Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 77 Að leita langt yfir skammt Kæri Velvakandi Sjónvarpið hefur að undanfömu sýnt þættina Landnám í geimnum. Margt áhugavert hefur komið fram í þáttum þessum og að vissu marki er gaman að fylgjast með áætlun manna um geimferðir, draumum sem þegar hafa ræst og öðrum sem eru kannski smám saman að verða að veruleika. Mennirnir leita til stjamanna, kannski er það leit eftir friði, paradís eða Guði sjálfum. Því ófrið- ur ríkir á jörðu og mannlegur máttur getur ekki leyst úr vanda þeim er ríki á jörðu eiga við að stríða. Mennirnir eru í stanslausri leit að lífi úti í hinum víðáttumikla geimi, lausn sem stuðlað geti að friði. Um alla jörð eiga menn sögur af guðum sem komu á farartækjum „með mætti og mikilli dýrð“ frá stjömunum. Þeir gáfu mönnunum boðorð og lagaákvæði svo okkur mætti franast vel og gætum lifað í sátt í samfélagi manna. Þeir heim- sóttu jörð okkar fýrir þúsundum ára og em enn á meðal oss. Þessar sögur fyrirfínnast í öllum heimsálf- um t.d. meðal indíána Norður- og Suður-Ameríku, Hebreanna, hinna fomu ísraelsmanna fyrir botni Mið- jarðarhafs og í Ásatrú norrænna manna. Guðimir gáfu fyrirheit um að koma aftur og Kristur Jesús, sem var uppnuminn til himna í skýi með mætti og mikilli dýrð, kvaðst koma aftur á sama hátt. Hann sást fara með Móses og Elía á fjallinu, en þeir voru numdir á brott af jörðu í eldlegum vagni. Við höfum mýmörg dæmi um Til Velvakanda Þann 7. nóvember síðastliðinn kom tuttugu manna hópur skáta frá Akureyri til okkar í keilusalinn í Öskjuhlíð. Þar sem alltaf er verið að kvarta undan unglingum og sjaldan talað um það sem þeir gera þessa hjálpræðishermenn „Drottins hersveitanna" sem stóðu fyrir trú- boðsferðunum miklu fyrir þúsund- um ára, jafnvel enn þann dag í dag. Við köllum farskjóta þeirra jafnan fljúgandi fuðuhluti (UFO) vegna þess að þeir eru ofar mann- legum skilningi. Kristur gaf okkur mörg boðorð og kenndi lærisveinum sínum: „Þú skallt elska náunga þinn eins og sjálfan þig“ (Róm 13:9), „Gjaldið engum illt fyrir illt.“ (Róm 12:17), „Haldið fast við hið góða." (Róm 12:9). En við höfum ekki lært lexíu okkar. Við förum ekki að lögum þeirra og boðum, en leitum þeirra þó. Við erum jarðnesk en þeir him- neskir. Við erum að neðan, þeir eru að ofan. Landnám og leit stórveldanna í geimnum er vel skiljanleg þó svolítið skrítið sé alltaf að leita langt yfir skammt. Við leysum ekki mál okkar sjálf án hjálpar Guðs. En við þurfum ekki að rjúka til himna á tröllauknum rakettum í dauðaleit að Guði. Því Guð er á meðal oss enn í dag. Við erum aðeins að bera út í geiminn syndina í eigin bijósti, gimd, stærilæti og valdabrölt. Þegar Michael Collins, geimfar- inn bandaríski, sá jörðina í fyrsta sinn utan úr geimnum átti hann ekki nógu mikilfenglegt orð til þess að lýsa henni. í bók sinni „Carrying the fíre“ segir hann um jörðina: „Er hún ekki falleg . . . Houston, Apollo II . . . Ég hef heiminn í glugganum mínum." Aldrin, Amstron og Collins horfðu hugfangnir á þetta eyland í geimnum. Hvemig má það vera að vel, þá langar okkur til að minnast á mjög góða og prúða framkomu þessara unglinga. