Morgunblaðið - 09.12.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 09.12.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 27 Skoðunarferðir eru innifaldar f verðinu og er víða komið við. Við kynnumst prúðbúnum fílum við leik og störf; siglum með ekta austurlenskri djúnku út til kóraleyju og brögðum bar grillaðan fisk að Thailenskum hœtti... daga í hlýni sólarparadís? í janúar og febrúar, frá og með 19.1leggjum við upp fil Thailands á hveijum þriðjudegi. Þérer boðið meðfil einsfegursta lands Asíu, þar sem veðurfarið er með allra hagstœðasta mófi einmitt núna. 20 daga lúxusferð með fyrsta flokks gistingu, fiugi, skoðunarferðum og þjónustu allan tímann. Bjartari sólargeisli í skammdeginu er varia til! Leiðin liggur til Amsterdam, þar er stigið upp í breiðþotu Thai flugfélagsins og ekki stöðvað fyrr en í Bangkok, þeirri hrffandi milljónaborg. Dvalið er í fjóra daga á Royal Orchid Sheraton hótelinu, litið á það markverðasta í nágrenninu og síðan haldiðtil Montien hótelsins á Pattaya Ströndinni. Þar gefast 14 dagar til skemmtunar og afslöppunar að hœtti hvers og eins: Sólböð undir pálmatrjám á gullinni sandströndinni, fjölbreyttar skoðunarferðir, leiftrandi nœturlíf og veitingastaðir allra heimshorna. Ekki má gleyma eldfjörugri verslun, sem leyfir þér að gera reyfarakaup með prútti og prangi á öllu milli himins og jarðar. Pattaya ströndin er sannkölluð paradís á jörð! ..Við lítum á meginþœtti hinnar ríku alþýðu- menningar Thailands, söng, dansa og fomar bardagalistir í Nong Nooch garðínum; siglum upp eftir Chao Phya ánni til sumarhalla og fornra rústa með skemmtisnekkju og snœðum veglegan málsverð um borð.. J-SS Verð kr. 77.300,- miðað við 20 daga gistingu í tveggja manna herbergl. Hœgt er að lengja eða stytta dvðlina eftir þvt sem hverjum og einum sýnist. VL..- !■. ..Svo hefurðu mikið meira en nóg að sjá upp á eigin spýtur, t.d. Búddalfkneskin og hofin í öllum sfnum margbreyti- leika, allt frá leirstyttum f trékofum tll gullsteyptra ferlíkja í risahofum. Einungis eitt er vfst: Hvað sem þú sérð og hvað sem þú gerir, þú kemur ekkl til með að gleyma því alla œvi! FERÐASKRIFSTOFA FIB BORGARTÚNI 33 • 105 RVK • SÍMAR 622970 & 29999 ŒB AUGUrSINGAfjONUSTAN 18lA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.