Morgunblaðið - 09.12.1987, Page 35

Morgunblaðið - 09.12.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 35 Mest af loðnu hefur ver- ið landað á Siglufirði Heildaraflinn orðinn 250.000 tonn LOÐNUVEIÐI hefur verið nokkuð jöfn að undanförnu. f síðustu viku varð aflinn 59.100 tonn og afli frá upphafi vertiðar er orðinn 250.000 tonn. Mestu hafði verið landað á Siglufirði síðastliðinn laugardag, 44.350 tonnum, 26.540 á Eskifirði og 24.615 i tvær verksmiðjur í Eyjum. Gott veður hefur verið á miðunum, sem eru austan Kolbeins- eyjar og á Rifsbanka. Loðnan hefur hins vegar staðið djúpt vegna tunglskins. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, tilkynntu eftirtalin um afla á miðvikudag: Fífill GK 600 til Siglu- fjarðar, Sjávarborg GK 800 til Siglufjarðar og Jón Kjartansson SU 1.100 til EskiQarðar. Á föstudag voru eftirtalin skip með afla: Rauðsey AK 590 til Bolungarvíkur, Höfrungur AK 920 til Akraness, Hilmir II SU 590 til Seyðisfjarðar, Börkur NK 1.080 til Neskaupstaðar, Guðmundur Ólaf- ur ÓF 610 til Neskaupstaðar, Erling KE 3Ö0 til Siglufjarðar, Gísli Ámi RE 400 til Siglufjarðar, Húnaröst ÁR 200 til Siglufjarðar; Skarðsvík SH 600 til Siglu^arðar, Óm KE 700 til Seyðisfjarðar og Guðmundur- VE 900 til Vestmannaeyja. Á föstudag tilkynntu eftirtalin skip um afla: Súlan EA 780 til Seyðis- fjarðar, Hrafn GK 630 til Þórshafnar, Albert GK 750 til Seyðisflarðar, Magnús NK 500 til Seyðisfjarðar, Jón Finnsson RE 950 til Siglufjarðar og • Víkurberg GK 560 til Bolungarvíkur. Náttsöngur í Hallgríms- kirkju NÁTTSÖNGUR verður hald- inn í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 21.00. Þar koma framm Skagfirska söngsveitin undir sljórn Björgvins Þ. Valdimars- sonar og María Einarsdóttir, sem syngur einsöng. Að lokn- um söng kórsins verður tíðagjörð, náttsöngur að forn- um hætti. Það hefur verið venja undan- farin ár að kórar heimsæktu kirkjuna og syngju aðventu- og jólalög í helgihaldi á aðventu. Að þessu sinni koma margir kórar við sögu, nk. sunnudag syngur bamakór Kársnesskóla í guðs- þjónustu og eftir viku syngur Dómkórinn í náttsöng. Sunnudag- inn 20. desember syngur barna- kór Austurbæjarskólans í guðsþjónustu og á aðfangadags- kvöld syngja Kór Hamrahlíðar- skóla og Hamrahlíðarkórinn við aftansöng klukkan 18.00. Um jólin verður mikið um tónlistar- flutning, sem verður kynntur síðar. (Fréttatilkynning) Á laugardag voru eftirtalin skip með afla: Harpa RE 570 til Seyðis- fjarðar, Eskfírðingur SU 590 til Eskifjarðar, Þórshamar GK 600 til Þórshafnar, Fífill GK 580 til Seyðis- fjarðar, Bergur VE 400 til Raufar- hafnar, Guðrún Þorkelsdóttir SU 680 til Eskifjarðar, Keflvíkingur KE 500 til Seyðisfjarðar, Sjávarborg GK 700 til Siglufjarðar og Skarðsvík SH 660 Laxi slátrað á Patreksfirði . Patreksfirði. í SÍÐUSTU viku var fyrsta slátr- un hjá Vesturlaxi hf. hér á Patreksfirði og var slátrað 22 tonnum af laxi úr sjóeldi sem fyr- irtækið er með hér í laxeldikvíum sem staðsettar eru innanvið Þúfn- eyri í Patreksfirði. Fyrirtækið Vesturlax er fyrirtæki í eigu nokkurra Patreksfirðinga og er tilgangur félagsins að stunda sjó- eldi á lax og hafa til þess verið settar upp átta kvíar sem staðsettar em fyrir innan svonefnda Þúfneyri hér í Patreksfirði. Nú í fyrstu slátmn var slátrað 22 tonnum og var meðalþyngd 2,3 kg og er laxinn allur seldur til Frakklands. Nú er búið