Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 49 kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Gestir: Ragnar Fjalar Lár- usson, Hörður Áskelsson og fleiri. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14 með þátttöku barna og unglinga. Að- ventusamkoma kl. 17. Barnakór Mela- og Hagaskóla syngur. Ein- söngur: Eiður Gunnarsson. Ræðumaður: Ellert B. Schram. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfélagsfund- ur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í kirkjumiöstöðinni kl. 11. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventu- kransinum. Skólakór Seltjarnar- ness kemur í heimsókn og syngur nokkur lög. Eirný og Sol- veig Lára. Ljósamessa kl. 14 með þátttöku væntanlegra fermingar- barna. Stólvers syngur Hreiðar Pálmason. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kl. 20.30. Aðventusamkoma í umsjá sókn- arnefndar. Skarphéðinn Einars- son og Friðrik Stefánsson leika á trompet og orgel. Sigrún Val- gerður Gestsdóttir syngur við undirleik Sigursveins Magnús- sonar. Ræðumaður: Hermann Sveinbjörnsson. Helgistund í umsjá sóknarprests eftir að Ijósin hafa verið tendruð. Veislukaffi að samkomu lokinni. Sóknar- nefnd. Æskulýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti. Há- messa kl. 11. KFUM & K, Amtmannsstíg: Al- menn samkoma kl. 20.30 á vegum SÍK. Sýnd verður kvik- mynd frá starfinu í Kenýa. Ræðumaður kvöldsins verður Benedikt Arnkelsson. Gamli ung- mennakórinn syngur. NÝJA Postulakirkjan: Gesta- guðsþjónusta kl. 11. Prestarnir Wagner og Hákon Jóhannsson halda guðsþjónustuna. MOSFELLSPREST AKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Altar- isganga. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11 og guðsþjón- usta í kirkjunni kl. 14. Sr. Bernharður Guðmundsson préd- ikar. Garöakórinn syngur. Organisti: Þröstur Eiriksson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimili Víði- staðakirkju kl. 11. Hátíðarguðs- þjónusta á Hrafnistu kl. 14. Aðventukaffi systrafélagsins í safnaðarheimili Víðistaðakirkju að lokinni guðsþjónustu. Sr. Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Ármann Helgason leikur á klarinett. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Kór Óldutúns- skóla syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Nk. þriðjudag kl. 20.30. Jólafundur kvenfélagsins í Skútunni. Nk. miðvikudag: Biblíufræðsla kl. 20 í Framsókn- arhúsinu. Sr. Einar Eyjóifsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kirkjukórinn syngur kórverk til- heyrandi aðventunni. Fermingar- börn lesa ritningarvers og bjóða í kaffi eftir messu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVIKURKIRKJA: Guðsþjón- usta á sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Veigar Margeirs- son leikur á trompet. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur aðventusálma, ungmenni sýna helgileik. Kór tónlistarskólans flytur nokkra sálma. Gideonfélag- ar koma í heimsókn og kynna starf sitt. Bænasamkoma nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 sem lýkur með kaffi og umræðum. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESSÖFNUÐUR: Sunnu- dagaskóli verður í grunnskólan- um í Sandgeröi kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLASÖFNUÐUR: Guðs- þjónusta í Garðvangi, dvalar- heimili aldraðra, kl. 14. Fermingarbörn sem fermast næsta vor lesa ritningartexta. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Þorláks- kirkju kl. 11. í Hveragerðiskirkju barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Kristínar Sigfúsdóttur. Aðventu- messa kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson heimilisprestur á Grund prédikar. Helgileikur, barnakór, lúðrasveit. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa kl. 11. Messa í Borgarkirkju kl. 14. Aðalsafnað- arfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Unglingar flytja helgileik. Aðventukaffi styrktar- félagsins eftir messu í safnaðar- heimilinu. Organisti Tony Raley. Aðventuhátíð verður sunnudag- inn 6. desember nk. Sr. Vigfús Þór Árnason. GLERÁRKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Aðventuhátíö kl. 20.30. Hátíð fyrir alla fjölskyld- una. Ræðumaður dr. theol. Sigurbjörn Einarsson biskup. Söngur: Kirkjukór Lögmannshlíð- ar og Barnakór Síðuskóla. Hljóðfæraleikur: Strengjasveit úr Tónlistarskóla Akureyrar undir stjórn Mögnu Guðmundsdóttur. Frumsamin Ijóð: Jóhann Sigurðs- son og Aðalsteinn Óskarsson. Söngstjóri: Jóhann Baldvinsson. Ljósin tendruð. Verið velkomin í Glerárkirkju. Pálmi Matthíasson. Við færum ykkur góðar fréttir! Nú hefur Sjónvarpið aukið framboð sitt á íþróttaefni, með nýjum íþróttaþætti á fimmtudögum kl. 19—19.30. í nýja þættinum verða teknar fyrir þær greinar sem lítt hefur borið á í öðrum íþróttaþáttum. Sjónvarpið kemur hér því enn frekar til móts við þá fjölmörgu sem áhuga hafa á íþróttum. Beinar útsendingar eru frá ensku knattspyrnunni alla laugardaga kl. 14.55. Á næsta ári eru góðir tímar framundan því þá verða beinar útsendingar frá Olympíuleikunum í Seoul.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.