Morgunblaðið - 28.11.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 28.11.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 49 kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Gestir: Ragnar Fjalar Lár- usson, Hörður Áskelsson og fleiri. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14 með þátttöku barna og unglinga. Að- ventusamkoma kl. 17. Barnakór Mela- og Hagaskóla syngur. Ein- söngur: Eiður Gunnarsson. Ræðumaður: Ellert B. Schram. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfélagsfund- ur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í kirkjumiöstöðinni kl. 11. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventu- kransinum. Skólakór Seltjarnar- ness kemur í heimsókn og syngur nokkur lög. Eirný og Sol- veig Lára. Ljósamessa kl. 14 með þátttöku væntanlegra fermingar- barna. Stólvers syngur Hreiðar Pálmason. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kl. 20.30. Aðventusamkoma í umsjá sókn- arnefndar. Skarphéðinn Einars- son og Friðrik Stefánsson leika á trompet og orgel. Sigrún Val- gerður Gestsdóttir syngur við undirleik Sigursveins Magnús- sonar. Ræðumaður: Hermann Sveinbjörnsson. Helgistund í umsjá sóknarprests eftir að Ijósin hafa verið tendruð. Veislukaffi að samkomu lokinni. Sóknar- nefnd. Æskulýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti. Há- messa kl. 11. KFUM & K, Amtmannsstíg: Al- menn samkoma kl. 20.30 á vegum SÍK. Sýnd verður kvik- mynd frá starfinu í Kenýa. Ræðumaður kvöldsins verður Benedikt Arnkelsson. Gamli ung- mennakórinn syngur. NÝJA Postulakirkjan: Gesta- guðsþjónusta kl. 11. Prestarnir Wagner og Hákon Jóhannsson halda guðsþjónustuna. MOSFELLSPREST AKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Altar- isganga. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11 og guðsþjón- usta í kirkjunni kl. 14. Sr. Bernharður Guðmundsson préd- ikar. Garöakórinn syngur. Organisti: Þröstur Eiriksson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimili Víði- staðakirkju kl. 11. Hátíðarguðs- þjónusta á Hrafnistu kl. 14. Aðventukaffi systrafélagsins í safnaðarheimili Víðistaðakirkju að lokinni guðsþjónustu. Sr. Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Ármann Helgason leikur á klarinett. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Kór Óldutúns- skóla syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Nk. þriðjudag kl. 20.30. Jólafundur kvenfélagsins í Skútunni. Nk. miðvikudag: Biblíufræðsla kl. 20 í Framsókn- arhúsinu. Sr. Einar Eyjóifsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kirkjukórinn syngur kórverk til- heyrandi aðventunni. Fermingar- börn lesa ritningarvers og bjóða í kaffi eftir messu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVIKURKIRKJA: Guðsþjón- usta á sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Veigar Margeirs- son leikur á trompet. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur aðventusálma, ungmenni sýna helgileik. Kór tónlistarskólans flytur nokkra sálma. Gideonfélag- ar koma í heimsókn og kynna starf sitt. Bænasamkoma nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 sem lýkur með kaffi og umræðum. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESSÖFNUÐUR: Sunnu- dagaskóli verður í grunnskólan- um í Sandgeröi kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLASÖFNUÐUR: Guðs- þjónusta í Garðvangi, dvalar- heimili aldraðra, kl. 14. Fermingarbörn sem fermast næsta vor lesa ritningartexta. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Þorláks- kirkju kl. 11. í Hveragerðiskirkju barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Kristínar Sigfúsdóttur. Aðventu- messa kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson heimilisprestur á Grund prédikar. Helgileikur, barnakór, lúðrasveit. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa kl. 11. Messa í Borgarkirkju kl. 14. Aðalsafnað- arfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Unglingar flytja helgileik. Aðventukaffi styrktar- félagsins eftir messu í safnaðar- heimilinu. Organisti Tony Raley. Aðventuhátíð verður sunnudag- inn 6. desember nk. Sr. Vigfús Þór Árnason. GLERÁRKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Aðventuhátíö kl. 20.30. Hátíð fyrir alla fjölskyld- una. Ræðumaður dr. theol. Sigurbjörn Einarsson biskup. Söngur: Kirkjukór Lögmannshlíð- ar og Barnakór Síðuskóla. Hljóðfæraleikur: Strengjasveit úr Tónlistarskóla Akureyrar undir stjórn Mögnu Guðmundsdóttur. Frumsamin Ijóð: Jóhann Sigurðs- son og Aðalsteinn Óskarsson. Söngstjóri: Jóhann Baldvinsson. Ljósin tendruð. Verið velkomin í Glerárkirkju. Pálmi Matthíasson. Við færum ykkur góðar fréttir! Nú hefur Sjónvarpið aukið framboð sitt á íþróttaefni, með nýjum íþróttaþætti á fimmtudögum kl. 19—19.30. í nýja þættinum verða teknar fyrir þær greinar sem lítt hefur borið á í öðrum íþróttaþáttum. Sjónvarpið kemur hér því enn frekar til móts við þá fjölmörgu sem áhuga hafa á íþróttum. Beinar útsendingar eru frá ensku knattspyrnunni alla laugardaga kl. 14.55. Á næsta ári eru góðir tímar framundan því þá verða beinar útsendingar frá Olympíuleikunum í Seoul.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.