Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Rrtmálsfréttir. 18.00 ► Engisprettan í borginni. Bandarísk teikni- mynd. 18.25 ► Fuglalíf. Norsk fræðslumynd. 18.40 ► Klaufabárðarnir. Tékknesk brúðumynd. 18.55 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Steinaldarmenn- irnlr. 4Bt>17.50 ► Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 18.45 ► Valdstjórinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 19.30 ► Staupasteinn. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fréttir og veður. 20.55 ► Ann- 21.25 ► Derrick. Þýskur saka- 22.25 ► Skelfingarstundir (The Desperate Hours). Bandarísk bíómynd 20.30 ► Auglýsingar og dag- ir og app- málamyndaflokkur með Derrick lög- frá 1955. Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, skrá. elsínur. Fjöl- regluforingja sem HorstTappert Martha Scott, Arthur Kennedy og Gig Young. 20.35 ► Þingsjá. Umsjónar- brautaskóli leikur. 00.20 ► Utvarpsfréttir í dagskrárlok. maður: Helgi E. Helgason. Suöurnesja. 19.19 ► 19.19. Fréttirog fréttaum- 4SÞ20.30 ► fjöllun. Bjartasta von- in (The New f Æ STOD2 Statesman). Lokaþáttur. 4BÞ21.00 ► Dísa (I Dream of Jeannie — 15 Vears Later). Aðalhlutverk: Barbara Eden og Wayne Rogers. Leikstjóri: Bill Asher. ► 22.35 ► Lífslöngun (Bigger than Life). Aðalhlutverk: James Mason, Barbara Rush og Walter Matthau. Leikstjóri: Nicholas Ray. 43Þ00.10 ► Úr frostinu (Chiller). Ungur maður sem haldinn er ólaekn- andi sjúkdómi lætur frysta sig í þeirri von að læknavisindunum muni takast að finna lækningu. Tíu árum seinna tekur líkami hans að þiðna. 01.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00,-og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson með daglegt mál kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sykur- skrímslið". Lokalestur. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: 8ergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Gististaður". Síðari hluti. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. SvanhildurJakobsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Þjóðarhagur. Efnahagsmál (2:3). Baldur Óskarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Borodin, Fauré, Ketleby, Rubinstein og Strauss. a. Dansar úr óperunni „Igor fursti" eftir Alexander Borodin. Útvarpshljómsveitin í Múnchen leikur; Esa-Pekka Salonen stj. b. Þrjár rómönsur án orða eftir Gabriel Fauré. Kathryn Stott leikur á píanó. c. „Á persneskum markaði'' eftir Albert Ketleby. Promenade hljómsveitin í Lund- únum leikur. Ambrosian kórinn syngur. Alexander Faris stjórnar. d. Valse-caprice eftir Anton Rubinstein. Leslie Howard leikur á píanó. e. Dans glaðværu lukkudýranna éftir Al- bert Ketleby. Michael Reeves leikur á pianó með Promenade hljómsveitinni í Lundúnum. Alexander Faris stjórnar. f. „Hið Ijúfa líf', valsar op. 272 eftir Josef Strauss. JohannStrauss hljómsveitin leik- ur; Jack Roth stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Þingmál. Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Blásaratónlist. Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir píanó, fiðlu og horn eftir Johannes Brahms. Christoph Eschenbach, Eduard Drole og Gerd og Seifert leika. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af islensk- um fornritum. Fjórði þáttur. b. Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Þórarin Jónsson. Guðrún Á. Kristinsdóttir á píanóiö. c. „Gekk ég yfir sjó og land". Séra Krist- ján Róbertsson les úr nýrri bók sinni. d. „Greniskógurinn", tónverk eftir Sigur- svein D. Kristinsson við Ijóð Stephans G. Stephanssonar. Söngsveitin Fílharm- onía, Sinfóniuhljómsveit íslands og Hall- Sarpurinn á eru það fáein dagskrárbrot er hafa safnast í sarpinn þessa vikuna en fyrst ein lauflétt spurning til aðstandanda auglýsingarinnar er birtist hér í blaðinu í gær frá Stöð 2, en þar segir meðal annars: „Berið saman dagskrá RUV og Stöðvar 2 með tiiliti til barnaefnis. Sjáið til dæmis dagskrá komandi helgar." Síðan birtast tveir sjón- varpsskermar með litfögrum barna- myndum: Undir sjónvarpsskermi Stöðvar 2 eru tínd til dagskrárat- riði Við hæfi bama er munu sjást næstu helgi en undir skermi sem er merktur RÚV er aðeins hvítur pappírinn. Og nú kemur spurningin: Standast fullyrðingar þessarar ann- ars snyrtilegu auglýsingar um að næstu helgi sé bamaefni bara alls ekki á dagskrá RÚV? Fjölmiðlarýnirinn hefir eftir mætti reynt að rita hér í dálki um bamaefni sjónvarpsstöðvanna og man ekki eftir því að bömin hafí gleymst jafn hrapallega og fullyrt er í Moggaauglýsingunni og reynd- ar skýrði Sigríður Ragna Sigurðar- dóttir bamadagskrárstjóri ríkis- sjónvarpsins undirrituðum frá því að bamaefni væri á dagskránni bæði laugardag og sunnudag og meira að segja bamaefni smíðað af íslenskum höndum á sunnudag- inn. En þá er að kíkja í sarpinn. 