Morgunblaðið - 28.11.1987, Page 59

Morgunblaðið - 28.11.1987, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 59 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Hraðsveitakeppnin er hálfnuð en alls verða spilaðar sex umferðir. Staða efstu sveita: Viðar Guðmundsson 1421 Ragnar Þorsteinsson 1404 Jóhann Guðbjartsson 1382 Jónína Halldórsdóttir 1360 Kristín Pálsdóttir 1347 Þorsteinn Þorsteinsson 1340 Fjórtán sveitir taka þátt í keppn- inni. Spilað er í Ármúla 40. Frá þingi Skruddu í Gautaborg Þing Skruddu hald- ið í Gautaborg ÞING Skruddu, félags íslenskra móðurmálskennara á Norður- löndum, var haldið í Gautaborg helgina 7. - 8. nóvember. Félagið var stofnað haustið 1984 í þeim tilgangi að efla faglegt sam- starf íslenskra móðurmálskennara sem starfa við grunnskóla, mennta- skóla og dagheimili í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Starf þeirra felst í því að viðhalda og efla móður- málskunnáttu íslenskra bama og styrkja tengsl þeirra við menningu heimalandsins. Á þinginu voru lögð drög að heildarstefnu fyrir móðurmáls- kennslu á Norðurlöndum með hliðsjón af gildandi lögum og nám- skrám. Gestur og ráðgjafi á þinginu var Guðni Olgeirsson námstjóri í íslensku. Hann kynnti nýjustu strauma í námskrárgerð á íslandi. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 23.11., vom spilað- ar þriðja og fjórða umferðin í sveitakeppni félagsins og er staðan þannig: Sveit Jóns Gíslasonar 7 4 Kristófers Magnússonar 72 Ingvars Ingvarssonar 72 Drafnar Guðmundsdóttur 69 Ólafs Gíslasonar 9 Ólafs Torfasonar 65 Huldu Hjálmarsdóttur 62 Þórarins Sófussonar 61 Valgarðs Blöndal 61 Sigurðar Steingrímssonar 58 ÍSAL sigraði í stofnanakeppni Bridssambandsins Sveit ÍSAL (þjónustudeildir) sigr- aði í Stofnanakeppni Bridssam- bands Islands 1987. I sveitinni spiluðu: Jakob R. Möller, Matthías Þorvaldsson, Sigurður Sverrisson, Stefán Pálsson og Svavar Bjöms- son. Alls tóku 14 sveitir þátt í keppn- inni og var spiluð einföld umferð, allir v/alla með 8 spilum í leik. Spilað var í Sigtúni 9 og keppnis- stjóri var Agnar Jörgensson. Keppnin þótti takast vel þrátt fyrir dræma þátttöku. Röð sveitanna varð þessi: Sveit ÍSAL — þjónustudeildir 252 Sveit ÍSAL — skrifstofa 226 Sveit ÍSTAKS 220 Sveit Sigfúsar og Kristjáns sf. 219 Sveit Dagblaðsins/V ísis 218 Sveit Sendibílast. 1. sveit 216 Sveit Ríkisspítala A-sveit 209 Sveit Ríkisspítala B-sveit 201 Lögmannafélagið 191 Sveit ÍS AL — framleiðsludeild 179 Hönnunhf. 156 Sveit Rafmagnsveitu Rvk. 149 Sveit Nýju sendibílast. hf. 135 Sveit Sendibílast. 2. sveit 131 Jón Steinar Gunnlaugsson forseti Bridssambandsins afhenti verðlaun í mótslok og þakkaði þátttakendum og stofnunum fyrir þátttökuna. Áður er getið um skipan sigur- sveitarinnar, en eftirtaldir hlutu einnig verðlaun: Sveit ÍSAL — skrifstofa: Bragi Er- lendsson, Bjamar Ingimarsson, Hannes R. Jónsson, Jón Ingi Bjömsson og Þórarinn Sófusson. Sveit ÍSTAKS: Georg Sverrisson, Hermann Sigurðsson, Rúnar Magn- ússon, Alfreð Alfreðsson og Leifur Leifsson. Bridsfélag Tálknafjarðar Aðaltvímenningskeppni félagsins hófst sl. mánudag með þátttöku 12 para. Eftir fyrsta kvöldið af fjórum, er staða efstu para þessi: Ólöf Ólafsóttir — Bjöm Sveinsson 192 Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 191 Geir Viggósson — Símon Viggósson 191 Jón H. Gíslason — Ævar Jónasson 178 Rafn Hafliðason — Snorri Gunnlaugsson 177 ___________-—. ---------- ; Föt-tvíhneppt kr. 15.360. H€RRARÍKI FYRIR ALLA SHARP GEISLASPILARAR SNORRABRAUT 3r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.