Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 69 Tobías, Tinna og Axel frystihúsinu á meðan henni entist heilsa til. Það voru ófáir dagamir sem við krakkamir biðum eftir því að amma kæmi heim úr vinnunni, því þá átt- um við von á einhverju skemmtilegu og jafnvel súkkulaðimola eða kandís. Já, þetta vom skemmtileg ár. Seinna fluttist amma til dóttur sinnar Kristnýjar og bjó hjá henni þar til hún veiktist og þurfti að fara á Sjúkraskýlið í Bolungarvík. Þar andaðist hún 20. nóvember síðastliðinn, aðeins 84 ára að aldri. Það var ekki ætlun mín að skrifa langa grein, enda er ég hræddur um að henni ömmu hefði ekki líkað það. Ég vildi bara með þessum fáu og fátæklegu orðum kveðja hana Jónínu ömmu og þakka henni fyrir allt. Ég veit að Guð hefur tekið hana til sín. Deyr fé, deyja frændr, deyr sjálfr it sama, en orðstírr deyr aldregi, hveim er sér góðan getr. (Hávamál.) Steindór Karvelsson Bókmenntir JennaJensdóttir Magnea frá Kleifum: Tobias, Tinna og Axel. Myndir: Sigrún Eldjárn. Iðunn 1987. Bækumar um Tobías og Tinnu hafa notið mikilla vinsælda hjá ung- um lesendum. Hér em þau ásamt Sighvati föður Tinnu á ferðalagi um landið í bílnum Blánef. Þau njóta náttúmnnar og kyrrð- ar langt frá öllum skarkala borgar- innar. En sársaukafullir atburðir lifa með þeim og skjóta upp kollin- um — líka hér. Bréf frá mömmu hefur komið róti á tilfinningar Tinnu og þegar þau hlusta á Hall- arfrúna eftir Davíð Stefánsson í útvarpinu verður það hvatinn að miklum rökræðum um óhamingju- samar konur, sem urðu eins og fangar manna sinna. Móðir Sig- hvats er óhamingjusamur fangi. En hann skildi það ekki fyrr en hann var orðinn stór. Konan hans — móðir Tinnu — varð ekki fangi af því að hún fékk sér nýjan mann í útlandinu. En Tinna staldrar ekki lengi við vandamálin. Hugarheimur hennar er jrfirfullur af ævintýmm, sem flæða af vömm hennar og verða undur í eyrum Tobíasar, sem hlust- ar og tekur þátt í þeim með Tinnu. Hann verður prins — hún prins- essa. Tinna persónugerir daga og tíma. Vorstelpan þýtur fram með tár sem verða að perlum. Strákam- ir á jörðinni spila svo hátt á munnhörpur, sem vorstelpan gefur þeim, að þeir raska ró himnafeðg- anna og annarra þar uppi og þeir sjá sitt óvænna að skerast í leikinn. Sighvatur og kötturinn Snjáldra hverfa stundum inn í furðuveröld Tinnu með khökkunum. En vemleikinn kemur öðm hveiju til þeirra með sögum er Sig- hvatur segir þeim frá bemsku sinni eða fræðir þau um atburði og um- hverfí. Þau koma til Akureyrar og tjalda í túninu við sundlaugina. Þar hitta þau kunningjahjón Sighvats og fyrrverandi konu hans. Óðagot Tinnu og vankunnátta í samskipt- um við aðra leiða til þess að krakkamir sýna konunni óheilindi og gmna hana um græsku, að ástæðulausu, er hún býður þeim í mat á eina af „teríum" bæjarins. Þegar ferðalangamir koma til Reykjavíkur á ný bíður skólinn þeirra. Tobías er að fara þangað í fyrsta sinn og kvíðir þau ósköp fyr- ir. En sá kvíði er óþarfur. Hann kemur sér betur í skólanum en Tinna. Auk þess eignast hann góð- an sessunaut, Axel, og mamma Tobíasar kemur heim um jólin. Höfundur segir fjörlega frá. Heimur ævintýra ber raunvemleika hversdagsins ofurliði. Sú ævintýra- veröld er mótuð af mælgi og sjálfs- blekkingu Tinnu, sem gerir innsæi krakkanna í mannleg samskipti þokukennt og mglingslegt — skiln-' ineur á réttu og röngu virðist oft Magnea frá Kleifum eiga erfítt uppdráttar í sögunni. Eins og endranær höfða myndir Sigrúnar sterkt til mín. Frágangur er allur ágætur. Aðventukransai: - Efni í ktansa. r,r,Þaðerauðve«- ll. skreytingaetnnmiKiuu. jölastjaman Þessifatlegaiólaplantóer ómissandi áþessum arstima. Hjáokkurvelurðuur ■ * _ . im nlðnTnfi. Muniósynii<ennslUíge*a6ven.*ransa laugardag og sunnudag kl. 14 BSSSgsr- Kerti I búsundatali. Komið a kena markaðinn, úrvalið hvergi meira. Gottverð. Blómaval í Kringlunni tekurásigjóiasvipinn. Par verður sýnikennsia í gerð jólaskreytinga sunnudagkl. 13-17. Komiðvið. Gróöurtiúsinu við Sigtún, simi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.