblaðið - 14.11.1987, Page 38

Morgunblaðið - 14.11.1987, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslu- og hárskeranemar óskast. Upplýsingar í síma 687961. ARISTÓKRATININ Síöumúia 23. Barngóð manneskja óskast frá áramótum til að gæta ungbarns í Skerjafirði. Upplýsingar í síma 16773. Hólmavík Dagheimilið og leikskólinn Iðuborg Iðufelli 16 Fóstrur óskast tii starfa frá 1. janúar 1988 á dagheimilið og leikskóladeild. Upplýsingar í síma 46409. Útibússtjóri Laus er til umsóknar staða útibússtjóra Hafrannsóknastofnunarinnar í Ólafsvík. Æskilegt er að umsækjendur hafi próf í sjáv- arlíffræði eða aðra sambærilega menntun, sem nýtist í starfinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 30. nóvember nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími20240. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Stólpi verndaður vinnustaður, Egilsstöðum Staða forstöðumanns við vinnustaðinn Stólpa er laus til umsóknar. Áhersla er lögð á, að umækjandi hafi áhuga á eða hafi starf- að með andlega eða líkamlega fötluðu fólki og hafi reynslu á sviði verkstjórnunar. Ráðn- ingartími er sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast svæðisstjórn Austurlands, Kaupvangi 6, 700 Egilsstöðum, fyrir 20. nóvember nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í símum 97-11833 og 97-11443 alla virka daga frá kl. 13.00-17.00. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Austurlandi. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. JHttgmiHiiMfr Pökkun - framtíðarstarf Viljum ráða röskan starfsmann til pökkunar- starfa sem fyrst. Góð laun í boði og einhver sveigjanleiki á vinnutíma kemur til greina. S. Óskarsson og Co., sími41888. Fjármálastjóri Einn viðskiptavina okkar úti á landi vill ráða fjármálastjóra. Fyrirtækið fæst við útgerð, fisk- vinnslu og verslun. Starfið felst í almennri umsjón fjármála ásamt áætlanagerð o.þ.h. Góðir möguleikar fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist undirrituðum, sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar. Bókun S.f. endurskoðunarstofa Hamraborg 1 - 200 Kópavogur Guðmundur Jóelsson löggiUur endursko&andi Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa. Upplýsingar í síma 46250. Húsatækni hf., Hamraborg 12, Kópavogi. Sölumaður prentgripa Óskum eftir að ráða til starfa sölumann. Prentmenntun eða kunnátta um prentfram- leiðslu æskileg. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi3, Kópavogi, sími45000. Laus staða Staða Ijósmyndara, sem hafa skal umsjón með myndastofu Landsbókasafns, er laus til umsóknar og verður ráðið í hana frá næstu áramótum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 10. desember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 11. nóvember 1987. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Steinvirki sf. - húsaviðgerðir Sprufíguviðgerðir, múrviðgerðir, lekavanda- mál, málningarvinna o.fl. Upplýsingar í síma 673709 (fagmenn). Geymi gamlar filmur sem voru teknar fyrir 30-40 árum. Ljósmyndastofa Jóns K. Sæmundssonar, Tjarnargötu 10B, sími 17444. Basar á Hallveigarstöðum sunnudaginn 15. nóv. kl. 14.00. Fjölbreytt úrval af prjónavörum, kökum, lukkupokum og margt fleira. íþróttafélag kvenna. Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1988 er gert ráð fyrir 3.000.000,- kr. fjárveitingu, sem ætluð er til styrktar leiklistarstarfsemi at- vinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjár- veitingu í fjárlögum. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari væntanlegu fjárveitingu. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 20. desember nk. Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1987. Til sölu Færanlegir áhorfendabekkir til sölu. Áhorf- endabekkirnir eru leigðir út til fyrirtækja og félaga. Kjörið tækifæri og miklir tekjumögu- leikar fyrir rétta aðila. Upplýsingar í símum 97-11199 Steinþór og 91-41264 Hólmfríður. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688. Til sölu Tilboð óskast í Sindra malarvagn árg. 1985 í því ástandi sem hann er eftir veltu. Einnig óskast tilboð í 19 sæta Toyota Coaster árg. 1982. Báðir verða til sýnis mánudaginn 16. nóvember og til hádegis þriðjudag 17. nóv- ember. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 þriðjudag- inn 17. nóvembertil Magnúsar Ingjaldssonar sem veitir frekari upplýsingar. Réttur er áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. |J HABVIRKI HF i SiMI 53999

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.