Morgunblaðið - 14.11.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 14.11.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 45 Morgunblaðið/Þorkell Tveir þjóðkunnir menn, Jón Helgason landbúnaðarráðherra og Emil Björnsson fyrrverandi fréttastjóri Sjónvarpsins, skoða af- mælissýningu Blaðamannafélags íslands í Listasafni Alþýðu. Blaðamannafélag Islands: Síðasta sýn- ingarhelgi af- mælissýningar Afmælissýningu Blaðamanna- félags Islands lýkur nú um helgina í Listasafni Alþýðu en á sýningunni eru ýmsir munir og skjöl úr 90 ára sögu féiagsins, auk yfir 100 ljósmynda. Sýningin er opin frá 14-22 bæði laugardag og sunnudag. Á sýningunni eru meðal annars bréf sem Jón Ólafsson ritstjóri Þjóð- Sýnir í hús- næði Þrídrangs SIGRÚN Ó. Ólsen sýnir 30 mynd- ir í húsnæði Þrídrangs, Tryggva- götu 18 í Reykjavík. Sigrón lauk námi frá listaaka- demíunni í Stuttgart árið 1984. Hún hefur tekið þátt í samsýningum í Þýskalandi, Bandarikjunum og hér á landi. Á þessari sýningu Sigrúnar eru um 30 myndir til sýnis og sölu. Sýningin er opin virka daga kl. 17.00-19.00 og um helgar kl. 18.00-21.00. Sýningunni lýkur sunnudaginn 22. nóvember. Sigrún Ó. Ólsen PILUKAST Pílur 3 stk. Verð frá kr. 198,- Allt til pílukasts fyrir byrjendur jafnt sem keppendur Pílusett 3 pílur og skífa. Verð frá kr. 490,- saas-fiBDgSfi mmSl Skotskífur. Verð frá kr. 675,- Öryggispílusett. Verð frá kr. 630,- Dartskápar Dartfjaðrir ArmÚla 40. Dartsköft ★ Sendum í póstkröfu. ★ Kreditkortaþjónusta. |Sími 35320. /I14R ólfs bar milli ritstjóra blaða í Reykjavík 18. nóvember 1897 en stofnfundur Blaðamannafélags ís- lands var síðan haldinn daginn eftjr, eða 19. nóvember. Þá er ríkisútvarpið með sérstakan bás þar sem sýnd eru ýmis framandleg tæki og tól sem fréttamenn notuðu við vinnu sína auk þess sem leiknar eru gamlar upptökur á fréttalestri. Maharishi Mahesh Yogi TONLISTARHÁTÍÐ MAHARISHI TÓNLEIKAR í ÞÁGU HEIMSFRIÐAR Nokkrir fremstu hljóðfæraleikarar Indlands leika tónlist Gandharva Veda á Kjarvalsstöðum í dag, laugardag, kl. 15 til að skapa samstillingu í náttúrunni. Debi Prasad Chatterjee, sítar Deba Prasad Banerjee, bambusflauta Sankar Prasad Chowdhury, tabla Probir Bharacharya, tanpura andharva tónlistin er dýrmætur þáttur hinna vedísku vísinda Maharishi - vísindanna um líflð - sem hafa þann tilgang að skapa jafnvægi í náttúr- unni, uppræta streitu í andrúmsloftinu, hafa heilsusamleg áhrif á einstakl- inginn og skapa frið í heiminum. Gandharva tónlistin er klassísk tónlist hinnar vedísku siðmenningar sem naut himnaríkis á jörðu. Þetta er tónlist sem bundin er lögmálum náttúr- unnar. Hún styður þá hrynjandi í náttúrunni sem ríkjandi er á ólíkum tímum sólarhringsins. Árið 1987 hefur Maharishi nefnt „ár heimsfriðar“ og þessir tónleikar eru liður í tón- listarhátíð sem fram fer í meira en 300 borgum í öllum heimsálfum á sama tíma. Hér gefst einstakt tækifæri til að njóta klassískrar tónlistar Indlands leikna af nokkr- um helstu tónlistarmönnum þess lands. Komið með fjölskyldu og vinum og takið þátt í að mynda samræmi í heimsvitundinni. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Verð kr. 700.- íslenska íhugunarfélagið, Garðastræti 17, sími 16662. Af vinsælum framhaldsmyndaflokkum má nefna Fyrirmyndarföður, Austurbæinga og Matlock. Nýir flokkar eru t.d. tveir þýskir, Arfur Guldenbergættarinnar og Mannaveiðar, sem notið hafa mikillar hylli ytra. Þér leiðist ekki - meðan þú átt Sjónvarpið að. SJONVARPIÐ - l’inn miðill, eign okkarallra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.