Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 53 □ Gimli 598711307 s 2 □ HELGAFELL 5987112816 IVA/ H&V Dagsferðir sunnudag- inn 29. nóvember: Kl. 13.00 Æsustaðafjall - Reykjaborg - Þormóðsdalur. Ekið um Mosfellsdal og genglö þaðan á Æsustaðafjall og siðan áfram á Reykjaborg og komið niður hjá Þormóösdal. Þetta er létt ganga og er gengið í tæp- lega 300 m hæð, þar sem hæst er farið. Verð kr. 500,00. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Aðventuferð til Þórsmerkur 4.- 6. des. Ferðafélag islands. o K % 9 % ' /oni Sundlaugavegi 34 -sími 681616 Mánudagur 30. nóv. kl. 21-23. Kennum mars, marzúrka og Les Lanciers. Útivist, Grðflnnl 1, Simar 14606 bg 23732 Sunnudagsferð 29. nóv. Kl. 13.00 Helgafell - Valaból. Ekið í Kaldársel og gengið það- an. Verð 600 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Krossinn AuiMfivkku 'J - Kii|i.i\nui Unglingamir eru á móti, það verður engin samkoma i kvöld. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fHórðjmhlahih radauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar ^IRARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-87010: Innlend stálsmíði. Háspennu- línur. Opnunardagur: Mánudagur 14. desember 1987, kl. 14:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 29. nóvem- ber 1987 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Reykjavík 25. nóvember 1987. Rafmagnsveitur ríkisins. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriöjudaginn 1. desember 1987 kl. 13.00-16.00, í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7, Reykavík: Tegundir Árg. 2 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1981-83 3 stk. Mazda 929 station 1982 1 stk. Mazda 323 station 1982 3 stk. Subaru 1800 4x4 station 1982-83 1 stk. Volkswagen Golf GL 1982 1 stk. Saab 9001 (skemmdur eftir veltu) 1987 5 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensin 1980-81 1 stk. GMC picup m/húsi 4x4 diesel 1977 1 stk. GMC picup m/húsi 4x4 bensin 1975 1 stk. Toyota Hi-Lux Extra cab 4x4 diesel 1984 1 stk.ToyotaHi-Lux4x4 bensín 1981 2 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1983-84 1 stk. Wyllis Jeep 4x4 bensín 1971 1 stk. Ford Bronco 4x4 bensín 1974 1 stk. Chevrolet Suberban 8 farþ. bensín 1979 1 stk. Chevy Van sendif.bifr. bensin 1979 1 stk. Volkswagen 201 sendif.bifr. bensin 1980 2 stk. Ford Econoline sendif.bifr. bensin 1977-80 1 stk. Toyota Hi Ace sendif.bifr. bensin 1983 1 stk. Vélsleði Skidoo Alpine 640 (2ja belta) 1978 1 stk. Plastbátur (norskur) 4ra metra á vagni. Tilboðin verða opnuö sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóðendum Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, sími 26844. fundir — mannfagnaöir I dagsbron) V@rkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund í Iðnó sunnudaginn 29. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: Félagsmál. Kjaramál. Félagar fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar. FÉLAG JÁRNIÐNADARMANNA Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 30. nóvember 1987 kl. 8.00 e.h. á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál. 3. Drög að breytingum á fundarsköpum, kynning. 4. Ónnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, sunnudaginn 6. desember 1987 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar til lagabreytinga þannig: A. 1. málsgrein 3ju greinar orðist svo: „Félagsmenn geta þeir orðið, sem eru íslenskir ríkisborgarar eða eiga lögheimili hér á landi, enda sé inntökubeiðni samþykkt af stjórn félagsins eða með meirihluta atkvæða á aðalfundi". B. 6. grein orðist svo: „1 mgr.: Stjórn félagsins skipa sjö menn, formaður og sex með- stjórnendur. 2. mgr.: Formaður skal kosinn til eins árs, en aðrir stjórnarmenn til tveggja ára þó þannig aö á hverju ári skal kosið um þrjá meö- stjórnendur. Stjórn skiptir með sér verkum á fyrsta fundi eftir aðalfund. 3. mgr.: Stjórnarkosning fer fram á aöalfundi og skal kosiö skrif- lega bundinni kosningu milli þeirra sem stungið er upp á. Allir félagsmenn eru kjörgengir við kosningu stjórnar. 4. mgr.: Stjórnarfundir skuli að jafnaði haldnir vikulega en oftar ef formaður eða fjórir stjórnarmenn óska þess. Afl atkvæöa ræður úrslitum á stjórnarfundum. Stjórnarfundur er löglegur ef fjórir stjórnarmenn eru mættir þar með formaður eða varaformað- ur." 3. Önnur mál. Stjórnin. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir innritun á vorönn 1988: Dagskóli og meistaraskóli byggingamanna og rafvirkja: Umsóknarfrestur er til 10. des- ember. Nemendur sem gert hafa hlé á námi þurfa að sækja um skólavist hyggist þeir hefja nám að nýju. Fyrri umsóknir um meistaraskóla má staðfesta með símtali við skrifstofu skólans. Öldungadeild: Innritun stendur til 7. janúar. Kynningarfundur á námi í öldungadeild verð- ur í skólanum 5. janúar kl. 20.00. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu skólans í síma 93-12544. Skólameistari. IÐNSKOLINN I HAFNARFIRÐI Innritun á vorönn 1988 Innritað er á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 9.00 til 13.00. Nýnemar þurfa að koma á skrifstofuna og útfylla umsókn eða senda umsókn í pósti. Eldri nemendur geta innritað sig símleiðis, símar eru 51490 og 53190. Innritað verður í eftirtaldar námsbrautir: - 1. stig fyrir samningsbundna nemendur. - 3. stig fyrir samningsbundna nemendur. - 3. stig í hárgreiðslu. - Grunndeild málmiðna. - Grunndeild tréiðna. - Grunndeild rafiðna 1. önn. - Grunndeild rafiðna 2. önn. - Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 4. önn. - Fornám með starfsívafi. Auk almenns námsefnis innifelur námið verkefnavinnu í verkdeildum skólans og starfskynningu. - Tækniteiknun. - Tækniteiknun með tölvu. Boðnir verða námsáfangar í tækniteiknun með tölvu (AutoCad) fyrir tækniteiknara og tækni- menn. Nemendur þurfa að hafa þjálfun eða lokið grunnnámskeiði í meðferð PC tölva. - CNC-tækni (CAM). Áfangar úr námsefni iðnvélavirkja er fjallar um sjálfvirkni vinnsluvéla verða í boði fyrir iðnaðar- og tæknimenn. Kennd verður umritun vinnu- teikninga til vélamáls og úrlausnir prófaðar á CNC-vél. - Meistaraskóli fyrir byggingaiðnaðarmenn. Málverkauppboð 12. málverkauppboð Gallerí Borgar, í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið á Hótel Borg næstkomandi sunnudag kl. 15.30. Verkin verða sýnd á föstudag og laugardag í Gallerí Borg, Austurstræti, frá kl. 10.00-.18.00. BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 Á rólegum stað Bókaforlag í miðbænum óskar eftir íbúðar- húsnæði fyrir tvo starfsmenn sína frá áramótum. Bæði getur verið um að ræða tvær 2ja til 3ja herb. íbúðir eða eina 4ra til 5 herb. Æskilegt er að íbúðirnar séu nærri miðbænum en nauðsynlegt er að þær séu á rólegum stað. Upplýsingar í síma 623054 á skrifstofutíma eða 35584 á kvöldin og um helgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.