5,7og9 k hlaupársdag var á dagskrá RÚV íslensk heimildamynd um störf sýningarmanna í kvikmynda- húsum. Agnar Einarsson hafði umsjón með þessari mynd en einnig komu Haraldur Friðriksson og fleiri við sögu. Undirritaður hafði býsna gaman af þessari nærfæmu mynd er rifjaði upp þann gullna tíma er pollamir bytjuðu að bíða fyrir fram- an bíóið uppúr klukkan 2 á sunnu- dögum og svo var skotist uppí bestu sæti í skjóli fagnaðarlátanna þegar dór Vilhelmsson flytja; Marteinn H. Frið- riksson stjórnar. e. Laxamýri um aldamótin. Sólveig Páls- dóttir les úr minningum Ólínu Jónasdótt- ur. Fyrsti þáttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 28. sálm. 22.30 Vísnakvöld. 23.10 Andvaka. Pálmi Matthíasson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Bergþóra Jónsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00, 6.00 og 7.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarardbl. kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsd. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Véður frá Veðurst. kl. 4.30. myndín byrjaði. Og síðar, þegar síldarárin komu í plássið, var ekki bara setið á bíó klukkan 5, 7 og 9 heldur stundum líka klukka 3 og 11 og oft tvær, þrjár nýjar myndir á hveijum degi. Ævintýri íslenskrar bíósögu brá fyrir í mynd Agnars Einarssonar en það er frá svo mörgu fleiru að segja því sjaldan hefír ævintýraljóminn varpað bjart- ari geislum en í íslenskum bíóhúsum fyrir daga sjónvarpsins og máski skín hann enn í huga barnanna? TónlistarmaÖurinn Samhljómur nefnist tónlistar- þáttur sem er á dagskrá Gufunnar uppúr klukkan 11 hvunndags en stjómendur þessa fjölbreytta þáttar eru úr öllum áttum. I fyrradag sá til dæmis Edward J. Fredriksen um þáttinn og kynnti þar tónlistarmann vikunnar sem var að þessu sinni Birgir Sveinsson skólastjóri í Mos- 7.00 Stefán Jökulsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorst. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur S. Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson Kvöld- fréttatimi. 19.00 Bylgjukvöldið hafið. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. fJÖSVAKÍw - FM957/ 7.00 Baldur Már Arngrimsson. 16.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Klassik að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. fellsbæ. Persónulega hafði ég gam- an af að hlýða á þennan sveitunga minn sem er bróðir hins alþekkta trompetleikara Lárusar Sveinsson- ar, en Birgir leikur einnig á tromp- et og böm þeirra bræðra, svo ekki munar þá um að stofna átta manna trompethljómsveit. En Birgir er reyndar af frægri ætt á Norðfirði sem var aldrei kölluð annað en „Ættin“. Ríkur tónlistaráhugi var í „Ættinni" og virðist hann ætla að fylgja henni til hinna nýju heimkynna í Mosfellsbæ. En þar verður hún seint jafn voldug og fyrir austan en þannig er tíminn að heilu ættirnar tvístrast og litlu þorpin er hvildu við hið ysta haf sameinuð af náttúruöflunum verða auðvelt herfang ljósvakabyltingarinnar er læsir kjarnafjölskyldurnar í köstulunum — járnbentu. Ólafur M. Jóhannesson 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Jón Axel Ólafsson. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnúvaktin. fOúfvARP FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-samb. E. 13.30 Opið. E. 14.00 Mánudagsspegill. E. 15.00 Samtökin '78. E. 15.30 Kvennaútvarpiö. E. 16.30 Mergur málsins. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháífélagið á íslandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og op- inn simi. 23.00 Rótardraugar. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðj- um og óskalögum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,9 16.00 Popptónar. GunnarAtli Jónsson. IR. 18.00 Tónlistarþáttur, Þórður Vags. MS. 20.00 Kvennó. 22.00 Hitað upp fyrir nætun/aktina. MH. 24.00 Næturvakt. Umsjón óákveðin. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Tónlist, kveðj- ur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallaö veröur um helgarat- burði i tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurðsson. 23.00 Nætun/akt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 '16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags Flensborgarskóla. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.