Morgunblaðið - 09.12.1987, Page 8

Morgunblaðið - 09.12.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 9. desember sem er 343. dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.39 og síðdegisflóð kl. 21.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 4.31. (Almanak Háskóla íslands.) „Hver sem gjörir vilja föð- ur míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir." (Matt. 12,50.) 1 2 3 4 ÍÉ' m 6 7 8 9 ■ 11 W.. 13 14 n L 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 glæsileg, 5 tveir eins, 6 byggir, 9 gljúfur, 10 tveir eins, 11 ending, 12 fæða, 13 heiti, 15 greinir, 17 skyldmenni. LÓÐRÉTT: — 1 flækings, 2 skarð, 3 tfni, 4 bakteríur, 7 hlífa, 8 vond, 12 hugarhaldið, 14 ðgn, 16 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fáka, 5 akur, 6 súra, 7 ur, 8 etinn, 11 tá, 12 æsa, 14 trúð, 16 askinn. LÓÐRÉTT: — 1 fislétta, 2 karpi, 3 aka, 4 hrár, 7 uns, 9 társ, 10 næði, 13 agn, 15 úk. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi í gærmorgun að með deginum í dag myndi eitthvað kólna í veðri um landið norðaust- anvert. Víðast yrði áfram milt veður. Hér í Reykjavík var t.d. 7 stiga hiti í fyrri- nótt. Þá var kaldast á landinu uppi á hálendinu og á Reyðarfirði, en þar hafði hitinn farið niður í eitt stig um nóttina. Hér i bænum sá ekki til sólar í fyrradag og í fyrrinótt var Htilsháttar rigning. Mest mældist hún eftir nóttina vestur í Kvígindisdal. Var þar vatnsveður og tæplega 40 millim. úrkoma. Þessa sömu nótt í fyrravetur var lítilsháttar frost um allt land. ÞENNAN dag árið 1749 var - Skúli Magnússon skipaður landfógeti. í HÁSKÓLA íslands er laus lektorsstaða í aðferðafræði við félagsvísindadeild Háskól- ans. Menntamálaráðuneytið augl. stöðuna í nýl. Lögbirt- ingablaði með umsóknarfresti til 20. þ.m. Staðan verður veitt til þriggja ára. BORGARFÓGETAEMB- ÆTTIÐ. Þá augl. yfirborgar- dómari í Lögbirtingi lausa stöðu við embættið. Er það starf dómarafulltrúa og verð- ur það veitt frá 1. janúar nk., en umsóknarfrestur er til 28. þ.m. HAPPDRÆTTI Samtak- anna gegn astma og ofnæmi sem draga átti í hinn 7. des- ember hefur verið frestað og verður dregið í því á aðfanga- dag jóla. STYRKTARFÉLAG lam- aðra og fatlaðra: Kvenna- deild heldur jólatrésskemmt- un í Reykjadal á laugardaginn kemur kl. 16. Þær Ragna í s. 612302, Bogga í s. 54301 eða Edda í s. 72527 gefa nánari uppl. og taka á móti tilk. um þátttöku. AÐVENTUKVÖLD á veg- um Kristilegs stúdentafélags og Félags guðfræðinema verður í Háskólakapellunni nk. föstudagskvöld kl. 20.30 og er það öllum opið. Ræðu- maður verður dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Kór Víði- staðaskóla annast sönginn. Leikræn boðmiðlun. Jóla- glögg og piparkökur verður borið fram. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, á Hávallagötu 16 milli kl. 17 og 18. DIGRANESPRESTA- KALL: Kirkjufélagið heldur jólafundinn annað kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimil- u við Borgarholtsbraut og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verður settur bisk- up íslands, sr. Sigurður Guðmundsson. Dúfa Ein- arsdóttir syngur einsöng. Flutt verða jólalög o.fl. Jóla- kaffi verður borið fram. KVENRÉTTINDAFÉLAG íslands heldur jólafundinn fyrir félagsmenn og gesti þeirra í dag, miðvikudag, kl. 20 á Hallveigarstöðum, kjall- arasalnum. Fjölbreytt dag- skrá verður. Jólaglögg og piparkökur verða bornar fram. FUGLAVERNDARFÉLAG Islands heldur annan fræðslu- fund sinn á þessum vetri í Eigum í sam- keppní við hvat- ina um fiskinn - sagði Halldór Ásgrímsson sJárarátvegNéðhemi Norræna húsinu annað kvöld kl. 20.30. Þar verður á dag- skrá fuglalíf og verndun Reykjavíkurtjamar. Frum- mælendur verða tveir, þeir Ólafur Nielsen líffræðingur og Jóhann ÓIi Hilmarsson. Þessi fræðslufundur er öllum opinn. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Kyndill á ströndina svo og Helena og leiguskipið Tintó kom að ut- an. í gær kom Stapafell af ströndinni og fór aftur í gær. Þá komu tveir togarar til löndunar á gámafiski: Hegranes SK og Ólafur Bjarnason AK. Togarinn Ásþór kom inn af veiðum til löndunar og Ljósafoss fór á ströndina. Þá hélt togarinn Ottó N. Þorláksson aftur til veiða. Dísarfell var væntan- legt að utan. Stóra rússneska bílaskipið er farið út aftur. HAFNARFJARÐARHOFN: í gær fór ísberg á ströndina. Þar hafði Ljósafoss viðkomu á leið á ströndina. Togarinn Otur fór til veiða og Grímsey fór á ströndina. Þá er stori rækjutogarinn Ocea Prawn farinn. HEIMILISDYR SÍAMSKÖTTUR, hrein- ræktaður, frá Hávallagötu 13 hér í bænum, týndist um helg- ina. Hann er eyrnamerktur í hægra eyra. í síma 16537 eða 25010 er svarað vegna kisa og er fundarlaunum heitið fyrir hana. Ég skal láta herra Loftsson brytja þig ofan í Japani, ef þú sleppir mér ekki, hveljan þín ...! Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4. desember til 10. desember, aö báö- um dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnesepótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. fsímsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag íd. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimili6aö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Grensós- deild: Már.udaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsíö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sam: sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13*30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðaaafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrimssafn BergstaÖastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræði8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 1^—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.