Morgunblaðið - 02.03.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988
í DAG er miðvikudagur 2.
mars, sem er 62. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.05 og
síðdegisflóð kl. 18.27. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 8.31
og sólarlag kl. 18.50. Sólin
er í hádegisstað kl. 13.40
og tunglið er í suðri kl. 0.36.
(Almanak Háskóla íslands.)
Dauðl, hvar er sigur þinn?
Dauði, hvar er broddur
þinn? (1. Kor. 15, 55.)
1 2 3 ■4
■
6 J 1
■ u
8 9 10 u
11 Bl" 13
14 15
16
LÁRÉTT: — 1. styggja, 6. atlaga,
6. tómt, 7. kind, 8. reiði, 11. tjóð,
12. á húsi, 14. rétt, 16. öakraði.
LÖÐRÉTT: - 1. óðamála, 2. sett,
3. gott eðli, 4 mynni, 7. trylli, 9.
vitatola, 10. kvendýr, 13. eyði, 15.
samhij&ðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. dónana, 6. œr, 6.
mæðist, 9. aða, 10. tr, 11. Na, 12.
góa, 13. trúr, 15. láa, 17. raftur.
LÓÐRÉTT: — 1. demantur, 2.
næða, 8. afi, 4. aftrar, 7. æðar,
8. stó, 12. grát, 14. úlf, 16. SU.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag,
miðvikudaginn 2.
mars, er sjötug Jóna Kristín
Eiríksdóttir, Laugarnes-
vegi 116. Þar á heimili sínu
ætlar hún að taka á móti
gestum.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir þvi í spárinngangi i
gærmorgun, að norðanátt
myndi hafa náð yfirtökun-
um í dag með kólnandi
veðri á landinu. í fyrrinótt
hafði mest frost á landinu
verið 8 stig, norður á Rauf-
arhöfn. Hér i Reykjavík var
frostlaust um nóttina, hiti
eitt stig en úrkoma 10 mm
eftir nóttina. Ekki hafði séð
tii sólar hér i bænum í
fyrradag. í fyrrinótt mæld-
ist mest úrkoma á landinu
hér í bænum og vestur í
Haukatungu.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna opin í dag milli kl.
17 og 18 að Hofsvallagötu 16.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Opið hús í safnaðarheimilinu
Borgum í kvöld, miðvikudag,
kl. 20.30. Jóhanna Björns-
dóttir sýnir kirkjumyndir úr
safni sínu og útskýrir þær.
HÚNVETNINGAFÉL: Nk.
laugardag kl. 14 hefst í fé-
lagsheimilinu, Skeifunni 17,
spilakeppni í félagsvist í
þriggja umferða keppni.
SPILAKVÖLD Framsókn-
ar og Sóknar í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a, heldur áfram í
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Er þetta 3. spilakvöldið í fjög-
urra kvölda keppni. Verðlaun
eru veitt. Sá sem flest stig
hiýtur í keppninni fær í spila-
vinning farmiða á norræna
kvennaráðstefnu í Ósló næsta
sumar.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Bólstaðarhlíð 43. Alla mið-
vikudaga er opið hús kl. 13
til 17 og þá spilað vist og
brids. Rúmhelga daga er unn-
ið við íjölbreytta handavinnu
fyrir karla jafnt semm konur
kl. 13—16.30. Þá er fengist
við glermálun, tré- og tága-
vinnu á mánudögum og
fímmtudögum. Fótsnyrting-
ardagar eru miðvikudagar kl.
9-16.___________________
FÖSTUMESSUR_____________
ÁSKIRKJA: Föstumessa í
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Sr. Ámi Bergur Sigurbjöms-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Föstu-
guðsþjónusta í kvöld, mið-
vikudag, kl. 20.30. Organisti
Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúla-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Föstuguðsþjónusta í kvöld,
miðvikudag, kl. 20.30. Sr.
Jón Einarsson í Saurbæ
prédikar og kirkjukór Saur-
bæjarkirkju syngur. Organisti
Kristjana Höskuldsdóttir.
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma alla virka daga nema
laugardaga kl. 18.
AKRANESKIRKJA: Föstu-
messa í kvöld, miðvikudag,
kl. 20.30. Organisti Jón Ólaf-
ur Sigurðsson. Sr. Bjöm
Jónsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Biblíulestur á föstu
í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Umræður og kaffisopi. Sókn-
arprestur.
SKIPIN
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
gær kom Grundarfoss að
utan og Ljósafoss af strönd.
Þá kom togarinn Ásþór inn
til löndunar. Lýsisskip
Solström fór út aftur og
Esperanza kom af strönd.
Þá kom olíuskip í gær.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togarinn Ýmir kom inn til
löndunar svo og togarinn
Krossvik Ak. Þá kom græn-
lenskur togari Blusat og lan-
daði rækjuafla sínum. Annar
Grænlendingur sem kom fyrir
helgi Auveq fór út aftur.
PLÁNETURNAR
SÓL er í Fiskamerkinu. Tungl
í Ljóni, Merkúr í Vatnsbera,
Venus í Hrút, Mars í Stein-
geit, Júpíter í Hrút. Satúmus
í Steingeit, Úranus í Stein-
geit og Plútó í Sporðdreka.
Þó ég sé ölkær maður, þá dytti mér aldrei í hug að fara á bullandi fjárfestingarfyllerí, af
mjöð sem ekki einn einasti læknir mælir með ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 26. febrúar til 3. mars, að báðum dög-
um meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar-
nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími
696600). Stysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ÓnæmÍ8aögerÖir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Ónæmistssrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viÖ númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum f síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
QarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjórujsta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu-
daga kl. 19.30-22 í s. 11012.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Sfmar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (slm8varí) Kynningarfundir í Slðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, aimi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfnaAistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Préttaaandlngar riklsútvarpsina á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum timum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega kl.
13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfráttir endursendar, auk þess sem
sent er fráttayfirlit liðinnar viku. Allt islenskur tlmi, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsina: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlaeknlngadelld Landapftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landa-
kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fasöingarhelmlli Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. JóMfsapftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir semkomulagi. Sjúkrahús
Kaftavfkurtæknisháraöa og heilsugæslustöðvar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúaiö: Helmsókn-
artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátl-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
ajúkrahúsiö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Stysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, elmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó vaitukerfi vatns og hita-
vettu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sfmi ó helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur
(vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opíö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
ÞjóöminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Ðorgarbókasafn Reykjavíkun AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í GerÖubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BústaAasafn, BústaÖakirkju, 8. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar-
salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Við-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Ðústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl.
19.00.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustaaafn Einars Jónssonar. Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag-
lega kl. 11.00—17.00.
Húa Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
víkudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn SeAiabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAlstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn fslanda HafnarflrAi: Oplö um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. fró ’kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjartaug:
Mónud,—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö-
holti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30.
Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Mosfellasveit: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er'opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.