Morgunblaðið - 14.11.1987, Síða 46

Morgunblaðið - 14.11.1987, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ Síðastliðinn laugardag flall- aði ég um innhverfu merkin svokölluðu, en í dag er röðin komin að úthverfu merkjun- um. Úthverfmerki Úthverfu eða opnu merkin eru Hrútur, Tvíburi, Ljón, Vog, Bogmaður og Vatns- beri. Þijú þeirra, Hrútur, Ljón og Bogmaður eru eldur og þijú Tvíburi, Vog og Vatnsberi eru loft. Úthverfu merkin eru stundum kölluð jákvæðu merkin og eru einn- ig sögð gerandi og athafna- söm. Þau eru fijálslynd og vilja breytingar, eru frekar opin (tjáningu og létt (skapi. JákvceÖ Á ensku eru þessi merki köll- uð „positive" eða jákvæð og „masculine" eða kartmann- leg. Þetta samsvarar yang í kínverskri heimspeki og táknar það að vera gerandi og vilja hafa áhrif á um- hverfið. Andstætt neikvæðu merkjunum gefa þau sér lítinn tlma til að skynja og athuga umhverfið heldur eru fljót að láta frá sér hugmynd- ir slnar. Þau eru því stundum fljótfær, en iðulega opinská og einlæg. Úthverfu merkin skortir t.a.m. þá tortryggni og varkámi sem oft einkenn- ir neikvæðu merkin. Átök merkjanna Það er oft skemmtilegt að fylgjast með þvf hvemig já- kvæðu og neikvæðu meritin eigast við. Dæmi um það er þegar jákvæður einstakling- ur mætir I opinskátt viðtal við flölmiðil, talar hress um sjálfan sig, þjóðfélagið og lamennt um heima og geyma. Næstu daga á eftir má stðan heyra pískrað víða um bæinn: „Hvemig gat maðurinn sagt þetta. Sá er nú montinn og ruglaður að láta svona út úr sér" o.s.frv. Og síðan rúsínan (pylsuendanum: „Aldrei gæti ég látið mér detta ( hug að gera svona lagað." Enda varla von því sem betur fer erum við ekki öll eins. Frjálslynd Úthverfu merkin teljast til fijálslyndisafla mannlifsins, þau vilja nýjungar og stöðug- ar breytingar. Þau eru þvi iðulega fljót að segja já, þeg- ar stungið er upp á nýjum möguleikum. Opin f skapi eru þau létt og til þess að gera bjartsýn. Þau eru hláturmild og broshýr og Ktið fyrir að velta sér upp úr fortfðinni eða erfiðleikum. „Það þýðir ekki að liggja i þessu þunglyndi. Það er best að fara að gera eitthvað," segja þau gjaman þegar fyreta áfallið er gengið yfir. Sfðan drffa þau sig af stað. Hugsun og hugsjónir Á úthverfu merkjunum er sá munur að loftmerkin Tvíburi, Vog og Vatnsberi eru úthverf á félagslegum og hugmynda- legum sviðum, en eldmerkin Hrútur, Ljón og Bogmaður er úthverf á hugsjóna- og athafnasviðum. Þau fyrr- nefndu eru þvf rökvfsari og félagslyndari; sitja gjaman á kaffihúsum eða fundum og ræða málin af mikilli skyn- semi og innlifun. Eldmerkin þurfa aftur á móti meiri hreyfingu að halda, eru at- hafnasamari, róttækari og láta meira stjómast af hug- sjónum um betri framtfð fyrir landið, fyrirtækið eða ein- faldlega fyrir sig sjálf. GARPUR GRETTIR TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::: ........................... ::::::::::::::::::::::::::: UÓSKA HÍíMfv'-rllfiÍiSMÍSlLSSiiSiiiiiLSIiiij ...iiíiinni ! iiiii.... liiillili I PONT UNPER5TANP VOU ATALL..VOU ANP VOUK TR00P5 MARCHEP TNR0U6H EVERYSANP TRAP ON THE SOLF C0ÖR5E1. Ég skil þig bara ekki... þú og þínir menn genguð í gegnum allar sandgryfj- urnar á golfvellinuml S0METIME5 I UUI5H I KNEW LUHAT VOU'RE THINKIN6... Stundum vildi ég vita hvað þú ert að hugsa ... HERE5 THE WORLP FAMOUS 5ER6EANT-MAJOROFTHE F0REI6N LE6I0N RETURNIN6 TO HEAPQUARTER5 RELIEVEP OF HI5 COMMANP... Hér er heimsfrægi lið- þjálfinn í Útlendingaher- sveitinni að snúa aftur til aðalstöðvanna, sviptur tign. SMÁFÓLK Yfirmenn hans skiþ'a hann ekki ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kanadamaðurinn Sam Kehela hefur lengi verið í röð fremstu spilara heims. Lftum á hand- bragð hans I grandslemmunni hér að neðan: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK10973 ▼ 1065 ♦ ÁK10 Vestur ♦ 3 Austur ♦ G862 ♦ 4 ▼ 9 II ▼ G742 ♦ G987 ♦ 643 ♦ Á964 ♦ DG1087 Suður ♦ D5 ▼ ÁKD83 ♦ D52 ♦ K52 Vestur Norður Austur Suður — 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3tíglar Pass 3työrtu Pass 4 työrtu Pass 4 grönd Pass ölyörtu Pass 6 grönd Pass Pass Pass Eftir nokkra umhugsun ákvað vestur að spila út tfgli. Kehela fór strax í hjartað, tók ás og kóng og lét tíuna úr blindum þegar vestur sýndi eyðu. Fór svo inn á borðið á tfgul og svfnaði fyrir hjartagosann. Kehela tók nú sfðasta tfgulslaginn og hjartadrottninguna, sem hann fleygði spaða f úr borðinu. Staða var þá þessi: Norður ♦ ÁK1097 ▼ - ♦ - ♦ 3 Vestur Austur ♦ G862 ♦ 4 ▼ - II ¥- ♦ - ♦ - ♦ Á9 ♦ DG1087 Suður ♦ D6 ▼ 3 ♦ - ♦ K52 Vestur varð að henda lauf- nfunni f sfðasta hjartað og Kehela fleygði vandvirknislega spaða úr borðinu. Hánn ætlaði ekki að tapa spilinu vegna græðgi í yfírelag. Næst kom spaðadrottning og spaði upp á kóng. Þegar legan kom í ljós spilaði Kehela lauf- þristinum, sem hann hafði geymt svo vandlega, og vestur vaið að gefa frfa svfningu f spaða. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Termas de Rio Hondo I Argentfnu í október kom þessi staða upp í viðureign stórmeistarans Granda Zuniga, Perú, sem hafði hvítl og átti leik, og Gomez-Baillo, Argentfnu. 37. BdS! (En alls ekki 37. Bxe6? - De4+) 37. - f8+, 88. Kli2 - Re4, 89. Df8+ - Kh7, 40. Be7! (Nú tapar svartur liði) 40. — Hxe7, 41. Dxe7 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.