Morgunblaðið - 28.11.1987, Page 71

Morgunblaðið - 28.11.1987, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 71 Það er enginn sælu- svipur á þeim hjónum Díönu og Karli um þessar mundir. ÞETTA ÆTTIR ÞÚ AÐ HAFA í HUGA VIÐ HÖFUM OPIÐ TIL KL. 4 ÁLAUGARDÖGUM AÐ LYNGHÁLSI 3 EN TIL KL. 14 í ÁRMÚLANUM v VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 LAFÐI DIANA Ég er svo þreytt og ég á varla nokkra vini lengur Þesssi mynd var tekin af þeim Díönu og og David á tónleikum David Bowie í sumar. COSPER ^•>„° °MPk rt 1-—’ _ rv r\ / o o o . f.OSPER Við getum verið alveg róleg, Fía frænka kemur ekki í heimsókn í þessu veðri. Þrátt fyrir mótmæli eiginmanns síns og skrif fjölmiðla um hjónaband þeirra Karls Bretaprins og Díönu, heldur Díana áfram að hegða sér eins og henni sjálfri sýn- ist. Oftar en ekki endar það með ósköpum, nú síðast með gráti og gnístran tanna. Díönu var boðið til hádegisverðar hjá vinkonu sinni og fylgdi henni til veislunnar David Waterhouse majór í lífvarðasveitinni. Hann hef- ur lengi verið eftirlætis lífvörður Díönu en nú sýnist mönnum að hlut- verk hans sé annað og meira og þykjast sjá rósrauð ský í kringum þau tvö. David lék á alls oddi á leiðinni og þóttist elta Díönu á bíl sínum en hún mótmælti og hrópaði á hann að hætta. Svo óheppilega vildi til ljósmyndari var viðstaddur þennan litla leik þeirra og hóf hann að mynda í gríð og erg. Brast þá prinsessan í grát og bað ljósmynd- arann lengst allra orða að láta sig fá filmuna og segja 'engum hvað gerst hefði. „Þú veist ekki hvað ég hef mátt þola, ég er innilokuð og hef unnið alla vikuna. Ég fer varla nokkurn tíma út lengur og ég er svo þreytt. Ég á varla nokkra vini eftir, þú getur ekki ímyndað þér hvemig mér líður og ég hreinlega verð að fá fílmuna," bunaði Díana út úr sér við ljósmyndarann og tár- in streymdu í stríðum straumum niður kinnamar. Ljósmyndarinn komst við og lét Díönu fá filmuna. En hann gat ekki á sér setið að segja nokkmm kunningjum sínum frá því sem gerðist, sagan barst um víðan völl og alla leið til drottn- ingarinnar, sem á afar erfítt með að sætta sig við nýjustu tíðindin. Ljóst er að ekki nægði að senda þau í heimsókn til Vestur-Þýska- lands og mun hún nú íhuga að skipa son sinn ríkisstjóra Astralíu til þriggja ára og vonast til að á þeim tíma sé hægt að bjarga hjónaband- í dag á milli kl. 12.30 og 13.30 verður Jón Múli í Skífunni Laugavegi 33 og áritar hljómplötu sína, og að því loknu smellir hann sér í verslun okkar í Kringlunni og áritar plötuna á milli kl. 14.00 og 15.00. Borgartúni 24, Laugavegi 33 og Kringlunni mm Ámm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.