Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 59 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Hraðsveitakeppnin er hálfnuð en alls verða spilaðar sex umferðir. Staða efstu sveita: Viðar Guðmundsson 1421 Ragnar Þorsteinsson 1404 Jóhann Guðbjartsson 1382 Jónína Halldórsdóttir 1360 Kristín Pálsdóttir 1347 Þorsteinn Þorsteinsson 1340 Fjórtán sveitir taka þátt í keppn- inni. Spilað er í Ármúla 40. Frá þingi Skruddu í Gautaborg Þing Skruddu hald- ið í Gautaborg ÞING Skruddu, félags íslenskra móðurmálskennara á Norður- löndum, var haldið í Gautaborg helgina 7. - 8. nóvember. Félagið var stofnað haustið 1984 í þeim tilgangi að efla faglegt sam- starf íslenskra móðurmálskennara sem starfa við grunnskóla, mennta- skóla og dagheimili í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Starf þeirra felst í því að viðhalda og efla móður- málskunnáttu íslenskra bama og styrkja tengsl þeirra við menningu heimalandsins. Á þinginu voru lögð drög að heildarstefnu fyrir móðurmáls- kennslu á Norðurlöndum með hliðsjón af gildandi lögum og nám- skrám. Gestur og ráðgjafi á þinginu var Guðni Olgeirsson námstjóri í íslensku. Hann kynnti nýjustu strauma í námskrárgerð á íslandi. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 23.11., vom spilað- ar þriðja og fjórða umferðin í sveitakeppni félagsins og er staðan þannig: Sveit Jóns Gíslasonar 7 4 Kristófers Magnússonar 72 Ingvars Ingvarssonar 72 Drafnar Guðmundsdóttur 69 Ólafs Gíslasonar 9 Ólafs Torfasonar 65 Huldu Hjálmarsdóttur 62 Þórarins Sófussonar 61 Valgarðs Blöndal 61 Sigurðar Steingrímssonar 58 ÍSAL sigraði í stofnanakeppni Bridssambandsins Sveit ÍSAL (þjónustudeildir) sigr- aði í Stofnanakeppni Bridssam- bands Islands 1987. I sveitinni spiluðu: Jakob R. Möller, Matthías Þorvaldsson, Sigurður Sverrisson, Stefán Pálsson og Svavar Bjöms- son. Alls tóku 14 sveitir þátt í keppn- inni og var spiluð einföld umferð, allir v/alla með 8 spilum í leik. Spilað var í Sigtúni 9 og keppnis- stjóri var Agnar Jörgensson. Keppnin þótti takast vel þrátt fyrir dræma þátttöku. Röð sveitanna varð þessi: Sveit ÍSAL — þjónustudeildir 252 Sveit ÍSAL — skrifstofa 226 Sveit ÍSTAKS 220 Sveit Sigfúsar og Kristjáns sf. 219 Sveit Dagblaðsins/V ísis 218 Sveit Sendibílast. 1. sveit 216 Sveit Ríkisspítala A-sveit 209 Sveit Ríkisspítala B-sveit 201 Lögmannafélagið 191 Sveit ÍS AL — framleiðsludeild 179 Hönnunhf. 156 Sveit Rafmagnsveitu Rvk. 149 Sveit Nýju sendibílast. hf. 135 Sveit Sendibílast. 2. sveit 131 Jón Steinar Gunnlaugsson forseti Bridssambandsins afhenti verðlaun í mótslok og þakkaði þátttakendum og stofnunum fyrir þátttökuna. Áður er getið um skipan sigur- sveitarinnar, en eftirtaldir hlutu einnig verðlaun: Sveit ÍSAL — skrifstofa: Bragi Er- lendsson, Bjamar Ingimarsson, Hannes R. Jónsson, Jón Ingi Bjömsson og Þórarinn Sófusson. Sveit ÍSTAKS: Georg Sverrisson, Hermann Sigurðsson, Rúnar Magn- ússon, Alfreð Alfreðsson og Leifur Leifsson. Bridsfélag Tálknafjarðar Aðaltvímenningskeppni félagsins hófst sl. mánudag með þátttöku 12 para. Eftir fyrsta kvöldið af fjórum, er staða efstu para þessi: Ólöf Ólafsóttir — Bjöm Sveinsson 192 Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 191 Geir Viggósson — Símon Viggósson 191 Jón H. Gíslason — Ævar Jónasson 178 Rafn Hafliðason — Snorri Gunnlaugsson 177 ___________-—. ---------- ; Föt-tvíhneppt kr. 15.360. H€RRARÍKI FYRIR ALLA SHARP GEISLASPILARAR SNORRABRAUT 3r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.