að setja 35 þúsund seiði í kvíamar og verða seið- in alin í vetur og síðan slátrað í vor eða sumar. — Fréttaritari. til Raufarhafnar. Aflinn á sunnudag var sem hér segir: Hilmir II SU 590 til Seyðis- flarðar, Húnaröst Á 600 til Neskaup- staðar, Jón Finnsson RE 1.120 til SeyðisQarðar, Magnús NK 530 til Seyðisflarðar, Albert GK 750 til Seyðisfjarðar, Erling KE 650 til Raufarhafnar, ísleifur VE 740 til Siglufjarðar, Hrafn GK 630 til Grindavíkur, Grindvíkingur GK 1.030 til Neskaupstaðar, Kap II VE 700 til Vestmannaeyja, Sighvatur Bjamason VE 700 til Vestmannaeyja, Gullberg VE 540 til Þórshafnar og Jón Kjart- ansson SU 1.100 til Eskiflarðar. Á mánudag tilkynntu eftirtalin skip um afla: Víkingur AK 1.350 til Akraness, Bjami Ólafsson AK 1.150 til Neskaupstaðar, Rauðsey AK 570 til Bolungarvíkur, Þórður Jónasson EA 120 í Krossanes, Öm KE 440 til Siglufjarðar, Hilmir SU 1.000 til Neskaupstaðar, Súlan EA 760 í Krossanes, Börkur NK 1.330 til Nes- kaupstaðar og Sigurður RE 1.350 til Vestmannaeyja. Síðdegis á þriðjudag höfðu eftirtal- in 17 skip tilkynnt um samtals 10.880 tonna afla: Sjávarborg GK 820 til Sigluíjarðar, Bergur VE 470 til Siglu- fjarðar, Gísli Ámi RE 650 óákveðið, Þórður Jónasson EA 700 í Krossa- nes, Húnaröst ÁR 620 á austurleið, Guðrún Þorkelsdóttir SU 720 til Eski- fjarðar, Albert GK 750 til Grindavík- ur, Magnús NK 530 á austurléið, Guðmundur Ólafur ÓF 600 til Ólafs- Qarðar, Skarðsvík SH 640 til Raufarhafnar, Þórshamar GK 600 á austurleið, Jón Finnsson RE 900 til Siglufjarðar, Guðmundur VE 450 til Sigluijarðar, ísleifur VE 740 til Si- glufjarðar, Víkurberg GK 500 til Bolungarvíkur, Eskfirðingur SU 620 til Eskifjarðar og Harpa RE 570 á austurleið. Hrunamannahreppur: Margt við jarðarf ör hjónanna frá Dalbæ Syöra-Langfholti. ÚTFÖR hjónanna frá Dalbæ, þeirra Hróðnýjar Sigurðardóttur og Jóhanns Pálssonar, sem fórust í bílslysinu við Þrengslavegamót- in 28. nóvember, fór fram frá Hrepphólakirkju laugardaginn 5. desember. Sóknarpresturinn sr. Halldór Reynisson í Hmna og sr. Sveinbjörn Sveinbjömsson, fyrrum prófastur í Hruna, jarðsungu. Söngfólk úr kirkjukórum Hmna- og Stóra-Núp- skirkna sungu, organleikari var Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri. Einsöng söng Katrín Sigurðardóttir ópemsöngkona. Athöfnin fór fram í blíðskapar- veðri, mikið fjölmenni var viðstatt enda vom þau hjónin vinsæl og virt^ Þau Hróðný og Jóhann bjuggu miklu myndarbúi í Dalbæ frá árinu 1962 sem þau byggðu upp af samheldni og dugnaði. Auk þess tóku þau virk- an þátt í félags- og menningarlífi sveitarinnar. — Sig.Sigm. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Skipholt 1-38 Skipholt 40-50 Háahlíð Stigahlíð 37-97 VESTURBÆR Fomaströnd Bauganes Nýlendugata Einarsnes Látraströnd SELTJNES Hrólfsskálavör UTHVERFI Skeifan Kirkjuteigur MIÐBÆR Grettisgata 37-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Barónsstígur 4-33 o.fl. Laugavegur 32-80 o.fl. ur, krulluiárn, hárblásarar, hitapúðar, >VO sem : Rafmagnsrakvélar, hárþ, nakkapúðar og baðvogir. / Og ennfremur,: HraðsuÖukatla, hrærivéiar, djúpsteikingafpotta, rafmagnsþotta, pönnur, potta, mlnútuigrill, kaffikönnyp'jyksugur, öll sjaérri heimilistækifeldhús og baðinnréttingafj fataskápar, jýiaseríur og perurJJÍtiseriur ofl. oíJk LÆKJARGÓTU 22 HAFNARFIRÐI SIMI 501

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.