Morgunblaðið - 02.03.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.03.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 í DAG er miðvikudagur 2. mars, sem er 62. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.05 og síðdegisflóð kl. 18.27. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.31 og sólarlag kl. 18.50. Sólin er í hádegisstað kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 0.36. (Almanak Háskóla íslands.) Dauðl, hvar er sigur þinn? Dauði, hvar er broddur þinn? (1. Kor. 15, 55.) 1 2 3 ■4 ■ 6 J 1 ■ u 8 9 10 u 11 Bl" 13 14 15 16 LÁRÉTT: — 1. styggja, 6. atlaga, 6. tómt, 7. kind, 8. reiði, 11. tjóð, 12. á húsi, 14. rétt, 16. öakraði. LÖÐRÉTT: - 1. óðamála, 2. sett, 3. gott eðli, 4 mynni, 7. trylli, 9. vitatola, 10. kvendýr, 13. eyði, 15. samhij&ðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. dónana, 6. œr, 6. mæðist, 9. aða, 10. tr, 11. Na, 12. góa, 13. trúr, 15. láa, 17. raftur. LÓÐRÉTT: — 1. demantur, 2. næða, 8. afi, 4. aftrar, 7. æðar, 8. stó, 12. grát, 14. úlf, 16. SU. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, miðvikudaginn 2. mars, er sjötug Jóna Kristín Eiríksdóttir, Laugarnes- vegi 116. Þar á heimili sínu ætlar hún að taka á móti gestum. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi í spárinngangi i gærmorgun, að norðanátt myndi hafa náð yfirtökun- um í dag með kólnandi veðri á landinu. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu verið 8 stig, norður á Rauf- arhöfn. Hér i Reykjavík var frostlaust um nóttina, hiti eitt stig en úrkoma 10 mm eftir nóttina. Ekki hafði séð tii sólar hér i bænum í fyrradag. í fyrrinótt mæld- ist mest úrkoma á landinu hér í bænum og vestur í Haukatungu. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna opin í dag milli kl. 17 og 18 að Hofsvallagötu 16. KÁRSNESPRESTAKALL: Opið hús í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Jóhanna Björns- dóttir sýnir kirkjumyndir úr safni sínu og útskýrir þær. HÚNVETNINGAFÉL: Nk. laugardag kl. 14 hefst í fé- lagsheimilinu, Skeifunni 17, spilakeppni í félagsvist í þriggja umferða keppni. SPILAKVÖLD Framsókn- ar og Sóknar í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, heldur áfram í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Er þetta 3. spilakvöldið í fjög- urra kvölda keppni. Verðlaun eru veitt. Sá sem flest stig hiýtur í keppninni fær í spila- vinning farmiða á norræna kvennaráðstefnu í Ósló næsta sumar. FÉLAGSSTARF aldraðra í Bólstaðarhlíð 43. Alla mið- vikudaga er opið hús kl. 13 til 17 og þá spilað vist og brids. Rúmhelga daga er unn- ið við íjölbreytta handavinnu fyrir karla jafnt semm konur kl. 13—16.30. Þá er fengist við glermálun, tré- og tága- vinnu á mánudögum og fímmtudögum. Fótsnyrting- ardagar eru miðvikudagar kl. 9-16.___________________ FÖSTUMESSUR_____________ ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Ámi Bergur Sigurbjöms- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúla- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Jón Einarsson í Saurbæ prédikar og kirkjukór Saur- bæjarkirkju syngur. Organisti Kristjana Höskuldsdóttir. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma alla virka daga nema laugardaga kl. 18. AKRANESKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Sr. Bjöm Jónsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Biblíulestur á föstu í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Umræður og kaffisopi. Sókn- arprestur. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í gær kom Grundarfoss að utan og Ljósafoss af strönd. Þá kom togarinn Ásþór inn til löndunar. Lýsisskip Solström fór út aftur og Esperanza kom af strönd. Þá kom olíuskip í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Ýmir kom inn til löndunar svo og togarinn Krossvik Ak. Þá kom græn- lenskur togari Blusat og lan- daði rækjuafla sínum. Annar Grænlendingur sem kom fyrir helgi Auveq fór út aftur. PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu. Tungl í Ljóni, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Stein- geit, Júpíter í Hrút. Satúmus í Steingeit, Úranus í Stein- geit og Plútó í Sporðdreka. Þó ég sé ölkær maður, þá dytti mér aldrei í hug að fara á bullandi fjárfestingarfyllerí, af mjöð sem ekki einn einasti læknir mælir með ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. febrúar til 3. mars, að báðum dög- um meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Stysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmÍ8aögerÖir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistssrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viÖ númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum f síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. QarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjórujsta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slm8varí) Kynningarfundir í Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, aimi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfnaAistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Préttaaandlngar riklsútvarpsina á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfráttir endursendar, auk þess sem sent er fráttayfirlit liðinnar viku. Allt islenskur tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaeknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fasöingarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JóMfsapftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir semkomulagi. Sjúkrahús Kaftavfkurtæknisháraöa og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúaiö: Helmsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátl- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúsiö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Stysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, elmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó vaitukerfi vatns og hita- vettu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sfmi ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opíö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóöminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavíkun AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, BústaÖakirkju, 8. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Ðústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 19.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustaaafn Einars Jónssonar. Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- víkudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAiabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAlstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslanda HafnarflrAi: Oplö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. fró ’kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjartaug: Mónud,—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellasveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er'opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.