Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Ritari óskast Við óskum eftir að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Reynsla á tölvu æskileg. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „EF - 1576" fyrir 4. desember. ///-' Einar Farestveit &Co.hf Borgartún 28, sími 91-622900. Leikskólinn Fellaborg, Völvufelli 9 Óskum eftir starfsfólki frá og með 1. desem- ber eða 1. janúar 1988 hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 72660. Auglýsing Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkis- ins óskar eftir að ráða verkfræðing til starfa, í stöðu hönnunarstjóra. Starfið felst m.a. í: ★ Ráðgjöf og aðstoð við fagráðuneyti. ★ Aðstoða við val og ráðningu hönnuða. ★ Upplýsingaöflun, geymsla upplýsinga og upplýsingamiðlun. ★ Eftirlit með hönnuðum og fylgjast með framvindu hönnunarvinnu. ★ Samningagerð. Starfið krefst verkfræðimenntunar og mikils frumkvæðis. Umsækjandi verður að geta starfað sjálfstætt og eiga gott með sam- skipti. Hann þarf að þekkja vel til hönnunar á byggingum og hafa reynslu á því sviðk Nánari upplýsingar og starfslýsing fæst hjá forstöðumanni og fjármálastjóra fram- kvæmdadeildar Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, sími 91-26844. Vanur bílstjóri Duglegur maður óskar eftir atvinnu á sendibíl eða greiðabíl, annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-68638 eftir kl. 19.00. Yfirvélstjóri óskast á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerð- ur er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Leikskólinn Árborg Ertu hress og ábyggileg? Okkur vantar starfsmann allan daginn eða fyrir hádegi og eftir hádegi. Erum að vinna skemmtilegt og fjölbreytt uppeldisstarf. Hafirðu áhuga, hafðu þá samband við Emilíu eða Soffíu í síma 84150. Starf erlendis Enskur togara- og fiskvinnslueigandi óskar eftir að ráða starfsmann. í starfinu felst ekki eingöngu samskipti við íslensk fyrirtæki, vegna alhliða fiskviðskipta, heldur einnig vegna viðhalds skipa og almennra viðskipta. Laun fara eftir aldri og fyrri reynslu. Reynsla er ekki skilyrði svo framarlega sem metnað- ur er fyrir hendi. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 4. des. merktar „Starf erlendis - E-4238". Ófaglært starfsfólk óskast sem fyrst til framleiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum. TRESMIQJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI. SlMAR: 54444, 54495 Verslunarstjóri Kaupfélag Saurbæinga óskar eftir að ráða verslunarstjóra. Ráðningartími er frá 1. janúar næstkomandi. Leitað er að manni með reynslu í verslunar- störfum. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 93-41501 eða starfsmannastjóra Sambandsins. Kaupfélag Saurbæinga Skriðulandi Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt og Tjarnarflöt. Upplýsingar í síma 656146. Píanókennari óskast við Tónlistarskólann í Garði frá janúar til maí 1988. Upplýsingar í símum 92-14222 og 92-27317. Skólastjóri. Radíófjarskipti Fjarskiptastöðin í Gufunesi vill ráða starfs- fólk til radíófjarskipta við flugvélar og skip. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æski- leg. Haldið verður námskeið. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 33033. Iðuborg Iðufelli 16 Leikskólann og dagheimilið Iðuborg vantar fóstrur og aðstoðarfólk frá 1. janúar ’88. Einnig vantar fóstru eða þroskaþjálfa í stuðn- ing á dagheimilisdeild. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Ádagheimilið Múlaborg.... ... vantar okkur tvær áhugasamar manneskj- ur, hvora í 75% starf á deild 3ja-6 ára barna. Deildin hefur verið lokuð um tíma en er nú að opna með fersku fólki og fáum börnum. Við bjóðum: Ódýrt fæði, skemmtilegt hús- næði og góðan starfsanda. Möguleikar eru á dagvist fyrir börn starfsmanna. Lysthafendur hafj samband við forstöðu- menn í síma 685154 næstu daga. Framtíðarstarf Kaupfélag Austur-Skaftfellinga vill ráða mann í starf Forstöðumanns Verslunarsviðs hjá félaginu. Hér er um áhugavert ábyrgðar- starf að ræða. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskiptafræði- eða verslunarpróf. Starfsreynsla og áhugi á samvinnuverslun er nauðsynleg. Allar nánari upplýsinga gefa Hermann Hans- son kaupfélagsstjóri, Ingi Már Aðalsteinsson eða Eiríkur Sigurðsson í síma 97-81200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Hornafirði KASK-fiskiðjuver, Höfn í Hornafirði. [ raðauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar veiöi Þorskkvóti Höfum til sölu 150 tonna þorskkvóta, 40 tonna ýsukvóta og 20 tonna ufsakvóta. Upplýsingar í síma 97-81265. 3 Til sölu Til sölu á Höfn í Hornarfirði er lítið iðnfyrir- tæki í veiðarfæragerð. Húsnæðið gæti hentað til margskonar annarrar starfsemi. Upplýsingar í símum 97-81293 og 97-81493. Sendiráðsbíll til sölu Subaru 1800 station, módel 1985, ekinn 23.000 km í frábæru standi. Stereó útvarp og kasettutæki, vetradekk á felgum, ryðvarinn. Upplýsingar í Norska sendiráðinu, Reykjavík. Sími 13065.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.