Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 h Úr umferðinni í Reykjavík fimmtudaginn 26. nóvember 1987 Árekstrar bifreiða: 26. Radarmælingar: 4 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Ekið mót rauðu ljósi á götuvita: 1 ökumaður staðinn að verki. Hann reyndist vera á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi og var ölvaður við aksturinn. Stöðvunarskyldubrot: 1 ökumaður kærður. Kranabifreið ijarlægði 6 ökutæki vegna ólöglegrar stöðu og 7 önnur hlutu kæru. Klippt voru númer af 2 bifreiðum vegna vanrækslu á að færa þær til skoðunar. Aðrar tvær hlutu kæru. Tveir ökumenn reyndust réttindalausir við akstur og §órir voru grunað- ir um ölvun við akstur í fímmtudagsumferðinni. Samtals 25 kærur fyrir brot á umferðarlögum. Frétt frá lögreglunni í Reykjavík. i itteááur á morgun 1. sunnu- dagur í aðventu FRÆÐSLUKVÖLD á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis, sem öllum er opið, verður í Bústaðakirkju nk. miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Jón Bjarman flytur erindi um hlutverk kirkj- unnar í nútímanum. Umræður og kaffisopi á eftir. Samverunni Ivkur með kvöldbænum. ARBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæj- arkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis á kirkjudegi Árbæjar- safnaðar. Guðsþjónusta í Árbæj- arkirkju kl, 13. Organleikari Jón Mýrdal. Auk kirkjukórs safnaðar- ins syngur skólakór Árbæjar- skóla í messunni undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Kaffisala kvenfélags Árbæjar- sóknar og skyndihappdrætti í hátíðarsal Árbæjarskóla eftir messu kl. 15. Opið hús fyrir eldri íbúa Árbæjarsóknar í safnaðar- heimili kirkjunnar á þriðjudögum kl. 15. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Flutt verður þýsk messa eftir Franz Gruber. Flytjendur söngvararnir Dúa S. Einarsdóttir, Inga Bach- man og Sigurður Pétur Braga- son. Hornleikararnir Stefán Stefensen og Þorkell Jóelsson og Þorvaldur Björnsson organ- isti. Aðventukvöld kl. 20.30. Geir Hallgrímsson fyrrv. forsætisráð- herra flytur ræðu. Solveig Björl- ing syngur einsöng við undirleik Gústafs Jóhannessonar. Kirkju- kór Áskirkju syngur. Fyrir og eftir aðventukvöldið mun bifreið flytja íbúa dvalarheimila sóknarinnar að og frá kirkju. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Breiðholtsskóla kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20.30. Kór Breiðholtskirkju syng- ur undir stjórn Daníels Jónasson- ar. Einsöngur: Inga Bachman. Málfríður Finnbogadóttir flytur hugvekju. Helgistund við kerta- Ijós. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Hátíðarmessa kl. 14. Organleikari Jónas Þórir. Vígður verður kross eftir Leif Breiðfjörð, glerlistamann, sem kvenfélag Bústaðasóknar gefur kirkju sinni. Aðventusamkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Jón Sigurðsson, kirkjumálaráðherra. Kór, söngur og hljóðfæraleikarar ásamt ein- söngvurunum Svölu Nielsen og Einari Erni Einarssyni. Kertin tendruð í helgistund í samveru- lok. Sr. Ólafur Skúlason. Æsku- lýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Fermd verða Anna Dóra Unnsteinsdóttir og Tómas Högni Unnsteinsson, Vallartröð 5. Alt- arisganga. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag 21. nóvember: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hall- grímsson. Sunnudag kl. 11.00. Messa. Altarisganga. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Hann leikuráorg- el kirkjunnar í 20 mínútur fyrir messuna. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Kl. 20.30. Aðventukvöld kirkjunefndar kvenna Dómkirkj- unnar (KKD). LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HOLAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kristín Sigurðardóttir syngureinsöng. Mánudag: Fund- ur í Æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Miðvikudag: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 20. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN i REYKJAVÍK: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- spjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkom- in. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Aðventu-fjölskyldu- messa kl. 14. i messuna kemur dagskrá. Hvassaleitiskórinn syngur, stjórnandi Þóra V. Guð- mundsdóttir. Árni Arinbjarnar- son leikur orgelverk, nemendur úr Nýja tónlistarskólanum leika. Fermingarbörn lesa ritningar- Guðspjall dagsins: Matt. 21.: Innreið Krists í Jerúsalem. texta dagsins. Dramahópur UFMH sýnir leik. Almennur söng- ur. Kaffi, kók og kökur á eftir og sýning á myndum sem börnin úr sunnudagaskólanum hafa lit- að og unnið. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Ásgeir Steingrímsson og Sveinn Birgisson leika á tromp- eta. Oddur Björnsson og Edvard Friðriksson ieika á básúnur. Kl. 17: Aðventutónleikar. „Gjör dyrnar breiðar, hliðið hátt.“ Flytj- endur: Mótettukór Hallgríms- kirkju, Camilla Söderberg, blokkflauta og Snorri Örn Snorra- son, lúta. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Þriðjudag: Fyrir- bænamessa kl. 10.30. Beðiðfyrir sjúkum. Fimmtudag: Aðventu- kvöld kirkju heyrnarlausra kl. 20.30. Jólafundur kvenfélagsins kl. 20.30 í safnaðarsal. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Aðventutónleikar kl. 21. Orthulf Prunner leikur orgeltón- list eftir J.S. Bach. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Barnasamkoma kl. 11 í Digranesskóla. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Messa í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Altarisganga. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Aðventu- hátíð safnaðarins. Óskastund barnanna kl. 11. Sungið, leikið og myndir gerðar. Þórhallur Heimisson guðfræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Ólöf Kol- brún Harðardóttir óperusöng- kona mun syngja með kór Langholtskirkju. Prestur sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson og organisti Jón Stefánsson. Að- ventuhátíð kl. 20.30. Formaður safnaðarins, Ingimar Einarsson, flytur ávarp en aöalræðumaður kvöldsins verður Jón Helgason ráöherra. Óskastund barnanna verður einnig með sinn þátt og kór kirkjunnar mun fullskipaður gleðja okkur með söng. Einnig verður helgistund. Að aðventu- hátíðinni lokinni verða kaffiveit- ingar kvenfélagsins. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Messa fyrir alia fjölskylduna kl. 11. Altarisganga. Lárus Sveins- son leikur á trompet. Barnastarf. Kveikt á aðventukransinum. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfélagsfundur fyrir 11—12 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.