Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 23 Myndin er af Colosseum, eins og það var staðsett i Róm hinni fornu. Frá vinstri er hof Venusar og Rómar, og fyrir framan það er risastórt likneski af Neró keisara og sigurbogi Konstantins mikla. Svo Colosseum og böð Títusar. Neðst til hægri sér i tvo skóla fyrir skylmingamenn. Teikning sem sýnir hringleikahúsið að innan með sóltjald- inu. Það þurfti 1000 sjóliða úr róm- verska flotanum til að reisa sóltjaldið, sem var álitið eitt af undrum tækninn- ar, á sínum tíma. Aga og nákvæmni þurfti til að koma þvi fyrir, án þess að allt færi úrskeiðis. Er vindurinn næddi og blaktaði tjaldinu bættist hávaðinn of- anfrá við hróp áhorfenda, skelfing- aróp og öskur manna og dýra á sviðinu. us fyrir hátíðahöldum, þar sem þátt tóku 11.000 villidýr og 10.000 skylmingaþrælar. Antonius Pisu út- vegaði fíla, tígrisdýr, krókódíla og flóðhesta til hringleikahússins og einn daginn voru þar 100 ljón á svið- inu. Stórfenglegustu sýningamar voru þó haldnar á dögum Commod- usar keisara, sem sagður var að hefði sigrað 1000 skylmingaþræla. Svona mætti lengi telja, en sjón er sögu ríkari, jafnvel þó ekki sé nema á þeim rústum, sem eftir eru í dag, 1900 árum eftir að húsið var tekið í notkun. Myndimar, sem fylgja þessari grein eru af líkani, sem gjört var til að sýna, hvemig flaví- ska hringleikahúsið leit út í allri sinni dýrð, er það var í notkun. Colosseum, eins og það er að innan t dag. HAFARoyal HVÍTAR BAÐINNRÉTTINGAR Sítrussíld t.v., paprikusild t.h. sfld geymist vel í kæliskáp en auðvit- að skemur þegar sett er majones eða eitthvað álíka með. Sítrus-síld 6 kryddsfldarflök, 3 klementlnur, 3 matsk. brytjaðar hýðislausar möndlur. Sósa: 1 dl majones, 1 dl kaffnjómi, Vítsk. kairý, 2—3 matsk. appelsínusafi. Síldarflökin skorin í bita, af gaffal- t bitastærð, hýðislausar klementínum- ar teknar sundur í báta og möndlumar ristaðar á þurri pönnu. Sfld, klementínur og möndlur sett í lög I góða kmkku. { " i-------------------------------------- Majones og ijóma hrært saman, bragðbætt með karrý og þynnt með appelsínusafa, sósunni hellt yfir sfldina og látið standa í minnst einn sólarhring fyrir neyslu. Paprikusíld 6 saltsíldarfiök, 1 rauð paprika, 1 græn paprika. Sósan: IV2 dl sykur, 1 dl edik, 2 dl vatn, 6 heil piparkom, 1 lárviðarlauf. Flökin skorin í gaffalbitastærð. Paprikan skorin í sneiðar teknar í tvennt eða þrennt (kjaminn tekinn úr). Sfld og paprika sett í lög í kmkku eða skál. Það sem fara á í sósuna er hrært saman og þess gætt að sykurinn leysist upp, hellt yfir sfldina og látið standa í sólarhring fyrir neyslu. Sherrysíld 6 kryddsfldarflök, 1 meðalstór laukur. Sósan: 1 dl fremur þurrt sherry, V2 dl vínedik, 1 dl sykur, V2 dl vatn. Sfldarflökin skorin f gaffalbita- stærð, laukurinn í sneiðar, sfld og laukur sett í lög í kmkku. Það sem fara á í sósuna hrært vel og þess gætt að sykurinn leys- ist upp. Hellt yfír sfldina og látið standa í minnst sólarhring fyrir neyslu. Lögur á marin- eraða síid Ef að einhverstaðar vantar lög á saltsfldarflökin er óhætt að mæla með uppskrift úr bók Helgu Sigurð- ardóttur Matur og drykkur. Undir yfirskriftinni „Saltsfld í sykurlegi" er eftirfarandi uppgefið. V2 dl edik, 2 dl vatn, 8 matsk. sykur, laukur, heil piparkom. (Að viðbættu lárviðarlaufi í ríflegu magni samkvæmt smekk undirritaðrar.) Flökin skorin í stykki, sfld, laukur, piparkom og lárviðarlauf lagt f lög f skál. Suðan látin koma upp á leginum (edik, vatn og sykur) og soðið saman f fimm mínútur. Lögurinn kældur áður en hellt er yfir sfldina. Nægir á ca. 4 flök. P.S. Krús af marineraðri sfld er afar kærkomin gjöf til þeirra sem ekki útbúa slíkt sjálfir og munar ekki miklu að gera ráð fyrir því í innkaupum. OPIÐ LAUGARDAGA rauisen SUÐURLANDSBRAUT10 - SlMl 686499. gnezeÞn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.