Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988
3?
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélrítunarskólinn, slmi 28040.
Innritun hafin á marsnámskeið.
I.O.O.F. 1 = 169348'/í = Sk.
Alþjóðlegur bænadagur
kvenna
Almenn samkoma verður í
Frikirkjunni i kvöld kl. 20.30.
Ræðumenn: Rannveig María
Bárnes, Katrín Guðlaugsdóttir,
kristniboði og séra Sólveig Lára
Guömundsdóttir. Tekið verður
við fjárframlögum til Hins
islenska bibliufélags.
Allir velkomnir.
Biblíufræðsla
og bænastund
Fræðslusamvera veröur i Grens-
áskirkju (ath. breyttan staö) á
morgun, laugardag, kl. 10.00
árdegis. Friðrik Schram kennir
um samskipti kynjanna. Bæna-
stund verður siöan á sama stað
kl. 11.30. Allir velkomnir.
Frá Guðspeki-
félaginu
Ingólfsstræti 22.
Á8kriftar8fmi
Ganglera er
39573.
í kvöld kl. 21.00: Geir Ágústs-
son: Um heilastarfsemina.
Á morgun kl. 15.30: Helga
Helgadóttir.
Emmessís
- Fram svigmót
Dagskrá:
Fullorðnir brautarskoðun kl. 9.30
15-16 ára brautarskoöun kl. 11.00
9-10 ára brautarskoöun kl. 12.30.
11 -12 ára brautarskoðun kl. 14.00
Rásnúmer afhendist liðsstjórum
félaga gegn greiðslu keppnis-
gjalds. Verðlaunaafhending að
lokinni keppni.
Stjórnin.
Útivist, Grófinni 1,
Simar 14606 oq 2373?
Helgarferðir 4.-6. mars
1. Góuferð f Þórsmörk. Göngu-
ferðir við allra hæfi. Góö gisting
i Útivistarskálunum Básum.
Stakkholtsgjá skoöuð i klaka-
böndum. Sólarkaffi.
2. Tindfjöll í tunglskini. Gist í
Tindfjallaseli. Gengið á Tind-
fjallajökul. Tilvalið að hafa með
gönguskíði. Uppl. og farm. á
skrifst., Grófinni 1, simar 14606
og 23732. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
ÚtÍVÍSt, Grofinm ,
Árshátíð Útivistar
verður laugardaginn 12. mars i
Skíðaskálanum Hveradölum.
Heitt og kalt hlaöborö. Skemmt-
iatriði. Dans. Góö skemmtun i
vinalegum húsakynnum. Allir
velkomnir. Pantið strax. Þeir
Útivistarfélagar sem enn skulda
árgjöld Útivistar 1987 vinsam-
legast greiðið heimsenda giró-
seðla. Þá fæst ársrit nr. 13 sent.
Útivist, Grófinni 1, simar: 14606
og 23732. Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 6. mars:
1) KI. 10.30 -Hengill
Ekið í áttina að Sleggjubeins-
skarði og gengið þaðan á Heng-
il. Verð kr. 600,-
2) Kl. 13:00 - Húsmúli
Húsmúlinn er fell norðaustur af
Svinahrauni, milli Engidals að
noröan og Sleggjubeinsdals aö
sunnan. Létt gönguferö í fallegu
umhverfi. Verð kr. 600,-
Brottför frá Umferöarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Góuferð til Þórsmerkur
Helgina 4.-6. mars gefst tilvaliö
tækifæri til þess að kynnast
Þórsmörk í vetrarþúningi. Skipu-
lagðar gönguferðir um Mörkina.
Á laugardagskvöld mun Árni
Björnsson þjóðháttafræðingur
segja samferðafólki frá uppruna
og eðli góu. Missið ekki af
skemmtilegri ferð. Gist í Skag-
fjörösskála/Langadal. Farmiða-
sala og upplýsingar á skrifstof-
unni. Brottför kl. 20.00 föstudag.
Ferðafélag islands.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| fundir — mannfagrtaðir |
Lionsfélagar - Lionessur
Munið 5. samfund starfsársins sem haldinn
verður í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, í hádeginu
í dag. Fjölmennið.
Fjölumdæmisráð.
PyCCKMP,l 5l3blK
Rússneskunám
Getum enn bætt við nokkrum nemendum í
byrjendaflokk. Kennt verður á kvöldnám-
skeiðum til vors. Kennari: Rúslan Smirnov,
háskólakennari frá Leningrad.
Nánari upplýsingar á Vatnsstíg 10 laugar-
daginn 5. mars kl. 18 eða mánudaginn
7. mars kl. 18.
Stjórn MÍR.
| tifboð — útboð |
!tl ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd Vatnsveitu Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í spjaldloka.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, á
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 6. apríl kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Tilboð óskast í smíði síðari áfanga Póst- og
símahúss í Keflavík-Njarðvík, þ.e. lokafrá-
gangur innan húss. Verktími er frá 1. apríl
til 15. júní nk.
Útboðsgögn verða afhent á fasteignadeild
Pósts og síma, Pósthússtræti 5, Reykjavík,
og hjá stöðvarstjóra Pósts og síma í Keflavík,
gegn skilatryggingu kr. 10.000.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu-
deildar, Landssímahúsinu í Reykjavík,
fimmtudaginn 17. mars nk. kl. 11.00 árdegis.
