Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 17 „Það hafa ekki allir efni á því að binda peningana sína í langan tíma“ „Eg get ekki beðið í átján mánuði „Það getur alltaf eitthvað komið uppá“ .« Verðbólgan étur upp allan spamað hjá mér „...ömgga verðtryggingu á óbundinn spamað“ » Maður sér aldrei neina vexti « VID HIUSTUM Á ÞIG! V€RZWNARBflNKINN -vitMun Mteðþ&i / að hefiir alltaf reynst okkur vel að hlusta á það sem sparifjáreigendur hafa að segja og taka mið af óskum þeirra og þörftim. Þess vegna heldur KASKÓ-reikningurinn for- ystu sinni á sviði óbundinna sparifjárreikninga og býður einn mesta sveigjanleika í verðtryggð- um sparnaði sem völ er á. KASKÓ-reikningurinn hefur fjögur vaxtatíma- bil. Innstæðan er alltaf laus á KASKÓ og þú getur tekið út af höfúðstólnum einu sinni á hverju vaxtatímabili án þess að skerða vaxtauppbótina á eftirstöðvunum. KASKÓ-reikningurinn tryggir þér örugga raunvexti hvað sem verðbólgunni líður. KASKÓ-öryggislykill sparifjáreigenda! Þegar vaxtauppbótin leggst við KASKÓ-reikn- inginn eftir hvert þriggja mánaða tímabil getur þú annað hvort tekið vextina út eða látið þá ieggjast við höfúðstólinn. Þannig færðu vaxta- vexti fjórum sinnum á ári. Við hlustum á allar ábendingar sem koma að gagni, þess vegna er KASKÓ-reikningurinn eins og sniðinn fyrir þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.