Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988
í DAG er föstudagur, 4.
mars, sem er 64. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.02 og síð-
degisflóð kl. 19.19. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 8.24
og sólarlag kl. 18.56. Myrk-
ur kl. 19.44. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.39 og tunglið er í suðri
kl. 1.57. (Almanak Háskóla
íslands.)
Guði séu þakkir, sem gef-
ur okkur sigurinn fyrir
Drottin vorn Jesú Krist. (
1. Kor. 15, 57.)
SKIPIN____________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Togarinn Ásbjörn fór aftur
til veiða í fyrradag og þá lagði
Eyrarfoss af stað til útlanda.
Áburðarflutningaskip, Lyst-
ind, kom og það fór út aftur
í gær. Skandía fór á strönd-
ina. Útlosun olíuskipsins
rússneska lauk og það fór. í
gær kom Helgafell að utan.
Grundarfoss lagði af stað til
útlanda svo og Skógafoss.
Þá kom togarinn Kambaröst
SU inn til löndunar. Nóta-
skipið Júpíter fór út. í dag,
föstudag, eru Valur og Detti-
foss væntanlegir að utan.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í fyrradag fór togarinn Ýmir
til veiða og togarinn
Krossvík AK kom inn til
löndunar. í gær fór Hvítanes
á leið til útlanda og togarinn
Otur hélt til veiða.
ÁRNAÐ HEILLA
A fT ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Ingibjörg
iiO Theódórsdóttir og Sveinn S. Sveinsson, frá Mið-
tungu í Tálknafirði, Þórufelli 16 í Breiðholtshverfi. Þeim
varð 7 bama auðið, einnar dóttur og sex sona.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT var 11 stiga
frost á Egilsstöðum og
Staðarhóli. Hér í bænum
fór það niður í fimm stig.
Jörð var hvít í gærmorgun,
en litilsháttar snjókoma var
um nóttina. Mest frost uppi
á hálendinu var 14 stig á
Grímsstöðum. Hvergi varð
teljandi úrkoma um nótt-
ina. Veðurstofan sagði í
spárinngangi að hlýna
myndi um landið vestan-
vert, en frostið eystra yrði
um 5—10 stig. Snemma í
gærmorgun var hörkufrost
austur í Vaasa og Sund-
svall, 21—22 stig. I Þránd-
heimi var það 5 stig. Vestur
i Frobisher Bay var 25 stiga
gaddur en í höfuðstað
Grænlands þriggja stiga
hiti. Þess skal að lokum
getið að þessa nótt í fyrra
var snjókoma og hiti við
frostmark hér í bænum.
ÁTTHAGASAMTÖK Hér-
aðsmanna halda árshátíð sína
annað kvöld, laugardag, í
Domus Medica, og verður
húsið opnað kl. 19. Veislu-
stjóri verður Þór Halldórs-
son læknir. Heiðursgestir
samtakanna á þessari árs-
hátíð verða hjónin Sigrún
Jónsdóttir og Brynjólfur
Bergsteinsson á Hafrafelli í
Fellum. Skemmtidagskrá
verður flutt.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík.
Góugleði fyrir safnaðarfólk
og gesti þeirra verður í Odd-
fellowhúsinu á sunnudags-
kvöldið kemur og hefst með
borðhaldi kl. 19.30.
SNÆFELLINGAFÉLAGIÐ
í Reykjavík efnir til spila-
kvölds í Sóknarhúsinu, Skip-
holti 50a, á sunnudaginn
kemur. Verður spiluð félags-
vist og byrjað að spila kl. 14.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun, laugardag,
kl. 10.30 í umsjá Egils
Hallgrímssonar. Prestarnir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík:
Bænadagur kvenna. Sam-
koma í kvöld, föstudag, kl.
20.30. Ræðumenn Rannveig
María Bránes frá Hjálpræð-
ishemum. Katrín Guðlaugs-
dóttir kristniboði og sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir,
prestur Seltjarnarneskirkju.
Samkoman er öllum opin,
körlum jafnt sem konum.
Tekið verður á móti fjárfram-
lögum til Hins íslenska biblíu-
félags.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI_______________
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Siguijón Hafsteinsson
menntaskólanemi predikar.
Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA: Æskulýðs-
guðsþjónusta á sunnudaginn
kl. 11. Sr. Stefán Lárusson.
STÓRÓLFSH V OLS-
KIRKJA: Æskulýðsguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Stefán
Lárusson.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Sunnudagaskóli í
Þykkvabæ sunnudag kl.
10.30. _ Æskulýðsguðsþjón-
usta í Árbæjarkirkju kl. 14.
Guðsþjónusta í Þykkvabæjar-
kirkju kl. 17 í tilefni af al-
þjóðlegum bænadegi kvenna.
Sr. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir.
SIGLUFJARÐARKIRKJA:
Helgistund á alþjóðlegum
bænadegi kvenna í kvöld,
föstudag, kl. 20.30. Auður
Guðjónsdóttir, fyrsti for-
maður systrafélags kirkjunn-
ar, predikar. Fulltrúar kven-
félaga, klúbbar og nemendur
úr grunnskólanum annast
helgistundina.
Sr. Vigfús Þór
Ráðhúsið kynnt nágrönnimum
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 4. mars til 10. mars, að báöum dögum
meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg-
ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarepítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans simi
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Onæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabaer: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudag*í kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparetöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foretdrasamtökin Vímulaus
æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Orator, félag laganema: ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu-
daga kl. 19.30-22 i s. 11012.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz. 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz. 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem
sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: AMd daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Simi 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^-12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aöalsafni, sími 694300.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Nóttúrugripa8afn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.— fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö i Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl.
18.00.
Á8grím88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þríðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Usta8afn Einare Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurínn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafp Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Nóttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjaaafn íslands Hafnarfiröi: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö-
hohi: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30.
Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.