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og sendum þeim keilukveðjur. Starfsfólkið i keilusalnum í Öskjuhlíð mannkynið, sem byggir þetta fal- lega sæluhús í öræfum geimsins og við erum hluti af, standi í sífeld- um manndrápum og gagnlausum styijöldum? Hvers konar villi- mennska ræður hér ríkjum? Eða hvað er jörðin annað en vistlegur bústaður í víðáttu alheimsins, búin öllum hugsamlegum þægindum, eða með öðrum orðum Edens garð- ur þar sem af nógu er að taka? Er línur þessar eru færðar í letur leita mennimir út í geiminn. Meðan þeir fara höndum um gereyðingar- tæki sköpunar sinnar sést til guðanna annað slagðið. Meðna mennirnir eiga í ófriði sín á milli og leita langt yfír skammt stendur skrifað: „Hafið frið við alla menn.“ (Róm 12:18). Og einnig: „Hann var uppnuminn að þeim ásjáandi, og ský huldi hann sjónum þeirra.“ En er þeir störðu til himins á eftir hon- um þegar hann hvarf, þá stóðu allt í einu hjá þeim tveir menn í hvítum klæðum og sögðu: „Galíleumenn, hví standið þér og horfið til himins? Þessi Jesús sem varð uppnuminn frá yður til himins mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins." (Postulasagan 1:9-11). Einar Ingvi Magnússon Kveðja til ríkis- stjórnarinnar Til Velvakanda. Ég hefi stundum orðið var við það að sagt er í blöðum að ekkert sé gert fyrir gamla fólkið, en ég mótmæli að svo sé. Ég er sjálfur ellilífeyrisþegi og er ákaflega þakklátur og ánægður með þá hækkun, sem orðið hefur á ellilaun- unum. Þó að bæði ég og aðrir deili stundum á ríkisstjómina, þá á maður að þakka fyrir það sem vel er gert, og geri ég það hér með. — Gleðileg jól. Jóhann Þórólfsson Góð framkoma skáta SHARP ÖRBYLGJUOFNAR -lIiiIíc ::i: !■ > -f fi tio .Htli 1 í ' c nngunMii j-ev l :Oi \ £ t Breyttir tímar í húsnæðismálum Sunnudaginn 29. nóv- ember heldur Heimdall- ur FUSfund um húsnaeðismálin með þeim Geir Haarde, al- þingismanni og Þórhalli Jósepssyni, fomnanni verkefnasljómar SUS, um húsnæðismál. Þeir munu ræða leiðirtil úrtóta á núverandi vanda og kynntar verða hugmyndir ungra sjálfstæðismanna um framtiðarskipan hús- næðismála. Fundurinn hefst Id. 15.30. Kaffi og kleinuhringir á boðstólum. Stjómin. DALAKOFINN Orðsending Nýkomnar eftirtaldar vörur á GLASGOW VERÐI ________Vetrarkápur, verð frá kr. 4000,- _______Terelynkápur, verð frá kr. 3500,-_ _____Jakkar, margar gerðir, verð frá kr, 4000,-_ Kuldaúlpur, loðfóðraðar m/hettu, verð frá kr. 3800,- Kjólar, margar gerðir, verð frá kr. 1200,- Kvóldkjólar, margar gerðir og litir, verð frá kr. 2800-4000,- Pils, svört, brún fleiri litir, verð frá kr. 1200-2000,- Blússur, fjölbreytt úrval, verð frá kr. 1200-2000,- DALAKOFINN TÍSKUVERSLUN, Linnetsstíg 1, Hafnarfirði, sími 54295. AUKUM ÁNÆGJUNA BLANCO stálvaskar Einfaldir eldhúsvaskar einstakir í sinni röð Innbyggð sorprenna léttir eldhússtörfin og eykur ánœgjuna - HEILDSALA — SMÁSALA W VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 ■feÍÉÍ LVNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 - 673416
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.