Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 fclk í fréttum Peter umkringdur ungnm aðdáendum þegar stuttur söngferill hans stóð í mestum blóma. Þau tíðindi hafa borist að hinn bláfátæki Peter Holm sé gift- ur, enn einu sinni. Ekki eru liðnir margir mánuðir síðan Peter kvein- aði og barði sér á brjóst vegna nísku sinnar fyrrverandi eiginkonu Joan Collins er skilnaður þeirra hjóna fór fyrir dómstólana og dóm- urinn reyndist honum ekki í hag. Hann leitaði sér fljótlega huggun- ar í faðmi milljónamæringsdóttur- innar Kathy Wardlow og eru þau nú orðin eitt. Því spyrja menn sig nú, hvað er það við Peter Holm sem hrífur konur upp úr skónum? Smekk- menn segja hann alls ekki laglegan mann, hann er ekki ungur lengur og ekki ríkur, því hann lifir á fram- færslueyri frá konunum sínum. efnuð. ^ k°nan hans’ Kathy Wardlow, er bæði ung 0g Konur á öllum aldri láta hrífast af hinum fertuga Holm sem má muna sinn fífil fegri. Hann er nýskilinn við Joan Collins sem er orðin 56 ára og hans nýjasta eigin- kona, Kathy, er heilum þremur áratugum yngri en Joan. Þau hjón- in búa nú í lúxusvillu Peters á mm mcingehiing! fólin nálgast, leufóu okkur að létta þérjólánreingeminguna. \ Við bjóðum gœóavörurá góðu verði... ^ DOPRI RllÐUtlÐI FLJÓTANDI BLAUTSÁPA^ SJÁLFGLJÁI ^lRÆSTIKREM $ ^ RÆSTIDUFT^MOPPUR^ ^ P Hsí mé SÁPUGERÐIN AN JRIGG V frönsku rivierunni og vekur það furðu margra þar sem Peter hafði marglýst því yfír eftir skilnaðinn við Joan að hann hefði ekki efni á að borða annað en hamborgara. Þegar á unga aldri sýndi Peter hvað í honum bjó. Hann var ákaf- lega latur og einkunnabækurnar hans þótti ekki til neinnar prýði. En hann var afar duglegur að syngja og hafði ágæta söngrödd. Það leiddi til þess að hann vann söngvakeppni í heimalandi sínu Svíþjóð og kom tveimur lögum hátt á vinsældalista í Svíþjóð og Frakklandi. Hvert sem hann fór var hann umkringdur kvennafans. Peter lifði kóngalífi, en þar kom að aurana þraut og svo litla rækt hafði Peter lagt við söngferilinn að þar átti hann sér ekki viðreisn- ar von. Hann reyndi að koma á fót matsölustöðum og danshúsum en það reyndist ekki happasælt, sum fóru á hausinn og önnur brunnu til grunna. En þó að heilladísimar virtust hafa yfirgefíð Peter, tók kvenþjóðin honum ætíð opnum örmum. Þær voru þó fljót- ar að losa sig við hann og sagði ein þeirra að hans eina takmark væri að ná sér í eins ríka konu og kostur væri. Og það tókst hon- um. „Hæ, ég heiti Peter,“ sagði Peter við Joan Collins þegar þau hittust fyrst. „Gleður mig,“ svar- aði hún og þau fylgdust að til Beverly hæða. Ástin blómstraði á fyrstu mánuðunum, en þá var Joan búin að fá nóg af ágirnd Peters og henti honum út. Hann kvartaði yfír peningaleysi, en þegar hún og dómstólar skelltu skollaeyrum við kröfum hans, leitaði hann á náðir milljónaungfrúnnar Kathyar Wardlow. Hvemig það ævintýri endar er of snemmt að spá um, af peningunum er nóg. PETER HOLM Flagarinn hefur náðsér ínýtt Peter með konunni sem gerði hann að heimsfrægum flagara, Joan Collins. fómarlamb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.