Morgunblaðið - 02.03.1988, Side 52

Morgunblaðið - 02.03.1988, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 Hugleiðing um dóm- greindarleysisskort — í framhaldi af nýjum barsmíðamálum Reykjavíkurlögreglunnar eftir Þorgeir Þorgeirsson Jón Sigurðsson dómsmálaráð- herra var í Kastljósþætti sjónvarps á fimtudagskvöldið 25.2.1988 í til- efni nýrra barsmíðamála þeirra í Reykjavíkurlögreglunni. Og sagði þá fullum fetum að dómgreindar- leysi tveggja lögreglumanna væri eina orsök þessa „slyss" — einsog hann kallaði það þegar þrír lög- reglumenn tóku hús á ungum pilti, færðu hann í fangageymslur lög- reglunnar og tvíbrutu þar á honum handlegg í framhaldi af því að pilt- urinn hafði komið eitthvað við nýj- an bíl eins þeirra. Dómgreindar- leysi verður ekki læknað með bættri mentun, sagði ráðherrann með dálitlu yfirlæti. Þau ummæli voru nokkuð san- færandi, enda ráðherrann háment- aður maður. En í hveiju var dómgreindarleysi mannanna þá fólgið? Áð taka hús á piltinum? Að misþyrma honum í fangageymslunni? Að halda að fé- lagar þeirra í lögreglunni mundu hylma yfir þetta? Ráðherrann lét því ósvarað. Og fleiru var svosem ósvarað: Fyrst dómgreindarleysi feðg- anna nú er meira en alment er krafist af lögregluþjónum hvemig stendur þá á því að þeir voru ráðn- ir til þessara starfa? Hver valdi þá? Var ekki líka dómgreindarleysi að ráða þessa menn? Bjarki Elíasson yfirlögreglu- þjónn lætur að því liggja í viðtali við DV að mennimir tveir hafi ver- ið gamlir samstarfsmenn lögreglu- stjórans fyrir austan fjall og þar- með væntanlega sérstakir skjól- stæðingar hans — á maður að skilja. Þorgeir Þorgeirsson „Trúnaðarbrestur er sannarlega orðinn með yfirvöldum og almenn- ingi. Sá trúnaðarbrestur hefur einkum birst á sviði dómsmála nú uppá síðkastið.“ í HP og DV, einnig í nefndu sjón- varpsviðtali, leggur Jón Sigurðsson dómsmálaráðherra á það ríka áherslu að hann hafi sjálfur krafist þess að hinir dómgreindarlausu feðgar yrðu tafarlaust leystir frá störfum á meðan „ransókn“ færi fram. Jón virðist þannig treysta dómgreind sinni til hinna vafasömu framkvæmda. Ákveður fyrirfram við skrifborð sitt uppí ráðuneyti að tveir sveitamenn séu sekir um dóm- greindarleysi en reykvíkingurinn sem fylgdi þeim til lögbrotanna skuli vera laus allra mála engu síðuren varðstjórinn sem væntan- lega þiggur þó einhvern launaauka fyrir að bera ábyrgð á undirmönn- um sínum. Enda spuija nú margir í hljóði: Var dómsmálaráðherrann að kaupa lögreglustjórann tilað svíkja þessa tvo skjólstæðinga sína með því að leyfa honum að loka ransókn hinnar raunverulegu ábyrgðar innan veggja lögreglu- stöðvarinnar við Hverfísgötu? Með þessu vil ég ekkert fullyrða nema það að hvert orð sem ráða- menn segja og hver þeirra athöfn ÞANNIG BERAÐ SKIIA , STAÐGREÐSLUFE - réttar upplýsingar á réttum eyðublöðum og réttum tíma _ SÉMv Mánuð skal rita með tölustöf- um, þannig t.d. að janúar 1988 heitir 01 1988. Notið kennitölu, ekki nafn- númer. Rautt eyðublað er einungis notað fyrir skil á staðgreiðslu sjálfstæðra rekstraraðila vegna reiknaðs endurgjalds þeirra sjálfra. Greiði þeir maka eða öðrum laun, þá skal nota 2 eyðublöð: Rautt fyrir rekstraraðil- ana sjálfa og blátt fyrir maka og alla aðra. RSK Staðgreiðsla opinberra gjalda Skilagrein vegna reiknaðs endurgjalds 1 n I RSK 5.08 Kennitala Greiöslutímabil 150455-0069 01 1988 Skil á staðgreiðslu skal inna af hendi hjá gjald- heimtum og innheimtumönnum rfkissjóðs Nafn - heimili - póststöö launagreiöanda ARNKELL GRÍMSSON SUÐURSK3ÓLI 20 101 REYK3AVÍK A Skilaskyld staögreiósla 8.083 / B Fjártiað reiknaós endurgjalds 65.000 2 A + B Samtala III válrasnnar alslemmingar fyrlr móttakanda 73.083 3 Undirritaður staöfestir að skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og aö Móttökudagur - kvittun hún er í fullu samræmi viö fyrirliggjandi gögn. 05.02.1988 fáí/n Frumrit Dagsetning Undirskrift Greiðsluskjal 7 (þennan reitkomi heildar- upphæð þeirrar stað- greiðslu sem dregin var af reiknuðu endurgjaldi á tímabilinu. 2 Hér komi upphasð reikn- aðs endurgjalds átímabil- inu. i Hér skal setja þá tölu sem út kemur þegar upphæð- irnar í reit A og B eru lagð- arsaman. Allar fjárhæðir skulu vera í heilum krónum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.