Póst- og símamálastofnunin.
Útboð
Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum
í gatnagerð við Hólaveg. Um er að ræða
jarðvegsskipti á um 400 m kafla. Útboðsgögn
verða afhent á tæknideild Siglufjarðarbæjar,
Gránugötu 24.
Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudag-
inn 22. mars 1988 kl. 14.00 og verða þau
opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þar mæta.
Bæjartæknifræðingurinn, Siglufirði.
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavlkur, Eimskipafélags islands, Rikis-
skip, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og stofn-
ana, fer fram opinbert uppboð i uppboðssal i Tollhúsinu við Tryggva-
götu (hafnarmegin) laugardaginn 5. mars 1988 og hefst það kl. 13.30.
Eftir kröfu skiptaréttar úr dánar- og þrotaþúum, ýmsir munir og
áhöld úr veitingahúsi, allskonar borðbúnaður svo sem: Pottar, pönn-
ur, vínglös, vatnsglös, diskar, skálar, stálföt og bakkar. könnur,
hnífapör, dúkar o.fl. til veitingareksturs, ennfremur reiknivél, brauð-
rist, isskápar, símtæki, frystikista, áleggshnffar, hrærivélar, kakóvél-
ar, djúpsteikingarpottur, útvarp og magnari, vog o.m.fl. tilheyrandi
veitingarekstri. Mikið magn íslenskra og erlendra bóka og tímarita
sumar fágætar, frimerkjasafn og steinasafn, miklð af allskonar hús-
munum og búnaði svo sem: Lampar, útvarsptæki, hillur, stólar, sófa-
sett, skrifborð, skápar, borðstofusett, allskonar eldhúsáhöld, ýmsir
smámunir, málverk, veggmyndir, sjónvarp, ryksuga, saumavél,
farsimi, leðursófasett, magnari, sófaborð, bílaútvarp, rúmstæði,
tjald, leöurstólar mikið magn af allskonar verslunarvöru svo sem:
Leðurfatnaður, buxur, skyrtur, dragtir, peysur, gallar, kjólar, blóma-
pottar, vasar, styttur, öskjur, allskonar ritföng, tússpennar, stflabæk-
ur, kúlupennar, ca. 2800 stk., póstkort, skrautmunir o.m.fl.
Fjárnumdir og lögteknir munir svo sem: Sjónvarpstæki, myndbönd,
hljómflutningstæki, ísskápar, frystikistur, saumavélar, málverk, alls-
konar húsmunir, tölvur notaðar, rit- og reiknivólar, fundaborð með
stólum, nýtt og ónotaö, 5 stk. Media tölvur, Microware tölvuskjár,
tölvuborð, sjónvarpsdiskar, magnarar, myndbandstæki, plötuspilari,
ca. 600 simar o.m.fl. ónotað og nýtt og bifr. R-41287 Peugeot 504
1978.
Eftir kröfu Eimskips og Rikisskips, allskonar fatnaður, umbúöir, hús-
gögn, hljómplötur, pappirsrúllur, net, vír, flisar, varahlutir, veiðar-
færi, Fiat Polonez o.m.fl.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg. ,, ,. ..
Uppboðshaldarmn i Reykjavik.
Aðalfundur
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins á Vesturlandi verður haldinn í
Hótel Borgarnesi sunnudaginn 6. mars kl.
15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Geir H. Haarde, alþingismaður, ræðir
stjórnmálaviðhorfið.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Bæjarmálaráö Sjálfstæðisflokksins heldur
hádegisverðarfund i Gaflinum laugardaginn
5. mars um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar-
bæjar 1988. Framsögu flytur Jóhann G.
Bergþórsson, þæjarráðsmaður.
Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins vel-
komið á fundinn.
Njarðvík
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins I Njarðvík halda fund mánudaginn
7. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hólagötu 15, með fulltrúum
flokksins í öllum nefndum bæjarins. Umræður um fjárhagsáætlun
1988 og fleiri bæjarmál sem snerta viökomandi nefndir o.fl,
Hvetjum við nefndarfólk til að fjölmenna.
Bœjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Akureyringar
Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn
Hádegisverðarfundur verður laugardaginn
5. mars kl. 12.00 á Hótel Kea. Gestur fund-
arins verður Birgir isleifur Gunnarsson,
menntamálaráöherra. Skráið ykkur í síma
96-21504 í dág milli kl. 16.00 og 18.00.
Stjórn Varnar.
Hádegisverðar-
fundur í Hafnarfirði
fellur niður
Hádegisverðarfundur Stefnis sem átti að vera laugardaginn 5. mars
fellur niður af óviðráðanlegum örsökum. Viðkomandi beðnir vetvirðingar.
Stjórnin.
Akureyri - Norðurland
Sjálfstæöisfélögin á
Akureyri minna á
slðasta fund sinn í
fundaröðinni um
framhaldsskólann i
Kaupangi, föstudag-
inn 4. mars kl.
16.00.
Athugið breyttan
fundartíma.
Viðfangsefni:
Frumvarp til laga um framhaldsskóla.
Álitsgerðir fyrri funda.
Frummælendur: Guðmundur Magnússon, aðstoðarmaður mennta-
málaráðherra, og Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari.
Allir velkomnir.
Stjórnin.