Morgunblaðið - 28.11.1987, Page 53

Morgunblaðið - 28.11.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 53 □ Gimli 598711307 s 2 □ HELGAFELL 5987112816 IVA/ H&V Dagsferðir sunnudag- inn 29. nóvember: Kl. 13.00 Æsustaðafjall - Reykjaborg - Þormóðsdalur. Ekið um Mosfellsdal og genglö þaðan á Æsustaðafjall og siðan áfram á Reykjaborg og komið niður hjá Þormóösdal. Þetta er létt ganga og er gengið í tæp- lega 300 m hæð, þar sem hæst er farið. Verð kr. 500,00. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Aðventuferð til Þórsmerkur 4.- 6. des. Ferðafélag islands. o K % 9 % ' /oni Sundlaugavegi 34 -sími 681616 Mánudagur 30. nóv. kl. 21-23. Kennum mars, marzúrka og Les Lanciers. Útivist, Grðflnnl 1, Simar 14606 bg 23732 Sunnudagsferð 29. nóv. Kl. 13.00 Helgafell - Valaból. Ekið í Kaldársel og gengið það- an. Verð 600 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Krossinn AuiMfivkku 'J - Kii|i.i\nui Unglingamir eru á móti, það verður engin samkoma i kvöld. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fHórðjmhlahih radauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar ^IRARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-87010: Innlend stálsmíði. Háspennu- línur. Opnunardagur: Mánudagur 14. desember 1987, kl. 14:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 29. nóvem- ber 1987 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Reykjavík 25. nóvember 1987. Rafmagnsveitur ríkisins. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriöjudaginn 1. desember 1987 kl. 13.00-16.00, í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7, Reykavík: Tegundir Árg. 2 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1981-83 3 stk. Mazda 929 station 1982 1 stk. Mazda 323 station 1982 3 stk. Subaru 1800 4x4 station 1982-83 1 stk. Volkswagen Golf GL 1982 1 stk. Saab 9001 (skemmdur eftir veltu) 1987 5 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensin 1980-81 1 stk. GMC picup m/húsi 4x4 diesel 1977 1 stk. GMC picup m/húsi 4x4 bensin 1975 1 stk. Toyota Hi-Lux Extra cab 4x4 diesel 1984 1 stk.ToyotaHi-Lux4x4 bensín 1981 2 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1983-84 1 stk. Wyllis Jeep 4x4 bensín 1971 1 stk. Ford Bronco 4x4 bensín 1974 1 stk. Chevrolet Suberban 8 farþ. bensín 1979 1 stk. Chevy Van sendif.bifr. bensin 1979 1 stk. Volkswagen 201 sendif.bifr. bensin 1980 2 stk. Ford Econoline sendif.bifr. bensin 1977-80 1 stk. Toyota Hi Ace sendif.bifr. bensin 1983 1 stk. Vélsleði Skidoo Alpine 640 (2ja belta) 1978 1 stk. Plastbátur (norskur) 4ra metra á vagni. Tilboðin verða opnuö sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóðendum Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, sími 26844. fundir — mannfagnaöir I dagsbron) V@rkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund í Iðnó sunnudaginn 29. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: Félagsmál. Kjaramál. Félagar fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar. FÉLAG JÁRNIÐNADARMANNA Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 30. nóvember 1987 kl. 8.00 e.h. á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál. 3. Drög að breytingum á fundarsköpum, kynning. 4. Ónnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, sunnudaginn 6. desember 1987 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar til lagabreytinga þannig: A. 1. málsgrein 3ju greinar orðist svo: „Félagsmenn geta þeir orðið, sem eru íslenskir ríkisborgarar eða eiga lögheimili hér á landi, enda sé inntökubeiðni samþykkt af stjórn félagsins eða með meirihluta atkvæða á aðalfundi". B. 6. grein orðist svo: „1 mgr.: Stjórn félagsins skipa sjö menn, formaður og sex með- stjórnendur. 2. mgr.: Formaður skal kosinn til eins árs, en aðrir stjórnarmenn til tveggja ára þó þannig aö á hverju ári skal kosið um þrjá meö- stjórnendur. Stjórn skiptir með sér verkum á fyrsta fundi eftir aðalfund. 3. mgr.: Stjórnarkosning fer fram á aöalfundi og skal kosiö skrif- lega bundinni kosningu milli þeirra sem stungið er upp á. Allir félagsmenn eru kjörgengir við kosningu stjórnar. 4. mgr.: Stjórnarfundir skuli að jafnaði haldnir vikulega en oftar ef formaður eða fjórir stjórnarmenn óska þess. Afl atkvæöa ræður úrslitum á stjórnarfundum. Stjórnarfundur er löglegur ef fjórir stjórnarmenn eru mættir þar með formaður eða varaformað- ur." 3. Önnur mál. Stjórnin. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir innritun á vorönn 1988: Dagskóli og meistaraskóli byggingamanna og rafvirkja: Umsóknarfrestur er til 10. des- ember. Nemendur sem gert hafa hlé á námi þurfa að sækja um skólavist hyggist þeir hefja nám að nýju. Fyrri umsóknir um meistaraskóla má staðfesta með símtali við skrifstofu skólans. Öldungadeild: Innritun stendur til 7. janúar. Kynningarfundur á námi í öldungadeild verð- ur í skólanum 5. janúar kl. 20.00. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu skólans í síma 93-12544. Skólameistari. IÐNSKOLINN I HAFNARFIRÐI Innritun á vorönn 1988 Innritað er á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 9.00 til 13.00. Nýnemar þurfa að koma á skrifstofuna og útfylla umsókn eða senda umsókn í pósti. Eldri nemendur geta innritað sig símleiðis, símar eru 51490 og 53190. Innritað verður í eftirtaldar námsbrautir: - 1. stig fyrir samningsbundna nemendur. - 3. stig fyrir samningsbundna nemendur. - 3. stig í hárgreiðslu. - Grunndeild málmiðna. - Grunndeild tréiðna. - Grunndeild rafiðna 1. önn. - Grunndeild rafiðna 2. önn. - Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 4. önn. - Fornám með starfsívafi. Auk almenns námsefnis innifelur námið verkefnavinnu í verkdeildum skólans og starfskynningu. - Tækniteiknun. - Tækniteiknun með tölvu. Boðnir verða námsáfangar í tækniteiknun með tölvu (AutoCad) fyrir tækniteiknara og tækni- menn. Nemendur þurfa að hafa þjálfun eða lokið grunnnámskeiði í meðferð PC tölva. - CNC-tækni (CAM). Áfangar úr námsefni iðnvélavirkja er fjallar um sjálfvirkni vinnsluvéla verða í boði fyrir iðnaðar- og tæknimenn. Kennd verður umritun vinnu- teikninga til vélamáls og úrlausnir prófaðar á CNC-vél. - Meistaraskóli fyrir byggingaiðnaðarmenn. Málverkauppboð 12. málverkauppboð Gallerí Borgar, í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið á Hótel Borg næstkomandi sunnudag kl. 15.30. Verkin verða sýnd á föstudag og laugardag í Gallerí Borg, Austurstræti, frá kl. 10.00-.18.00. BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 Á rólegum stað Bókaforlag í miðbænum óskar eftir íbúðar- húsnæði fyrir tvo starfsmenn sína frá áramótum. Bæði getur verið um að ræða tvær 2ja til 3ja herb. íbúðir eða eina 4ra til 5 herb. Æskilegt er að íbúðirnar séu nærri miðbænum en nauðsynlegt er að þær séu á rólegum stað. Upplýsingar í síma 623054 á skrifstofutíma eða 35584 á kvöldin og um helgar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.