Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 , raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar k^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Orðsending tii eigenda sumarbústaða á orkuveitusvæði Rafmagnsveitna ríkisins Þeir eigendur sumarhúsa, sem hug hafa á að fá heimtaug frá RARIK næsta sumar, eru eindregið hvattir til að leggja inn umsóknir sem fyrst og kynna sér jafnframt þær regl- ur, sem í gildi eru varðandi afgreiðslu slíkra heimtauga. Nú er verið að undirbúa efniskaup fyrir fram- kvæmdir ársins 1988 og því er mikilvægt að umsóknir liggi fyrir hið fyrsta. Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýs- ingar eru veittar á afgreiðslustöðum RARIK, í Reykjavík á Laugavegi 118 og á svæðisskrif- stofum og útibúum um land allt. Rafmagnsveitur ríkisins. ^RARIK RAFMAGNSVErRJR RlKISINS Orðsending vegna heimtauga 1988 á orkuveitusvæði Rafmagnsveitna ríkisins Þeir viðskiptavinir RARIK, sem hug hafa á kaupum á stórum heimtaugum eða stækkun núverandi heimtaugar frá RARIK á árinu 1988, eru eindregið hvattir til að leggja inn umsóknir sem fyrst. Nú er verið að undirbúa efniskaup fyrir fram- kvæmdir ársins 1988 og því er mikilvægt að umsóknir liggi fyrir hið fyrsta. Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýs- ingar eru veittar á afgreiðslustöðvum RARIK, í Reykjavík á Laugavegi 118 og á svæðisskrif- stofum og útibúum um land allt. Rafmagnsveitur ríkisins. Frystivélar - kælitæki Höfum til sölu strax: 2 st. frystivélar - 2ja þrepa. Afköst: - 30 + 25 gr. C. 71.4 kw. hver. 1 st. loftkældur Kondens. Afköst: T.d. 15 gr. C. 179 kw. 1 st. láréttur 12 stöðva plötufrystir, sér- byggður fyrir skip. Allt í frystikerfið á sama stað. Leitið úpplýsinga - leitið tilboða. Kæling hf., Réttarhálsi 2. Símar: 32150 - 33838. Frystitæki Nýtt plötufr^stitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688. Skipasala Hraunhamars Þurfum að útvega góðum kaupanda 150-200 tonna skip með góðri vél, vel útbúið og í góðu ástandi. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 22ja rúmlesta eikarbát og 17 rúmlesta frambyggðan eikarbát. SKIRASALA- SKIPALEIG A, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍMh 29500 Skipasala Hraunhamars Til sölu 26 - 18 - 17 og 12 tonna eikarbátar. 15 tonna plastpátur. Allir eru bátarnir með góðum vélum, vel búnir siglinga- og fiskleitar- tækjum og í góðu ástandi. Kvöld- og helgarsími 51119. Malargeymslu, hellusteypu og bifreiðaverkstæði við Grænagarð, Isafirði, talinni eign Kaupfélags Isfirðinga, eftir kröfu lönlánasjóðs. Hauki Böðvarssyni (S-847, þinglesinni eign Þorsteins hf., eftir kröfum Fiskveiöasjóðs Islands og Útvegsbanka Islands Keflavik. Kolbrúnu IS-267, þinglesinni eign Nökkva sf., eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar. Urðarvegi 18, Isafirði, þinglesinnieign Theodórs Nordkvist, eftir kröfu bæjarsjóðs (safjarðar. Eftirtalin nauðungaruppboð fara fram á eignunum sjálfum: Þríðjudaginn 1. desember 1987. Ránargötu 5, Flateyri, talinni eign Stefáns F. Sigurðssonar, eftir kröf- um Sparisjóös Önundarfjarðar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veð- deildar Landsbanka íslands kl. 10.00. Þriðja og sfðasta sala. Grundarstig 9, e.h., Flateyri, þinglesinni eign Sóleyjar Karlsdóttur, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, bæjarsjóðs Kópavogs og veðdeildar Landsbanka Islands kl. 10.15. Þriðja og sfðasta sala. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. ýmislegt Ljóðaárbók 1988 Ný skáldskaparmál Almenna bókafélgið hyggst á næsta ári gefa út Ijóðaárbók á vegum Ijóðaklúbbs félagsins. Ljóðaárbókin verður ekki bundin við neinn aldursflokk sérstaklega, heldur opin öllum, sem við skáldskap fást, og mun freista þess að gefa sem heilsteyptasta mynd af íslenskri samtímaljóðlist. Eingöngu verða valin Ijóð, sem ekki hafa birst áður í bók, en Ijóð sem prentuð hafa verið í blöðum og tímaritum, koma til greina. Ljóðaþýðingarverða jafngild- ar frumsömdum Ijóðum. Höfundarlaun verða greidd samkvæmt samningum Rithöfunda- sambandsins og Félags íslenskra bókaút- gefenda. Þeir, sem vilja vera með í Ljóðaárbók 1988, eru hvattir til að senda Ijóð sem fyrst til Almenna bókafélagsins, pósthólf 9, 121 Reykjavík, merkt: „Ljóðaárbók". Með Ijóð- unum fylgi upplýsingar um höfund, póstfang og símanúmer. Skilafrestur Ijóða er til 31. desember 1987. Ljóðin í bókina verða valin af ritnefnd, sem skipuð er Berglindi Gunnarsdóttur, Jóhanni Hjálmarssyni og Kjartani Árnasyni. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 1. desember 1987 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 2, 1. hæð t.h., Súðavik, þinglesinni eign Súöavikurhrepps, eftir kröfu veödeildar Landsbanka íslands. Annað og siðara. Austurvegi 2, isafirði, þinglesinni eign Kaupfélags Isfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Brekkugötu 5, Þingeyri, þinglesinni eign Jóns Gunnarssonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Drafnargötu 10, Flateyri, þinglesinni eign Péturs Þorkelssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Fitjateigi 2, (safiröi, talinni eign Svavars Péturssonar, eftir kröfum Lifeyrissjóðs Vestfirðinga og bæjarsjóðs Isafjarðar. Fremribakka, Nauteyrarhreppi, þinglesinni eign Sigríðar Vagnsdótt- ur, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Grundarstig 12, n.h., Flateyri, þinglesinni eign Matthíasar J. Einars- sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka og stofnanna, fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvólum o.fl. á Smiðs- höfða 1 (Vöku hf.), laugardaginn 28. nóvember 1987 og hefst það kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiðar: R-7079, R-8083, R-11688, R-12238, R- 13017, R-13615, R-13818, R-21459, R-24774, R-27069, R-30432, R-32163, R-32513, R-15581, R-37272, R-38646, R-39177, R-39987, R-42239, R-43496, R-48447, R-51392, R-52975, R-57140, R-48142, R-55491, R-61234, R-62120, R-62764, R-66751, R-70336, R-73072, R-73607, R-69159, R-65190, R-3125, R-68534, R-55036, R-39763, E-2609, G-3217, G-3945, G-5408, G-9502, G-10316, G-13474, G-13546, G-19568, G-20181, P-2825, X-2057, X-3540, Y-5714, Y-13371, Y-13472, Z-1080, Z-1461, Þ-3458, Ö-6771, K-3046. Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar og vinnuvélar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Kópavogur Hinn árlegi laufabrauösfundur hjá sjálfstæöiskvennafólaginu Eddu veröur sunnudaginn 29. nóvember kl. 13.00 í Hamraborg 1,3. hæö. Eddukonur fjölmennið og takiÖ meö ykkur gesti. Stjómin. Hveragerði - Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur aðalfund sinn sunnudaginn 29. nóvember kl. 15.00 i Hótel Örk. Dagskrá: 1. Gestur fundarins Friðrik Sophusson iðn- aðarráðherra. 2. Kaffiveitingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Almennur fundur Hvatar og Landssambands sjálfstæðiskvenna verð- ur haldinn mánudaginn 30. nóvember nk. kl. 20.30. í Valhöll. Rætt veröur um: Ofbeldi gagnvart konum og börnum. Frummælendur: Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur, Salóme Þorkellsdóttir, alþingismaður, Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður, Hulda Guðmundsdóttir, yfirfélagsráögjafi á geðdeild Borgarspitalans. Fundarstjóri: Margrét S. Einarsdóttir. Fundarritari: Ásdis Loftsdóttir. Allt áhugafólk velkomið. Hvöt, féiag sjálfstæðiskvenna f Reykjavik og Landssamband sjálfstæðiskvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.