Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 Reuter Garri Kasparov heimsmeistan í skák yfirgefur Lope de Vega leik- húsið í Sevilla að lokinni jafnteflis- skákinni á fimmtudag. Karpov frestar 18. skákinni Sevilla, Spáni, Reuter. ANATOLÍJ Karpov bað í gær um að 18 skákinni í einvigi þeirra Garrís Kasparov um heimsmeist- aratitilinn í skák yrði frestað. Skákmeistaramir áttu að tefla 18. skákina í gær en að beiðni Karpovs hefur henni verið frestað þar til á mánudag. Kasparov mun stýra hvítu mönnunum í skákinni. Staðan í ein- vígi Kasparovs og Karpovs er sú að þeir eru jafnir að vinningum, hafa hvor um sig 8V2 vinninga. Hafa þeir unnið þrjár skákir hvor en 11 hafa endað með jafntefli. Alls verða tefldar 24 skákir í einvíginu. Bhopal-slysið á Indlandi: Krefjast þriggja millj- arða dala í skaðabætur Réttarhöld hefjast eftir að slitnaði upp úr samningaviðræðum Bhopal, Reuter. Réttarrannsókn Bhopal- slyssins hófst að nýju í gær eftir að samningaviðræður Indlandsstjórnar og Union Carbide um bótaskyldu fyrir- tækisins virtust hafa runnið út I sandinn. Lögfræðingar málsaðila voru þó ekki á einu máli um hvar þau mál stæðu. Indlandsstjórn hefur krafist miskabóta, sem nema 3,3 mill- jörðum Bandarikjadala (um 118,8 milljarðar íslenskra króna), en það gerir stjórnin fyrir hönd þeirra hundruð þúsunda, sem telja sig eiga um sárt að binda vegna slyss- ins. Embættismenn stjómarinnar töldu að framundan væru löng réttarhöld, en þegar málið var tekið fyrir í gær komu um 200 fómarlömb slyssins og mót- mæltu fyrir utan dómshúsið. Krafðist fólkið þess að réttlæt- inu yrði fullnægt með hraði. Dómarinn, M. W. Deo, sagði að allt yrði gert til þess að hraða réttarrannsókninni. Áhöld em um það hvort samn- ingaviðræðum stjómarinnar of COURT ETTEtflí Eitt fómarlamba Bhopal-slyssins utan við dómshúsið. fyrirtækisins sé lokið eður ei. sögðu í gær, að þeim væri ekki Stjómarfulltrúar segja að svo kunnugt um annað en þær sé, en fulltrúar Union Carbide stæðu enn. Aðstoðardómsmálaráðherra Indlandsstjómar, Saraswaty Prasad Khare, sagði í gær að fyrst hygðist stjómin sýna fram á bótaskyldu Union Carbide, en að því loknu myndi hún gera grein fyrir tjóni á mönnum jafnt sem eignum. „Union Carbide hefur hafnað bótaskyldu sinni og sagt slysið vera af völdum skemmdarverks. Um þetta þarf allt að fjalla í rétti. Við ætlum að sanna að [slysið megi rekja til] vanrækslu fyrirtækisins." 3. desember árið 1984 létust rúmlega 2.800 manns þegar eit- urgas lak frá skordýraeiturs- verksmiðju Union Carbide í Bhopal. Áuk þeirra slösuðust um 200.000, flestir öreigar fyrir. Meira en 500.000 manns, eða um 2/3Íbúa Bhopal, sem er höfuð- borg Madhya Pradesh hafa krafíst skaðabóta vegna heilsu- missis, eignatjóns eða dauða húsdýra. Hæsta krafa einstakl- ings á hendur Union Carbide hljóðar upp á 900 milljarða Bandaríkjadala. Tugþúsundir eiga við öndun- arsjúkdóma og blindu að stríða vegna eiturslyssins. — í dag, laugardaginn 28. nóvember,frá kl. 11 til 12: MAITHIASDOTnR árítar nýútkomna bók um list sína og líf, MYNDIR, í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Bókin kom út á síðasta ári í Bandaríkjunurn en er nú í fyrsta skipti í íslenskri þýðingu Sigurðar A Magnússonar. Kókabúd .MALS & MENNINGAR. LAUGAVEG118, SÍMI24240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.