Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.03.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 Hugleiðing um dóm- greindarleysisskort — í framhaldi af nýjum barsmíðamálum Reykjavíkurlögreglunnar eftir Þorgeir Þorgeirsson Jón Sigurðsson dómsmálaráð- herra var í Kastljósþætti sjónvarps á fimtudagskvöldið 25.2.1988 í til- efni nýrra barsmíðamála þeirra í Reykjavíkurlögreglunni. Og sagði þá fullum fetum að dómgreindar- leysi tveggja lögreglumanna væri eina orsök þessa „slyss" — einsog hann kallaði það þegar þrír lög- reglumenn tóku hús á ungum pilti, færðu hann í fangageymslur lög- reglunnar og tvíbrutu þar á honum handlegg í framhaldi af því að pilt- urinn hafði komið eitthvað við nýj- an bíl eins þeirra. Dómgreindar- leysi verður ekki læknað með bættri mentun, sagði ráðherrann með dálitlu yfirlæti. Þau ummæli voru nokkuð san- færandi, enda ráðherrann háment- aður maður. En í hveiju var dómgreindarleysi mannanna þá fólgið? Áð taka hús á piltinum? Að misþyrma honum í fangageymslunni? Að halda að fé- lagar þeirra í lögreglunni mundu hylma yfir þetta? Ráðherrann lét því ósvarað. Og fleiru var svosem ósvarað: Fyrst dómgreindarleysi feðg- anna nú er meira en alment er krafist af lögregluþjónum hvemig stendur þá á því að þeir voru ráðn- ir til þessara starfa? Hver valdi þá? Var ekki líka dómgreindarleysi að ráða þessa menn? Bjarki Elíasson yfirlögreglu- þjónn lætur að því liggja í viðtali við DV að mennimir tveir hafi ver- ið gamlir samstarfsmenn lögreglu- stjórans fyrir austan fjall og þar- með væntanlega sérstakir skjól- stæðingar hans — á maður að skilja. Þorgeir Þorgeirsson „Trúnaðarbrestur er sannarlega orðinn með yfirvöldum og almenn- ingi. Sá trúnaðarbrestur hefur einkum birst á sviði dómsmála nú uppá síðkastið.“ í HP og DV, einnig í nefndu sjón- varpsviðtali, leggur Jón Sigurðsson dómsmálaráðherra á það ríka áherslu að hann hafi sjálfur krafist þess að hinir dómgreindarlausu feðgar yrðu tafarlaust leystir frá störfum á meðan „ransókn“ færi fram. Jón virðist þannig treysta dómgreind sinni til hinna vafasömu framkvæmda. Ákveður fyrirfram við skrifborð sitt uppí ráðuneyti að tveir sveitamenn séu sekir um dóm- greindarleysi en reykvíkingurinn sem fylgdi þeim til lögbrotanna skuli vera laus allra mála engu síðuren varðstjórinn sem væntan- lega þiggur þó einhvern launaauka fyrir að bera ábyrgð á undirmönn- um sínum. Enda spuija nú margir í hljóði: Var dómsmálaráðherrann að kaupa lögreglustjórann tilað svíkja þessa tvo skjólstæðinga sína með því að leyfa honum að loka ransókn hinnar raunverulegu ábyrgðar innan veggja lögreglu- stöðvarinnar við Hverfísgötu? Með þessu vil ég ekkert fullyrða nema það að hvert orð sem ráða- menn segja og hver þeirra athöfn ÞANNIG BERAÐ SKIIA , STAÐGREÐSLUFE - réttar upplýsingar á réttum eyðublöðum og réttum tíma _ SÉMv Mánuð skal rita með tölustöf- um, þannig t.d. að janúar 1988 heitir 01 1988. Notið kennitölu, ekki nafn- númer. Rautt eyðublað er einungis notað fyrir skil á staðgreiðslu sjálfstæðra rekstraraðila vegna reiknaðs endurgjalds þeirra sjálfra. Greiði þeir maka eða öðrum laun, þá skal nota 2 eyðublöð: Rautt fyrir rekstraraðil- ana sjálfa og blátt fyrir maka og alla aðra. RSK Staðgreiðsla opinberra gjalda Skilagrein vegna reiknaðs endurgjalds 1 n I RSK 5.08 Kennitala Greiöslutímabil 150455-0069 01 1988 Skil á staðgreiðslu skal inna af hendi hjá gjald- heimtum og innheimtumönnum rfkissjóðs Nafn - heimili - póststöö launagreiöanda ARNKELL GRÍMSSON SUÐURSK3ÓLI 20 101 REYK3AVÍK A Skilaskyld staögreiósla 8.083 / B Fjártiað reiknaós endurgjalds 65.000 2 A + B Samtala III válrasnnar alslemmingar fyrlr móttakanda 73.083 3 Undirritaður staöfestir að skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og aö Móttökudagur - kvittun hún er í fullu samræmi viö fyrirliggjandi gögn. 05.02.1988 fáí/n Frumrit Dagsetning Undirskrift Greiðsluskjal 7 (þennan reitkomi heildar- upphæð þeirrar stað- greiðslu sem dregin var af reiknuðu endurgjaldi á tímabilinu. 2 Hér komi upphasð reikn- aðs endurgjalds átímabil- inu. i Hér skal setja þá tölu sem út kemur þegar upphæð- irnar í reit A og B eru lagð- arsaman. Allar fjárhæðir skulu vera í heilum krónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.